Bloggfærslur mánaðarins, september 2011
Fimmtudagur, 29. september 2011
Er þetta ekki þessi Ásdís Ólafsdóttir?
KRAFTMIKIL kjarnorkukona tekur nú þátt í prófkjöri sjálfstæðismanna í Kópavogi, Ásdís Ólafsdóttir. Það var mér fagnaðarefni að frétta að Ásdís gæfi kost á sér, því mér hefur lengi fundist að hún ætti erindi í bæjarstjórnina hér. Ásdís hefur mikla reynslu og fjölþætta, sem nýtist vel í því vandasama hlutverki sem er að vera fulltrúi bæjarbúa í bæjarstjórninni.(ur grein í Mogganum frá 1998)
Kosningar ekki heppilegar nú | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 29. september 2011
Tímabundin lausn á þessu kvótamáli!
Búinn að finna lausn á kvótamálunum fyrir næstu árin! Að allar útgerðir sem eiga meira en 100 tonn borgi skatt upp á 50 kr. fyrir hvert kíló sem þeir veiða og það gildi þar til að sátt sé komin varðandi kvótamálin í heild. Við þurfum á peningum að halda í samfélagsmál. Við eigum þessa auðlind og viljum fá beinar auknar tekjur af henni. Legg til að Einar Guðfinnssyni verði bannað að koma að þessu máli og það leyst á næstu 3 árum En þangað til borgi allar stærri útgerðir 50 krónur til ríkisins af hverju veiddu kílói. Það á ekki að líða LÍÚ og Einari og fleirum skósveinum þeirra að halda þessu í gíslingu árum og áratugum saman á meðan að stóru útgerinar moka upp hagnaði og flytja hann með öllum ráðum þangað þar sem þau þurfa ekki að borga skatta af þeim.
Og ekki veitir okkur af peningum í velferðarþjónustuna núna og til þess verðum við að fá fé af auðlyndum okkar. Það er ekki nóg að það séu nokkrar fjölskyldur sem maki krókin í dag á meðan að við skerum niður.
Ekki hægt að byggja á frumvarpinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 29. september 2011
Bændasamtökin söm við sig.
Búvörur hækkað minna en aðrar neysluvörur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 29. september 2011
Vantar í þessa frétt - Eftirfarandi
Hvað þyrftu laun Lögreglumanna að hækka til að ná þróun launavísitöl opinberra starfsmanna? Þ.e. úr 131 stigi upp í 142 stig. Og eins hvernig munurinn væri ef að úrskurður gerðadóms tekur gildi? Þ.e. þessi hækkun og þessar 15 þúsund krónur sem þeir áttu að fá í álagsgreiðslur. Kröfur um yfir hundrað þúsund krónu hækkun er náttúrulega ekki raunhæf núna. En það væri gaman að vita hvað hækkunin þyrfti að vera til að ná þessu bili sem lögreglan telur vera á þróun þeirra launa og annarra.
Eins vantar útfærslur á því hvernig ríkið myndi bregaðst við miklum hækkunum. Myndi það gera enn ríkari hagræðingarkröfur á lögregluna í heild. Til að halda sig innan ramma fjárlaga sem eru með miklum niðurskurði.
Finnst að nú verði fjármálaráðuneyti að setjast niður og reikna sig niður á eitthvað tilboð til lögreglumanna sem kæmi þá ofan á þennan gerðadóm. Eitthvað tímabundið fram að næstu kjarasamningum. Það fer í taugarnar á öllum þetta óvissuástand. Síðan finnst mér að fjölga eigi lögreglumönnum og þá aðallega í þeim hóp sem er mest á götunum. Og þá um leið að leggja áherslu á að skera niður yfirvinnu hjá þessu fólki. Því yfirvinna undir slíku álagi er ekki góð fyrir andlega og líkamlega líðan þessa fólks. Því fleiri lögreglumenn þýðir væntanlega minni þörf á afleysingum við veikindi og forföll. Miða sem mest við að menn vinni bara 40 stunda vinnuviku.
Launin hífð upp með yfirvinnu og álagi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 28. september 2011
Held að SA ættu nú aðeins að slaka á!
Nú er ljóst að bankar eiga fé til að lána í framkvæmdir og fjárfestingu.
- Eru það þá ekki atvinnurekendur sem eiga að grípa tækifærið. Ekki hafa skattar er eða gjöld hækkað neitt gríðarlega frá hruni.
- Ekki eru þau að ætlast til þess að ríkið ráðist í lántökur og skuldsetningu ofan á annað til að þau komist af stað?
- Ekki eru þau að ætlast til að skattar þeirra verði færðir yfir á almenning?
- Það væri kannski hægt að lækka skatta á fyrirtæki og skattleggja sérstaklega upp á 50% peninga sem eigendur fyrirtækja geyma í bönkum og ríkisskuldabréfum t.d. yfir 50 milljónir.
- Ekki eru þau að ætlast til að við gefum einhverjum fjárfestum orkuna okkar á niðursettu verði? Ekki eru þeir að ætlast til að við förum í að virkja á svæðum sem mikil deila er um eða eru í friðunarlista í rammaáætlun?
Vísa orðum forsætisráðherra á bug | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 26. september 2011
OK - Hvað hindranir eru menn að tala um?!
Það að lækka skatta á bæði fyrirtæki og auðvaldið er ekki nein lausn því að ríkið getur ekki skorið niður á móti því. Virkjanir fara ekki af stað nema að fjárfestar séu tilbúnir að borga fyrir orkuna. Og það verður ekki virkjað bara hér og þar eftir óskum þeirra sem peningana hafa. Við erum ekki tilbúin að fórna öllu fyrir skammtíma lausnir.
Fjárfesting í Sjávarútvegi hjálpar ekki að vinna á atvinnuleysinu því nú þegar er allur fiskur veiddur sem má veiða. Þannig að það eykst ekki. Fjárfesting í sjávarútvegi miðar að því að fækka störfum þannig að það leysir ekki atvinnuleysi. Ný skip eru smíðuð erlendis þannig að það skapar ekki störf því þau eldri eru seld í burtu í staðinn. Þannig að mér finnst nú lágmark að menn sem tala svona útfæri fyrir okkur hvernig þeir ætla að auka störf og minnka atvinnuleysi.
Þá verða menn líka að horfa til þess að hvað sem ríkið gerir t.d. varðandi Landspítaln, Hjúkrunarými og fleira er barist gegn af flokki atvinnurekenda Sjálfstæðisflokknum.
Hægt að bæta þjóðarhag um 46 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 24. september 2011
Auðvita á að borga Lögreglunni almennileg laun! Ennnn.......!
Hef svona lauslega verið að lesa mér til um Gerðardóma í kjölfar bréfa þar sem lögreglumenn hafa verið að tala um að ríkð hafi ekki leyft gerðardómi að ákveða meiri hækkun. Svona eins og ég skil gerðadóm þá er það dómur sem er skipaður aðilum sem koma ekki að þeim málum sem hann dæmir um. Og þá hvorki Lögreglumenn né fulltrúar viðkomandi stofnunar ríkisins. Hvernig má það þá vera að lögreglumenn séu að tala eins og ríkið ráði gerðadómi? Nú eru þetta lögreglumenn og eiga því að vera vel að sér í lögum og reglum auk þess sem þeir væntanlega hafa kynnt sér þetta vel. Og því skil ég ekki slíkan málflutning.
En að kjörum Lögreglumanna þá finnst manni þessi hækkun og 13 þúsund krónur vegna álags náttúrulega ekki bjóðandi. Það þarf að vera einhver hvati fyrir fólk að vera stöðugt að leggja líf og limi í hættu sem og að þurfa að sinna erfiðustu málum sem koma hér upp á landinu. Þannig að ég hefði ekki séð eftir því þó að skattar mínir yrðu háir eitthvað áfram til að borga mannsæmandi kaup fyrir þetta. Og byrjunarlaun undir 250 þúsundum fyrir slík störf eru náttúrulega brandari.
Eðlilegt að þeir séu hundóánægðir en það verður að fara rétt með í málflutning og kenna réttum aðilum um. Nú eru þeir ekki sáttir við gerðadóm og þá verða þeir og ríkið að setjast að þeim atriðum sem þeir eru mest ósáttir við og ná lendingu fyrst að gerðardómurinn er ekki ásættanlegur. Og stjórnvöld ættu að bregðast þarna strax við því að við megum ekki við því að upp komi einhver atvik sem ógnað geta öryggi þjóðarinnar vegna óánægjum með laun.
Vinna ekki frumkvæðisvinnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Laugardagur, 17. september 2011
Furðulegt!!!!
Var að skoða atkvæðagreiðsluna um Stjórnarráð Íslands. Þar kemur fátt á óvart nema kannski að þeir sem voru duglegastir í málþófinu eru fjarverandi við atkvæðagreiðsluna
fjarverandi:
Árni Johnsen, Ásbjörn Óttarsson, Ásmundur Einar Daðason, Björgvin G. Sigurðsson, Einar K. Guðfinnsson, Guðlaugur Þór Þórðarson, Guðmundur Steingrímsson, Helgi Hjörvar, Höskuldur Þórhallsson, Illugi Gunnarsson, Jón Gunnarsson, Kristján Þór Júlíusson, Margrét Tryggvadóttir, Oddný G. Harðardóttir, Sigmundur Ernir Rúnarsson, Sigurður Ingi Jóhannsson, Vigdís Hauksdóttir
Stjórnarráðsfrumvarpið samþykkt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 15. september 2011
Já var það ekki Jón Bjarnason!
Hef ekki séð það í gegnum árin eða áratugina að Alþingi hafi verið fært um það að breyta nokkru. Nú eru tillögur að breytingum á stjórnarráðinu byggðar á vinnu sérfræðnga sem studdust við rannsókanrskýrsluna vegna hrunsins, og vinnu þingmannanefndarinnar. Og viti menn Jón er á móti því. Það er í 60 ár búið að reyna að setja hér nýja stjórnarskrá og ekkert gengið. Það er búið að reyna að breyta hér kvótakerfinu í mörg ár og ekkert gengið. Það eru hagsmunaaðilar sem standa gegn öllum þessum breytingum því þá missa þeir völdin. Sýnist að megnið af þessum breytingum á stjórnarráðinu gangi út á t.d. að það komi ekki aftur fyrir að ráðherrar viti ekki af erfiðleikum eins og voru hér 2008 vegna þess að aðrir ráðherrar létu þá ekki vita. Það er verðið að gera stjórnsýslu skilvirkari. En það henntar hagsmunasamökum bænda og kvótaeigenda ekki vel.
Svo væri gott fyrir Jón að horfa á hvað er verið að gera með kótafrumvarpið hans. Það er alveg eins.
Alþingis að semja frumvarpið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 15. september 2011
Nú þá hleypa þeir bara þessu máli í gegn og klára hin!
Það er nú þegar búið að sýna fram á að meirihluti Alþingismanna styðja þetta mál. Þannig að það er þingmeirihluti fyrir að klára umræður og samþykkja breytingar á lögum um stjórnarráðið. Það er gjörsamlega óþolandi ef að stjórnarmeirihluti gefur þetta mál eftir. Það er bíð að leggja fram breytingar tillögu varðandi þá grein sem flestir hafa talað gegn. Og það var samflokksmaður Sigmundur Egló sem lagði þá breytingu fram. En framsókn og sjálfstæðismenn sem eru fótgönguliðar Bændasamtakana og LÍÚ. Þeir hafa fengið skipun frá þessum samtökum um að standa gegn hverjum þeim breytingum sem gætu svipt þessi samtök völdum og þannig láta þessir þingmenn núna. Alveg sama um orðstýr sinn, félagasinna og Alþingi í heild. Telja að allt sé leyfilegt til að þóknast yfirmönnum sínu.
Það verður bara að leyfa þessu fólki að röfla þarna inni fram í rauðan dauðan. Held hins vegar ef að fréttamiðlar allir mundu sammælast um að segja ekki of mikið frá röflinu í þeim myndu þeir hætta að nenna þessu.
Það eru allir búnir að segja sitt álit á þessu máli. Nú er þetta bara ofbeldi og aðför að lýðræðinu að leyfa ekki að kjósa um þetta.
Vilji til samninga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson