Bloggfærslur mánaðarins, júní 2011
Fimmtudagur, 23. júní 2011
Kæru kvótaeigendur og útgerðir!
Mikið held ég að staða ykkar væri nú betri ef þið hefðuð að minnsta kosti tekið undir eða jafnvel haft frumkvæði að því að borga hærra auðlindagjald/rentu. Ef þið hefðu samþykkt takmarkanir við framsali á einhvern hátt. Ef þið hefðuð ekki gert í því að kaupa upp nær alla smærri útgerðamenn með því að sprengja upp verðið á kvótanum. Ef þið hefðuð samþykkt að þeir sem ekki nýta kvótan sinn sjálfir gætu ekki með brögðum leigt hann öðrum á okur verði og lifað svo sjálfir góðu lífi á leigunni.
Eins náttúrulega ef kvótaeigendur hefðu ekki verið svona gráðugir og skuldsett sig svona rosalega til að fá peninga til að fjárfesta í einhverjum skýjaborgum alls óviðkomandi útgerð til að græða enn meira á. Eitthvað sem hrundi svo í andlitið á þessum mönnum sem dreymdi um að komast á lista ríku mannanna í Evrópu. Ef menn hefðu sýnt einhverja skynsemi þá væru þeir í dag skuldlitlir og með góðan hagnað til að lifa. á.
En þessir sömu menn hafa staðið gegn öllum breytingum á kerfinu. Þeir hafa viljað sitja á þessari auðlind eins og gæsir á gulleggi. En óvart þá eiga þeir þetta ekki. Þeir greiða ekki nóg til okkar eigendanna fyrir þetta og okra á öllum sem vilja komast að þessari auðlind. Og því er staðan sú að nú dugar ekki að þeir bjóðist til að borga aðeins meira til okkar eigendanna því við vitum að þeir fara svona strax að berjast fyrir því að lækka greiðslur sína aftur. Því verður að breyta þessu varanlega.
Bylting kerfis ábyrgðarlaus | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Sunnudagur, 19. júní 2011
Er þessir blassaðir menn með þá einhverjar tillögur?
Þetta eru flokkarnir sem um áratugaskeið fóru með stjórn landsins og viðhéldu því kerfi sem um 70% þjóðarinnar eru á móti. Þ.e. að um 2 til 400 manns eigi allan nýtingarrétt á fiskinum hér við land og geti selt eða leigt hann öðrum fyrir okurverð. En um leið skilað ekki nema smá hluta hagnaðar síns til eigenda fisksins. Um leið og þeir hafa getað veðsett eign sem þeir eiga ekki til andskotans.
Það er með öllu ömurlegt að hlusta á þessa menn setja út á hugmyndir annarra en koma svo með ekkert í staðinn. Því að nýtingarréttur til 65 ára og svoleiðis kemur ekki til greina. Eins þarf að athuga að þessi nýtingarréttur gangi ekki í erfðir. Og það er með öllu út í hött að kannski 4 til 500 manns fái kannski um 50 til 70 milljarða í hagnað en skili ekki nema 2 milljörðum til ríkisins.
Hvar eru ykkar lausnir Framsókn, Sjálfstæðismenn? Eða viljið þið bara hafa þetta óbreytt áfram.
Óska eftir fundi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 10. júní 2011
Nú mér skildist á Bjarna Ben Og Sigmundi Davíð að það væri búið að redda þessu!
Þriggja mánaða Icesave-frestur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 1. júní 2011
Ætli hann hafi lofað Framsókn að stunda vinnu sína betur en hann hefur gert.
Ásmundur Einar í Framsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 5
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 969562
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson