Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2012
Miðvikudagur, 28. nóvember 2012
Orðsending til bæjarfulltrúa í Kópavogi frá útsvarsgreiðanda!
Ég undirritaður hef nú um skeið fylgst með bæjarstjórnarfundum í Kópavog. Svoan til að koma í veg fyrir meinlegar athugasemdir um að ég sé nú bara að draga taum Samfylkingarinnar, þá er rétt að ég viðurkenni að það er rétt að ég kýs Samfylkinguna en það kemur þessu máli bara ekkert við því þessu er beint til fulltrúa hennar í bæjarstjórn líka.
En sem sagt ég hef nú fylgst með þessum bæjarstjórnarfundum nú um nokkuð skeið bæði í útvarpi og á netinu. Og þvílík upplifun.
- Til að byrja með er útsending á netinu með miklu suði. Þannig að stundum heyrist varla í fólki
- Hljóðnemar eru lágt stilltir þannig að það heyrist varla í sumum ræðumönnum
- Fundarstjórar/forsetar bæjarstjórnar eru óöruggir og halda mjög illa utan um störf fundarins
- Ræðumenn eru illa undirbúnir og muna ekki númer mála sem þeir eru að ræða um og fer mikill tími í að tilgreina og leita að þeim.
- Fundir taka iðulega upp undir 8 tíma, þó að maður sem hlustar telji að þeim mætti ljúka á mun skemmri tíma miðað við málin sem talað er um.
- Nú í dag eru auðveldlega hægt að senda þessa fundi út með mynd. Þannig eru t.d. fundir hjá stéttarfélögum sendir út með þannig útbúnaði sem er stjórnað með einni fjarstýringu. Og þetta væri sérstaklega til bóta þar sem oft á tíðum er verið að fjalla á fundinum eitthvað sem skýrt er á glærum. Þarna væri hægt að t.d. fá fyrirtæki eða bara starfsmann bæjarins til að læra á svona græjur og senda út á netinu án mikils kostnaðar en til mikils hagræðis fyrir okkur bæjarbúa.
- Fundarstjórn þarf að batna mikið. Það þarf að finna að því strax við fólk þegar það fer út fyrir efnið sér í lagi þegar verið er að ræða fundargerðir nefnda og ráða.
- Væri sniðugt að hafa fyrsta hálftíma í frjálsar umræður.
- En fáir bæjarbúar nenna að fylgjast með svona fundum í 8 tíma.
- Væri kannski vit í að fjölga fundum og hafa þá styttri.
- Stytta kannski ræðutíma nema við sérstakar aðstæður.
- Fækka þessum fundarhléum fyrir bóknair og leyfa þeim bara að koma seinna væri gott
Eins finnst mér fuðurlegt að nær öll umræða í bæjastjórn fer í að ræða útþennslu Kópavogs, húsbyggingar og skipulag. Af hverju er ekki megin áhersla á innrastarf bæjarins, þjónusta við okkur sem búum í Kópavogi ekki þá sem gætu flutt ef að lóðum fjölgar. T.d. stefnur og hugmyndafræði. Er það ekki það sem bæjarstjórn á að gera. Þ.e. móta stefnu og setja ramma og það eru starfsmenn sem skipuleggja hvernig það er gert?
En að ef að þið bæjarfulltrúar í Kópavogi viljið að við bæjarbúar fylgjumst með því sem þið eruð að gera þá verði þið virkilega að taka ykkur tak og breyta þessu bæjarstjórnarfundum. Gera þá markvissari, skemmtilegri að fylgjast með. Og það fljótlega endar eru menn og konur að eyða á þessum fundum orku í hluti sem fáir nema innvígðir flokksmenn frétta af. Og fullt af klst sem væri betur varið í annað fara til spillis.
- P.s.og almennilegar fundargerðir og aðgengi að þeim takk fyrir. Þessi stykkorðastíll segir fólki sem ekki þekkir til nákvæmlega ekkert.
- Hafnafjörður er komin með fundi á netið myndrænt sbr http://www.hafnarfjordur.is/vefveitan/
Fjárhagsáætlun Kópavogs samþykkt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 28. nóvember 2012
Hvað er eiginlega að mönnum?
Nú skulu þingmenn þá skýra út fyrir okkur hverjir aðrir eiga þá að borga þessa skatta? Af hverju grein sem hefur áður rukkað 14% vsk. getur það ekki núna þegar gengið hefur fallið um helming? Afhverju þessi gren sem vissi að lækkun vsk. niður i 7% lætur nú eins og þetta komi á óvart? Eins væri gamana að vita hversu víða verð fyrir næsta sumar t.d. er komið erlendis og hvort að þar gerist aldrei að verð hækki. Mig minnir að á flestum stöðum séu fyrirvarar nema að maður staðgreiði við pönntun.
Nú hefur komið í ljós skv. fréttum að í ferðaþjónustu er einna mest um svarta starfsemi sem lýtur að því að komast hjá að borga skatta. 2007 var viðisauki lækkaður á gistiþjónustu. Nú er meirihluti þingmanna á móti því að hækka á þessari grein virðisaukan upp í 14%. Það verðu því nauðsynlegt að þessir sömu þingmenn bendi þá á leiðir til að ná þessum peningum inn í Ríkiskassan í staðinn
Eins að skýra út fyrir okkur af hverju nær allir fjárfestar eru tilbúnir að kaupa nærri hvaða hús sem er og breyta í hótel. Ef að þessi grein standur á þvílíkum brauðfótum að hún þarf að svindla á sköttum, getur ekki þrátt fyrir gengisfall rukkað inn vsk. sem þeir vissu að yrði endurskoðaður í þessu ári.
Hvaða tök hefur hún á þingmönnum Eins grein sem borgar yfir höfuð lágmarkslaun er það æskilegt að mylja undir hana og þá á kostnað hverra? Einhver þarf að borga. Ekki ætlum við að reka ríkið með halla enda getum vð það ekki.
Bara í fréttum í dag eru hugmyndir um griðarlegar fjáfestingar í hótelum m.a. Laugarvegur 77 sem hugmyndin er að verði Hótel Niceland og svo hótel upp á 88 herbergi í Grímsnesi.
Styðja ekki 14% skatt á ferðaþjónustuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 27. nóvember 2012
Já miklu betra að þegja um vandamálin
Finnst nú að ríkisstjórn og framkvæmdarstjóri Íbúðalánastjóðs ættu nú kannski að átta sig á að það er einmitt þessi ömurlega leyndarhyggja sem hér er allt að drepa. Ef það það er ekki rætt um þennan vanda þá verður aldrei neitt gert. Og Íbúðalánastjóður getur ekki endalaust verið rekin með tapi í ríkisábyrgð.
Tölum um hlutina og leysum þá. Ekki reyna að þegja málin í hel.
Óheppileg ummæli Sigríðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 23. nóvember 2012
Mikið ofboðslega er þessi kona ódýr pappír.
Það væri t.d. hægt að minna hana á að þegar sótt var um var fylgið við það um 65% hjá þjóððinni. Síðan hefur dunið linnulaus áróður frá hennarflokki og fleirum aftuhald (íhalds) hópum. Fólk sem áttar sig ekki á að það er að vinna með auðvaldinu gegn því að hingað komi erlend samkeppni bæði um vörur og framleiðslu sem við neyendur myndum njóta góðs af. Það verður svo eftir nokkur ár þegar að krónan fellur alvarlega næsgt að fólk ríkur aftur upp og vill ganga í ESB.
EN þá kannski horfir ESB á reynslu sína af því að semja við okkur nú áður en það ákveður að ganga aftur til samninga við okkur. Því að gróði okkar af þessu samstarfi yrði mun meiri en ESB og þau 27 ríki sem mynda það hefðu af okkur. Sbr. hér er ekki stór markaður að sækjast eftir, við erum búin að virkja meira enn 2/3 af allri orku sem við höfum. Við höfum engin bein tengsl við Norðuskautið og engin réttindi þar. það eru önnur ríki.
Held að fólk hér þjáist af mikilmennskubrjálæði ef fólk heldur að við getum staðið sjálfstæð utan bandalaga þegar að völd Asíu fara að aukast í heiminum mæstu áratugi. Eða að við getum haldið út krónu áfram um lengri tíma fyrir örhagkerfið hér. Krónu sem hefu rýrnað um 99,5% frá því henni var komið á. Algjörlega ljóst að þegar við yrðum fullgildur aðili að markaðsvæði ESB bæði með inn og útflutning myndum við neytendur græða á lækkuðu vöruverði.
Og þegar Sigríður talar um kostnað við viðræður þá ætti hún hugsandi konan að vita að við höfum fengið mun hærri styrki frá ESB vegna þessara viðræðna en við höfum fengið.
Vond umsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 22. nóvember 2012
Annað hvort er Bjarni Ben lýðskrumari eða hann les ekki fréttir.
Tekist á um stóriðju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 21. nóvember 2012
Jón Bjarnason er nú ekki ábyggilegasta heimildin.
Engar varanlegar undanþágur í boði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Sunnudagur, 18. nóvember 2012
Hvaða fréttir eru þetta. Bretar hafa alltaf talið sig stórveldi og ekki viljað vera í ESB en gera ekkert í því
Meirihluti Breta vill úr ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 17. nóvember 2012
Maður horfir á sögu manna þegar þeir tala.
Að steðjar vá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þriðjudagur, 13. nóvember 2012
Sé ekki í fréttinni um skattalækkanir hvar á að skera niður.
Skattar lækka í Kópavogi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 11. nóvember 2012
Gæti ekki líka verið?
Gæti ekki líka verið að flokksmenn Sjálfstæðisflokks hafi horft í:
- Hvaða árangri hefur Bjarni að státa af í pólitík?
- Hvaða árangri hefur Bjarni náð t.d. sem stjórnaformður N1 og Vafning? Er það ekki ekki merki um gríðarlega áhættusækni og því að steypa fyrirtækjum í skuldasúpur. Fyrirtæki keypt upp hægri og vinstri og skuldsett til andskotans.
- Hvað með t.d. að hann hefur á nokkrum árum skipt um skoðun í flestum málum?
- Hvað hefur hann t.d. skv. ofantöldu sem geri hann að heppilegum leiðtoga ríkisstjórnar eftir næstu kosningar?
Bara svona að velta þessu fyrir mér.
Glímir við arfleifð hrunsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Innlent
- Bjóða börnum og ungmennum frítt í sund
- Ég hef verið kjaftaskur mikill
- Sjö með þriðja vinning í EuroJackpot
- Eldur kom upp í ruslagámi í Skeifunni
- Upphaf Covid19 líklega tengt leðurblöku
- Þetta er ógnvænleg staða
- Dagur kveður borgarstjórn
- Uggvænlegur undirtónn
- Vörubíll valt á hliðina
- Íbúar komnir heim á ný
- 155 milljónum úthlutað
- Breytingar órjúfanlegur hluti af vegferðinni
- Bendir hveitifyrirtæki á kærumöguleika
- Þarf að útrýma heimilisleysi
- Auknar líkur á kvikuhlaupi eða eldgosi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson