Bloggfærslur mánaðarins, mars 2013
Föstudagur, 22. mars 2013
Ætli fólk vit að fram á níunda áratug síðustu aldar þáðum við Þróunaraðstoð
Vigdís náttúrulega ósmekkleg eins og venjulega.
Ætli hún hafi nennt að kynna sér t.d. sögu Íslands og þróunaraðstoð. Þannig var það nefnilega að fram undir 1980 fengum við þróunaraðstoð. Og hefðum örugglega ekki komist af nema vegna þess. Það voru hér gjaldeyrishöft og auk aðstoðar þá voru ríki eins og Sovétríkin sem í örlæti stunduðu vöruskipti við okkur og tóku síld, lopateppi upp í olíu og bíla. Því við gátum ekki örðuvísi fengið þessar vörur. Við vourm upp úr 1960 með fátækustu þjóðum á Vesturlöndum en var haldið gangandi vegna velvildar nokkra þjóða.
Þetta fór að lagast þegar við gerðumst aðilar að EFTA og síðar EES þrátt fyrir að þá hafi veirð uppi sömu raddir um að útlendingar myndu leggja allt undir sg hér. Hef nú ekki séð að þeir hafi haft rétt fyrir sér varðandi það en ekki þagna þeir og gelta nú gegn ESB
Menn hér er fljótir að gleyma. Minni líka á að frá Afríku er í dag straumur af hráefnum sem er stolið þaðan í raun fyrir nærri ekkert og við erum að nota t.d. í Álverum hér. Og um allann hinn Vestræna heim.
Deildu um afstöðu Vigdísar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Föstudagur, 22. mars 2013
Smá vandamál við krónuna/höftin sem enginn hefur talað um.
Setjum svo að við náum að afnema höftinn og verðum áfram með krónuna.
Nú þegar við afnemum höftin þá er þar með frjálst flæði fjármagns. Hér verður króna með háum vöxtum á meðan að vextir eru mjög lágir í flestum þjóðum í kring um okkur.
Yrði þá ekki tilhneiging fyrir erlenda aðila að koma með erlendan gjaldeyrir hingað og leggja inn á krónureikninga um stund. Og lendum við þá ekki í sömu vandamálum næst þegar krónan tæki dýfu og allir vildu ná peningum sínum út snögglega og skipt í erendan gjaldeyrir?
Verðum að losna við höftin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 21. mars 2013
Til væntanlegra kjósenda Framsóknar - Kafli 5
Af www.dv.is
Í umræðum í þinginu fyrir viku sagði hún hins vegar þróunarhjálp líka vera eitt af þessum gæluverkefnum.
Það verður ekki gert í tíð þessarar ríkisstjórnar vegna þess að hún hefur að mestu sóað ríkisfé í gæluverkefni eins og (forseti hringir.) ESB-umsóknina og, takið eftir, þróunarhjálp hjá öðrum ríkjum þegar Íslendingar sjálfir svelta, sagði hún í umræðum á þinginu á sama tíma og hún hvatti þingheim til að taka höndum saman og reyna að komu málum í lag hér á landi.
Og síðar í fréttinni
Í efnahagshruninu var skorið talsvert niður í þróunaraðstoð eins og öðrum málaflokkum. Samkvæmt mælingum OECD standa Íslendingar sínum helstu samanburðarlöndum langt að baki þegar kemur að þróunaraðstoð. Samkvæmt úttekt OECD létu Íslendingar 0,22 prósent af þjóðarframleiðslu til þróunarmála.
Þið sem komið samt til með að kjósa framsókn í kjördæmi Vigdísar kynnið ykkur reglur um útstrikanir á lista.
Fimmtudagur, 21. mars 2013
Til væntanlegra kjósenda Framsóknar - Kafli 4
Ef þið voruð í vafa um hverra erinda Framsókn gengur í sínu starfi á Alþingi þá svaraði Sigurður Ingi því ágætlega í dag:
Að setja auðlindaákvæði um sjávarútveginn inn í stjórnarskrá er bara liður í að koma á sósíalísku hagkerfi Vinstri grænna, nokkurra Samfylkingarmanna og Stjórnlagaráðs að því er fram kom í máli Sigurðar Inga Jóhannssonar, Framsóknarflokki, á Alþingi í dag."
Þarna kemur hann fram grimulaust og um leið skýrist af hverju þeir vildu auðlindaákvæðið inn frá 2001 þar sem talað var um að aðgangur að auðlindum í eigu þjóðarinnar gæti skapað óbeinan eignarrétt.
Þetta skýrir líka af hverju flokkurinn er á móti stjórnarskrármálinu í heild. Það hentar ekki eigendum flokksins. m.a. Kaupfélögum fyrir Norðan og svo valdamiklum einstaklingum víða um land.
Stjórnarskrármálið áfram til umræðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 20. mars 2013
Til bloggara á blog.is: Oft bylur hátt í tómri tunnu!
Er oft að velta fyrir mér okkur sem bloggum hér á blog.is. Svona í framhaldi af því að ég les hér á bloggum að menn eru að tala niður Karl Bildt og jafnvel halda því fram að hann viti varla nokkuð um ESB og jafnvel Svíþjóð. Menn kannski gleyma því að hann er utanríkisráðherra Svíþjóðar síðan 2006 eða í 9 ár. og áður forsætisráðherra þegar Svíþjóð í kjölfar kreppu gekk í ESB. En nei bloggarar hér vita þetta miklu betur.
Ekki að ég sé miklu gáfulegri en ég horft t.d. bara í það um 550 milljónir Evrópubúa hafa kosið að ganga til samstarfs og um 100 milljónir í viðbót eru að reyna komast þar inn. Og engin þjóð í alvöru að reyna að komast þaðan út. Ég horfi í gróðan af stærra efnahagskerfi, gjaldmiðli með lægri vöxtum og afnámi verðtryggingar.
Ég horfi á mögulega samkeppni erlendisfrá fyrir okkur neytendur hingað á fákeppnissvæði. Auknum möguleikum okkar að flytja út þegar við losnum við tolla um alla Evrópu á mörgum vörum. Og reynslu annarra þjóða þar sem vöruverð lækkar.
Held að við gegum náð góðum samningum og vill fá að sjá þá. Ekki einhverja forpokaða þjóðernissinna sem koma í veg fyrir að samningi verði náð.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 21.3.2013 kl. 09:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Þriðjudagur, 19. mars 2013
Meirihluti vill klára viðræðurnar. Svo kjósum bara um þetta núna!
Af www.eyjan.is
Stuðningsmönnum þess að ljúka aðildarviðræðum við ESB fjölgar: 61% vilja klára, en 39% slíta
Stuðningsmönnum þess að ljúka aðildarviðræðum við ESB fjölgar verulega, samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem Capacent Gallup hefur gert fyrir samtökin Já Ísland.
Skýrt er frá niðurstöðum hennar á vefsíðu samtakanna í dag.
Könnunin var gerð dagana 7. til 15. mars sl. og felur í sér umtalsverða breytingu frá sambærilegri könnun sem gerð var í janúar síðastliðnum.
Þá vildu 52% klára viðræður en 48% slíta þeim.
Spurt var: Hvort vilt þú klára aðildarviðræður við ESB eða slíta þeim?
- 54% sögðust vilja klára,
- 34,6 vildu slíta og
- hlutlausir voru 11,5%.
Svör eftir stuðningsfólki flokkanna sem tók afstöðu Flokkur Klára
Slíta
Björt framtíð 91%
9%
Framsóknarflokkur 41%
59%
Samfylking 95%
5%
Sjálfstæðisflokkurinn 33%
67%
Vinstri hreyfingin grænt framboð 91%
9%
Kosið verði um ESB 27. apríl | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 18. mars 2013
Svona fyrst þarna er talað við Gunnar Braga þá minnist ég orða stórskáldsins:
Eins og stórskáldið sagði:
Þjóðin á eftir að þola sjokk
Þylja í sífellu fokking fokk
Ef að þið
vitlausa lið
farið að kjósa Framsóknarflokk
Gerir ráð fyrir umræðum fram á nótt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Sunnudagur, 17. mars 2013
Til væntanlegra kjósenda Framsóknar - Kafli 3
Sunnudagur, 17. mars 2013
Er ekki komið tími til að taka af skarið?
Ef þeir vilja ekki semja um þetta í Framsókn og Sjálfstæðisflokknum. Þ.e. auðlindaákvæði, breytingar ákvæði og helst bindandi þjóðarakvæðagreiðslur. Þá bara þeir um það. Ef að bókhald manna um þá sem styðja þessi drög að stjórnarskrá stenst þá er meirihlut fyrir því og þá á bara að láta á hann reyna. Það er búið að bjóða þeim sáttaleið sem þeir gera bara grín að.
Óánægja innan Samfylkingarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 16. mars 2013
Hvar liggur öll þessi snild hjá Framsókn sem 30% þjóðarinnar líkar svona vel við?
Hvar í hópi þingmanna sér 30% þjóðarinnar þá snild sem eigi eftir að koma okkur út úr öllum vanda. Hér er 2 efstu menn í öllum kjördæmum og því væntanlega ráðherraefni:
Þingfundur hafinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson