Bloggfærslur mánaðarins, september 2009
Miðvikudagur, 30. september 2009
Var Steingrímur ekki búinn að kanna þetta áður?
Veit ekki betur en fyrir rúmum mánuði hafi fjármálaráðherra og forsetisráðherra Noregs einmitt verið að segja að þeir biðu eftir lánum frá AGS áður en þeir veittu okkur lán. Steingrímur fór þarna út m.a. áður en fór í ríkisstjórn. Eins hafa þeir marg oft verið spurðir um láns sitt sem þeir tengja alltaf við AGS.
Svo að ég kaupi þetta nú varla. Að það sé nóg að einhver þingmaður skreppi til þeirra og komi til baka með svona tilboð. Hefði nú haldið að á þeim mörgu fundum sem Össur hefur átt með þeim hefði þetta tilboð komið.
En það getur verið a Noregur sjá þar með tækifæri á að seinka inngöngu okkar í ESB en það er ótrúlegt.
Og ég ítreka að Noregur hefur neitað okkur um lán nema að við göngum frá Icesave. En kannski er Höskuldur kraftaverkamaður. Og kannski rétt að senda hann í leiðinni til Bretlands og Hollands og redda þessu Icesave.
Vilja lána 2000 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 30. september 2009
Furðulegir stjórnmálamenn!
Ef að það er rétt að nærri eina sem stendur út af varðandi Icesave málið sé hvað eigi að gera við eftirstöðvarnar árið 2024 þá finnst manni þessi læti nú alveg út í hött! Eins og fyrirvarinn um ríkisábyrgð var kynntur frá Alþingi var að ef það yrðu eftirstöðvar á þessu láni árið 2024 þyrfti að semja að nýju um þær eftirstöðvar. Sumir gengu með þá grillu að þá mundi greiðslur bara falla niður. Finnst það nú full mikil bjartsýni.
Minni fólk á að við eigum ekkert að borga af þessum lánum næstu 7 árin. Og því eru þessi lán ekki að íþyngja okkur nú næstu ár. Og því skil ég ekki hvað menn halda að vinnist með því að halda hér öllu í frosti næstu mánuði fyrir breytingu sem hljóðar í raun upp á að við semjum nú um eftirstöðvar í stað þess að bíða til 2024. Og eins að það veit enginn hvort það verða miklar eftirstöðvar þá. T.d. ef að gengi krónunnar leiðréttir sig um 30% sem sumir telja það sem krónan ætti skv. öllu að vera þá lækkar icesave skuldin um 250 milljarða. Og eins ef að kreppunni í Evrópu er að ljúka eins og margir spá, þá eru líkur á að það innheimtist mun meira af þessum eignum Landsbankans.
Skil ekki hvernig einhver ráðherra getur nú rétt þegar kynna á frumvarp til fjárlaga haldið að það hjálpi að segja sig úr stjórninni núna? Og það ráðherra sem er í heilbrigðismálum.
Telur ríkisstjórnina lifa af | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 29. september 2009
Furðuleg fréttaskýring
Svona miðað við allt og allt er 2,8% landsmanna er nú bara held ég um 7 til 8 þúsund manns. Og miðað við að það fæðast hér um 5 þúsund á ári þá finnst manni þetta nú bara ágætt. Og um 18 þúsund manns reikna með að kaupa bíl hér á landi á næsta ári. Þetta er nú bara hátti þó nokkuð miðað við hér er kreppa og ótryggt ástand.
Þetta er eins og með gjaldþrot fyrirtækja. Að það sé aðeins um 17% aukning er náttúrulega furðulega lítið. Og rétt aðeins yfir venjulegu ári hér.
En það er um að gera fyrir fjölmiðla að reyna að gera úr þessu æsifréttir!
Afar fáir ætla að kaupa íbúð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Mánudagur, 28. september 2009
Ekki skrýtið að erlendir aðilar efist um greind okkar og sér í lagi eignarfólk hér á landi.
Er það furða þó að fólk um allan heim furði sig á þeirri ráðstöfun að ráða mann sem almennt um allan heim er talin einn af helstu gerendum í hruninu. Mann sem að mótmælendur í janúar reyndu að bera út úr Seðlabankanum.
En svo eftir að hann hættir þar þá ráða eigendur Moggans hann sem ritstjóra. Þetta sýnir að þeim er alveg sama um þessa fjárfestingu sína í Mogganum og það sé fórnandi milljörðum til að koma Sjálfstæðisflokknum aftur til valda.
Reyndar væri gaman að vita hversu mikið af raunverulegum peningum núverandi eigendur hafa lagt Mogganum til. Væri ekki hissa þó þeir hafi fengið lán til þess og sé því sama hvort og hvað verður um Moggann þegar hann hefur lokið hlutverki sínu að koma Sjálfstæðisflokknum aftur til valda.
Ráðning Davíðs vekur athygli ytra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 28. september 2009
Einhver ekki verið sáttur við að vera á listanum!
Einum og opin stjórnsýsla fyrir einhvern?
Birtir lista yfir félög sem ekki hafa skilað uppgjöri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Mánudagur, 28. september 2009
Menn eru kannski að gleyma einu atriði þegar þeir deila á vandræðaganginn í þessu máli.
Það sem menn þyrftu að átta sig á er eftirfarandi:
- Við höfum ekki að gang að fjármagni á kjörum sem gera virkjunarframkvæmdir arðbærar
- Því virðist það stefna í það að þær virkjanir sem verða hér á landi á næstunni verði í formi þess að um þær verða stofnuð félög. En það er gert til að erlendir fjárfestar og fyrirtæki geti að hluta til eða öllu leyti fjármagnað þessar framkvæmdir. Sbr. þessa frétt af www.visir.is
Viljayfirlýsingin, sem brátt er úr sögunni, er milli ríkisstjórnarinnar, sveitarfélagsins Norðurþings og Alcoa. Í staðinn boðar iðnaðarráðherra nýja viljayfirlýsingu um orkunýtingu milli ríkisstjórnarinnar og viðkomandi sveitarfélaga. Sveitarfélagið Norðurþing áformar síðan í beinu framhaldi, samkvæmt heimildum fréttastofu, að gera nýja viljayfirlýsingu við Alcoa um álver á Bakka. Þannig verður í raun aðeins formbreyting án þess að undirbúningur nýs álvers þurfi að stöðvast.
Stjórnarsamþykkt Landsvirkjunar í síðasta mánuði styrkir enn frekar áformin en þar var forstjóra falið að undirbúa stofnun félags með Þeistareykjum og Alcoa um nýtingu orkunnar í Þingeyjarsýslum. Hugmyndin er að inn í félagið verði færður sá kostnaður sem aðilar þess hafa lagt og munu leggja í undirbúningsvinnu. Með því verður unnt að verðleggja framlag hvers og eins, sem auðveldar það að kaupa einhvern út síðar meir eða að hleypa öðrum að.
- Eins var haft efti Friðrik Sófussyni svipað um daginn varaðndi virkjanaframkvæmdir á næstunni hjá Landsvirkjun. Þ.e. stofna um hverja virkjun sérstakt félag.
- Og í framhaldi af þvi er rétt að minna fólk á lætin sem hafa verið í hring um HS ORKU.
Ekki það að ég hafi á móti því að útlendingar komi að virkjunum hér sem selja orku til stóriðju en áður en til þess kemur þurfum við að tryggja og takmarka hversu mikið þeir geta eignast og að fyrirtæki erlendra aðila eignist ekki nýtingarrétt auðlinda okkur um aldur og ævi.
Samtök iðnaðarins gagnrýna vinnubrögð stjórnvalda harðlega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 26. september 2009
Andskotist nú til að klára þetta.
Vilja tryggingu fyrir eftirstöðvum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 26. september 2009
Jæja nú er rétt að aflýsa greiðsluverkfalli!
Var búinn að heyra þetta fyrr í dag. Mér skilst að þetta nái til bæði íbúða og bílalána. Þ.e. að í raun verði um að hluti lána verði tekin út fyrir sviga. Kostnaður sem fellur til í framtíðinni vegna afskrifta á verðtryggð lán falla á ríkið en af gengistryggðu lánunum á bankanna. En beðið verður með afskriftir í einhver ár á því sem hefur bæst við lánin. Því er þetta ekki kostnaður sem fellur núna á ríkið eða bankana.
Nú reiknar maður með að Hagmunasamtökinn aflýsi greiðsluverkfalli!
Greiðslubyrði aftur fyrir hrun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 26. september 2009
Tillögur Samfylkingarinnar varðandi vanda heimilanna
Var að heyra áðan undan og ofan á tillögum Samfylkingarinnar (eða ríkisstjórnarinnar?) um hvað á að gera í málefnum skuldugra heimila. Held að þær komi til með að koma betur á móts við heimili en fólk heldur. Ég ætla ekki að segja frá þeim að sinni við skulum bíða eftir að heyra í Árna Páli og Jóhönnu í dag á flokksráðsfundi Samfylkingarinnar.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Laugardagur, 26. september 2009
Við ætlum ekki að borga erlendar skuldir óreiðumanna!
Hlutstaði á Davíð á Skjá 1 í kvöld. Datt í hug nokkrar spurningar sem vantaði í viðtalið!
- Í framhaldi af því sem Davíð sagði um IceSave hefði Sölvi átt að spyrja hvort það hafi ekki verið nokkuð ljóst að upphaf þvingana Breta og Hollendinga hafi hafist einmitt eftir að Davíð mætti í Sjónvarpið og sagði m.a. eitthvað á þá leið að við ætluðum ekkert að borga skuldir óreiðumanna í útlöndum?
- Eins ef þetta voru óreiðumenn - Hversvegna í andskotanum var hann að selja þeim bankana?
- Eins var vitað að Neyðarlögin voru samin að hluta af starfsmönnum Seðlabankans og fleirum sem hann kallaði til þeirrar vinnu.
- Ef að Morgunblaðið ætlar að hefja andstöðu gegn ESB inngöngu og IceSave væri kannski rétt að hann skýrði frá því hvort að hann ætlist til að þeir blaðamenn sem hafa fjallað um kosti við ESB og um Icesave skipti um skoðun?
- Eins væri gott að hann skýrði af hverju að ríkisstjórn hans og þeirri næstu sem hann var utanríkisráðherra í settu bönkunum ekki stífari reglur og lög.
- Eins af hverju að ríkisstjórn hans var á móti því sem þeir kölluðu "eftirlitsiðnað" og töldu að fyrirtækin ættu að sjá sjálf um það með innra eftirliti. Og af hverju kerfisbundið var dregið úr mætti eftirlits eins og samkeppniseftirlits og FME?
- Og eins væri gott að hann og aðrir skýrðu okkur frá því af hverju að aðrar þjóðir sem eru í EES samstarfinu lentu ekki í að bankarnir blésu svona út eins og hér! Það er jú nokkuð ljóst að þeir höfðu alla burði til þess en voru með mun meira aðhald!
- Og eins væri gott ef að hann skýrði frá því ef hann vissi með löngum fyrirvara í hvert stefndi, hvíslaði hann því bara í símtölum við Geir og stundum Ingibjörgu? Af hverju gerði hann ekki eitthvað í því sem Seðlabankastjóri að koma þessu almennilega á framfæri.
- Eins hefði Sölvi mátt spyrja hvort að staðreyndin sé ekki sú að t.d. Bogi og Elín Hirst séu bæði sjálfstæðisfólk. Og meira að segja Útvarpsstjóri? Og eins hvort að allt fréttamat sem ekki er samþykkt af Valhöll sé áróður fyrir samfylkingu?
Var að hugsa um að hætta að blogga en sé maður yrði vitskertur að geta ekki tjáð sig þegar svona baunabyssur koma fram aftur.
Davíð: Mun nýta reynslu úr fyrri störfum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson