Bloggfærslur mánaðarins, desember 2010
Föstudagur, 3. desember 2010
Gat nú verið bloggarar með allt á hornum sér.
Nú er verið að tala um eftirfarandi lausnir:
Kjarnastriði viljayfirlýsingarinnar eru sem hér segir:
- Eigendum íbúðarhúsnæðis, þar sem áhvílandi skuldir eru umfram 110% af verðmæti eignarinnar, verður boðið með tilteknum skilyrðum að færa skuldirnar niður í 110% af verðmæti eignarinnar (sbr. aðgerðir í þágu yfirveðsettra heimila í yfirlýsingunni).
- Þannig má afskrifa allt að 4 milljónir króna hjá einstaklingi og 7 milljónir króna hjá hjónum, sambýlisfólki eða einstæðum foreldrum.
- Kveðið er á um heimild til að afskrifa enn meira ef svo ber undir, allt að 15 milljónir króna hjá einstaklingi en allt að 30 milljónir króna hjá hjónum, sambýlisfólki eða einstæðum foreldrum. Skilyrði slíks er eignakönnun og mat á greiðslugetu í samræmi við samkomulag um sértæka skuldaaðlögun.
- Skilyrt er að greiðslubyrði vegna íbúðarlána viðkomandi skuldara sé yfir 20% af tekjum fyrir skatta á undanförnum tólf mánuðum (framtaldar tekjur 2009).
- Þessi úrræði standa skuldurum til boða til 1. júlí 2011 og eiga að geta gengið hratt fyrir sig. Framkvæmd þeirra er hugsuð sem nokkurs konar hraðferð.
- Í sérstakri skuldaaðlögun eru lán færð niður í 100% af verðmæti fasteignar.
- Þegar greiðslugeta lántaka er metin getur hún legið á bilinu 70-100% af verðmæti fasteignarinnar. Ráði skuldari ekki við að greiða af öllu láninu fer það sem út af stendur í bið í þrjú ár, óverðtryggt og vaxtalaust.
- Ef skuldari getur ekki greitt af biðláninu sínu að þremur árum liðnum verður leitað annarra leiða, sem getur verið að framlengja skuldaaðlögun eða að skuldari selji eignina og komist þannig undan skuldaklyfjunum.
- Vettvangur kröfuhafa verður settur á laggir til að flýta fyrir skuldauppgjöri og einfalda úrlausn flókinna mála. Þar verða fulltrúar fjármálafyrirtækja, lífeyrissjóða og Íbúðalánasjóðs.
- Boðaðar breytingar á vaxtabótakerfinu eru í raun forsenda þess að aðgerðirnar skili því sem þær eiga að skila.
- Stuðlað verður að því að fólk með lágar tekjur og miðlungstekjur og miklar skuldir njóti hlutfallslega meiri vaxtabóta hér eftir en hingað til.
- Ríkisstjórnin gerir ráð fyrir nýju úrræði, tímabundinni niðurgreiðslu vaxta í gegnum vaxtabótakerfið. Ráðstafað verður alls 6 milljörðum króna vegna þessa á árunum 2012 og 2013.
- Lífeyrissjóðir leitist við að greiða götu félagslegra úrræða í húsnæðismálum með kaupum á sérstökum flokki íbúðabréfa sem Íbúðalánasjóður mun bjóða út á lægstu mögulegum vöxtum. Fjárhæð útboðsins mun ráðast af stefnumörkun nefndar félags- og tryggingamálaráðherra og mati nefndarinnar á fjárþörf. Andvirði bréfanna yrði notað til að endurfjármagna útistandandi félagsleg leiguíbúðalán, fjármagna ný slík lán og fjármagna búseturéttarkerfi.
Og viti menn hér í bloggi við þessa frétt eru fyrirsagnir svona
Hilmar Þór HafsteinssonGöngum hægt... Pétur Óli JónssonMjög gott framtak en... Páll VilhjálmssonGengisdómurinn gaf meira en leiksýningin Ólafur GíslasonAð kasta blýi til drukkandi manns... Kristján HilmarssonKosta ?? Hvern ??? Einar GuðjónssonÞýfið lánað réttum eigendum tímabundið Axel Jóhann AxelssonEkki eftir helgi, en strax á næsta ári Ragna BirgisdóttirBesta jólagjöfin.... Halldór Egill GuðnasonViljayfirlýsing eða raunverulegur samningur? Guðborg EyjólfsdóttirEn þeir sem eru með erlend lán og ... Jón Ingi CæsarssonRisaskref í átt til lausna á Íslandi.
Held að fólk ætti nú að hysja upp um sig og fara í að leysa úr sínum málum. Það verður ekki gengið lengra enda komnar lausnir fyrir flesta sem geta bjargað sér. Nokkur hópur eru heimili sem verður ekki bjargað og hefði ekki haft þetta af þó ekkert hrun hefði verið. Fyrir þau eru líka þarna inni möguleikar á að leigja húsnæðið áfram í nokkur ár sem og að koma á upp örðum úrræðum.
Nú er tímabært að hætta þessu væli og hætta þessum bölmóði.
60 þúsund heimili njóta góðs af | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 1. desember 2010
Alveg svakalega þreyttur á þessu fólki
Er ekki rétt hjá mér að samningurinn við AGS nær fram í ágúst á næsta ári? Þau tala um í þessari tillögu að :
Verði tillagan samþykkt á efnahagsáætlunin að liggja fyrir 1. mars 2011 og koma þá þegar til framkvæmda.
Það er semsagt verið að tala um að flýta burtför AGS um 5 mánuði. Með öllum þeim látum sem myndu fylgja því bæði hérlendis og erlendis.
Þar segir líka:
Í frumvarpinu segir að efnahagsáætluninni verði skilgreindar nauðsynlegar aðgerðir til að gera íslenskt hagkerfi óháð aðstoð sjóðsins og forðast frekari skuldsetningu ríkissjóðs, aðgerðaáætlun útbúin og henni fylgt eftir. Leitað verði liðsinnis færustu erlendra sérfræðinga á sviði hagvísinda við mótun og framkvæmd áætlunarinnar til að tryggja efnahagsstjórn landsins nauðsynlegan trúverðugleika.
Menn gera sér náttúrulega grein fyrir að menn eru að fara fram á þetta um leið og verið er að vinna að fjárlagagerð fyrir næsta ár sem byggir á þeim áætlunum sem hefur verið fylgt.
Man ekki betur en nær allir erlendir sérfræðingar ráðleggðu okkur að leita til AGS.
Síðan er þetta náttúrulega spurning hvernig litð er á land sem fær lán hjá AGS og fleirum út á einhverja áætlun en hættir svo við áætlun vegna þess að einhverjir spekingar á Alþingi þykjast hafa svo miklu betri lausnir en vita óvart ekki alveg hvernig.
Svo þetta tal um að AGS hafi látið þjóðir grípa til kreppuvaldandi aðgerða í mörgum tilfellum. Halló við erum að tala um lönd sem hafa beðið um aðstoð AGS vegna þess að þau eru í kreppu. Eins að þau flest því marki brennd að löndin eru fátæk og geta því ekki annað en skorðið niður til að greiða af lánum sem þau verða að fá.
Síðan væri gaman að vita af hverju lönd almennt leysa sín vandamál án AGS ef það er svona auðvelt? Við heyrðum síðast af Írlandi sem fær lán hjá AGS og ESB á hærri vöxtum en við borgum.
Vilja efnahagsáætlun án aðkomu AGS | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson