Bloggfærslur mánaðarins, desember 2013
Fimmtudagur, 12. desember 2013
Svona vorkenni meirihlutanaum og sérstaklega ríkisstjórninni?
Það er oft að menn setja sér háleit markmið en vita ekkert hvernig þeir eiga að ná því. Þannig er það nú held ég með fjárlög miðað við þær miklu breytingar sem menn eru nú búnir að vera að gera á þeim síðustu vikur og daga. Þrátt fyrir meiri tíma en flestir hafa fengið til þessa.
En það sem veldur því að ég vorkenni þeim er að þau eru með stór markmið um hitt og þetta. Þau kannski vita það ekki að til að hrinda þeim í framkvæmd þarf oft mikla vinnu í ráðuneytum. Og nú þegar þau ætla að skera þau niður um 5% umfram það sem áður var ákveðið reikna ég með að 10 hver starfmaður verði látinn hætta. Svo ákeður Alþingi eða ríkisstjórn að fara í verkefni t.d. eins og lánalækkunina eða annað og þá koma verkefni til með að dragast á langin þar sem ekki eru starfsmenn til að vinna verkin. Minnir að ég hafi lesið að starfsmenn ráðuneytana beint séu um 500 manns. Það þætti ekki mikið í fyrirtæki sem annast um alla hagsmuni um 320 þúsund einstaklinga, nokkra tugi fyrirtækja, samskipti við útlönd. Og þeigar þeir verða orðnir 450 held ég að fólk verði að sætta sig við lélega sendiráðsþjónustu erlendis, lengri afgreiðslutíma mála sem þeir býða eftir úrlausna á og fleira. Og því held ég að þrýstingur valdi þvi að ólíklegt er að ráðuneytin haldist innan fjárlaga.
Miðvikudagur, 11. desember 2013
Svona í tilefni þess að við ætlum að skera niður fé til þróunarsamvinnu!
Viðeigandi fyrir Jólin!
Þriðjudagur, 10. desember 2013
5% lækkun á öll ráðuneyti?
Mánudagur, 9. desember 2013
Hugmyndir að fjármögnun fyrir ríkið svo ekki þurfi að lækka barna- og vaxtabætur
Nú er vitað að barna- og vaxtabætur eru tekjutengdar þannig að aðeins fólk með lágar og miðlungstekjur hafa fenigð eitthvað af þeim.
Þannig held ég að þeir sem hafa fengið fullar vaxtabætur séu að stærstum hluta einstæðir foreldrar og þá eru það aðallega konur. Því að miðlungstekjur þýða yfirleitt að vegna tekjutengingar eru þessar bætur hverfandi fyrir þá sem hafa 4 til 500 þúsund á mánuði. Þannig hef ég t.d. fengið lítið úr þessum bótum. Því held ég að þetta bitni aðallega á láglauna heimilum og jafnvel sem njóta í engu lækkana lána í júní.
Að þetta sé gert til að spara 600 milljónir finnst mér skammarlegt og vill hér með stynga upp á leiðum sem stjórnvöld hafa til að fjármagna þessar bætur og framlög til þróunarsamvinnu án þess að skera þær niður. Og fjármagna það sem þarf í heilbrigðiskerfið.
- Makrílkvótinn: Bjóða upp leigu á kvótanum til kannski 10 ára og taka inn fyrir það kannski 20 til 40 milljarða nú. Sem mundi standa undir þessum kostanaði í 4 til 8 ár.
- Auðlegðarskattur á eignir umfram 100 milljónir verði tekin aftur upp. Það myndi standa rúmlega undir þessum útgjöldum
- Hækkun veiðigjalda um þá upphæð sem það sem þarf að bæta í heilbrigðiskerfinu.
- Hætta við þessa lækkun á 2 skattþrepi sem á skv. því sem sagt er að kosta 5 milljarða.
- Breyta og draga úr styrkjum til landbúnaðarins sem nemur hluta þessarar upphæðar og leyfa innflutning á landbúnaðarvörum þannig að það verði samkeppni.
Þetta er bara nokkar hugmyndir. Það er fullt af peningum hér við ættum að fá en einstaka hópar stórir og litlir taka til sín án þess að við fáum nokkuð fyrir það. Svo minni ég að allann kostnað okkar við að hafa krónu, háavexti og stóðugt fall krónunar en sá kostnaður er metin á hvað 60 til 80 milljarða.
Mánudagur, 9. desember 2013
Hvað af þessum skuldum er gjaldeyrisvarasjóður sem við verðum að hafa vegna krónunar?
108,5% af áætlaðri landsframleiðslu ársins í skuludum ríkissjóðs en menn mega samt ekki horfa fram hjá því að vegna gjaldeyrisvarasjóða og fleira eigum við peningalegar eignir upp á um helming þessar skulda eða
Hrein peningaleg eign ríkissjóðs, þ.e. peningalegar eignir umfram skuldir, var neikvæð um 878 milljarða króna í lok ársfjórðungsins
Þannig má leða líkum að þvi að ef við hefðum hér getað tekið upp evru með aðstoð Evrópska seðlabankans og losnað við gjaldeyrisvarasjóðinn þá væru skuldir hér jafnvel innan við 80% af landsframleiðslur eða minni. Jafnvel 70% ef við segjum að hluti gjaldeyrisvarasjóðs af peningaeignum sé kannski 5 til 600 milljarðar.
Skulda 1.933 milljarða króna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Sunnudagur, 8. desember 2013
Er þessi ríkisstjórn ekki í lagi?
Í fréttum á ruv.is má sjá hvernig að ríkisstjórnin ætlar að standa með skuldugustu heimilum en þar er haft eftir Bjarna Ben:
Það hefur í fjárlagafrumvarpinu ekki verið gengið út frá neinum skerðingum á vaxta og barnabótum, en hins vegar er í umræðu núna í nefndinni að það komi til álita að lækka hámarks vaxta- og barnabætur til þess að skapa um 600 milljóna króna svigrúm fyrir forgang heilbrigðisþjónustunnar.
Þarna er verið að tala um bæði vaxtabætur og barnabætur sem hafa verið tekjutengdar. Þannig þeir sem hafa verið með lægstar tekjur hafa fengið hámarksgreiðslur. Nú er verið að tala um að lækka hámarkið. Hverjum bitnar það á? Jú tekjulágum heimilum. Held að þarna væri þá jafnað út hjá þeim fátækari lækkun greiðslna vegna höfuðstólslækkana á móti lækkun greiðslna í vaxta- og barnabætur. Þetta væri þá m.a. bein aðgerð gegn einstæðum lágtekju foreldrum.
Sunnudagur, 8. desember 2013
Hugleiðing eftir að hafa hlustað á "Á Sprengisandi" Og svo þáttinn hans Gísla Marteins
Ég set fyrirvara um eftirfarandi:
- Afnmám verðtryggingar með krónu áfram held ég að eigi eftir að auka hér hættu á gríðarlegar hækkanir á vöruverði þar sem að þeir sem ráða verði á vöru og þjónustu þurfa ekki lengur að sitja undir því að þær fari inn í vísitölu og hækki lán heimila. Og því verði þó nokkur hækkun fyrst á eftir.
-Eins verða líkur á að vextir hér verði mjög háir í hvert skipti sem hér myndast þennsla. Og minni á að hvert % er dýrt. Þannig gæti hvert prósentustig hækkað greiðslubirgði heimila verulega.
- Varðandi lækkun lána þá er það náttúrulega ekki komið í gegn. Og á ekki að taka gidli fyrr en um mitt næsta ár.
- Fjármögnun er ekki tryggð
- Afleiðingar eru ekki full kannaðar.
- En aðallega þá hjálpar þetta ekki þeim sem eru í mestum erfiðleikum. En um leið þá dregur þetta úr möguleikum ríkisins að hjálpa þeim sem mest þurfa.
- Eins finnst mér að áherslan sé allt of mikil á að fólk eignist sitt eigið húsnæði. Og þessar aðgerðir eigi eftir að skapa hér nýja húsnæðisverðsbólu sem síðar hrynur í hausin á okkur.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 7. desember 2013
Fyrirhuguð lánalækkun - Hvað gera sveitarfélög?
Nú er komið í ljós að ekkert samráð var haft við sveitarfélög þegar tilkynnt var um skattfrelsi séreignarlífeyris sem greiddur er inn á höfuðstólslána skv. tillögum ríkisstjórnar. En um þetta segir á visir.is sem vitnar í frétt á Morgunblaðinu frá fimmtudegi:
Það hefur hins vegar lítið farið fyrir tjóni sveitarfélaga vegna þessara aðgerða sem felast í töpuðum útsvarstekjum. Með þessu skattfrelsi er verið að taka drjúgan hluta tekna sveitarfélaga og eyða honum. Frá því var greint í Morgunblaðinu á fimmtudag að tekjutap hins opinbera, þ.e ríkis og sveitarfélaga, næmi 24 milljörðum króna vegna þessarar aðgerðar. Þetta verða fimm milljarðar á árinu 2014 og sveitarfélögin verða af þremur milljörðum. Alls mun tekjutapið á þremur árum nema 24 milljörðum, samkvæmt upplýsingum frá forsætisráðuneytinu.
Svona miðað við stöðu margra sveitafélaga verður fróðlegt að vita hvernig þau bæta sér upp þennan tekjumissi þar sem þau þegar hafa skorið niður allt sem þau geta til að greiða niður skuldir. Þetta getur verið umtalsvert t.d. fyrir sveitafélög hér á höfuðborgasvæðinu og þeim sveitafélögum þar sem hæstar eru tekjunar.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Laugardagur, 7. desember 2013
Raunhæf leið til að setja heimsmet í málefnum heimilana til framtíðar
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar í Fréttablaðið
Í aðdraganda og kjölfar hruns bankanna, hrundi íslenska krónan. Það var svo sem ekki í fyrsta skipti enda á blessuð krónan sér mjög sveiflukennda sögu. Sveiflur á verðgildi íslensku krónunnar gagnvart erlendum gjaldmiðli viðskiptalanda okkar hafa valdið óhóflegri verðbólgu hér á landi. Á 8. áratugnum var árleg verðbólga um 35 prósent sem leiddi til þess að árið 1979 voru sett lög um verðtryggingu af ríkisstjórn undir forystu Framsóknarflokksins. Óðaverðbólga át upp sparifé og olli miklum skorti á lánsfé.
Með verðtryggingunni breyttust aðstæður, auðveldara varð að fá lán og hægt var að hefja uppbyggingu lífeyrissjóða. Á 9. áratugnum náði verðbólga nýjum hæðum og árlegt meðaltal þann áratuginn var um 48%. Eftir árið 1990 hefur verðbólga að jafnaði verið mun minni hér á landi þó hún hafi verið mun hærri en í nágrannalöndum okkar. Ef við lítum t.d. til Danmerkur, Finnlands og Írlands þá er vart hægt að bera saman verðlagsþróun þessara þriggja landa við Ísland. Á sl. 30 árum hefur verðlag tvöfaldast í þessum ríkjum en tólffaldast á Íslandi. Já þið lásuð rétt!
Þrálát verðbólgusaga hefur áhrif á lánskjör. Þó verðtryggingin hafi valdið mörgum lántakendum búsifjum á síðustu árum þá er hún ekki rót vandans. Núverandi og fyrrverandi ríkisstjórnir hafa sýnt viðleitni til að bæta lántakendum verðtryggðra lána upp kostnað síðustu ára en sú viðleitni dugir skammt. Verðbólga næstu ára mun verða fljót að hækka höfuðstól lánanna aftur. Fleiri velja nú þá leið að taka óverðtryggð lán til að verja sig gegn höfuðstólshækkunum sem verðtryggingin veldur í mikilli verðbólgu. Í staðinn verður greiðslubyrðin þyngri og sveiflur í afborgunum meiri við vaxtabreytingar.
Forsætisráðherra langar til að slá heimsmet. Honum hefur enn ekki tekist það. En það er ein leið fær í þeim efnum. Hún er sú að taka upp annan gjaldmiðil, evruna sem er gjaldmiðill okkar helstu viðskiptalanda. Með því móti gæti hann lækkað greiðslubyrði húsnæðislána varanlega um rúm 30 prósent!
Föstudagur, 6. desember 2013
Nú fyrri stjórn hefur þá kannski verið að gera eitthvað rétt
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson