Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2014
Miðvikudagur, 12. febrúar 2014
Vísa bara í fyrri færslu mína um þessa ræðu hans!
En bæti við öðru sem ég sá um þessa ræðu! Hér lætur hann aftur eins og sá sem allt veit og kann. Enda hefur hann sennilega bakvið tjöldin aflað sér reynslu og þekkingar sem við vitum ekkert um. Hann skammaðist í samtökum atvinnuveganna fyrir hvað þau væru vitlaus, öllum sem voru ekki sömu skoðunar og hann og svo kemur þetta á eyjunni þar sem hann tekur Seðlabanka fyrir og skammar hann fyrir að reyna að áætla áhrif aðgerðanna sem Sigmundur Davíð ætlar að koma á í sumar. En á eyjunni segir:
Það er út af fyrir sig áhugaverð forgangsröðun að Seðlabankinn skuli leggja mikla vinnu í slíka greiningu óumbeðinn, á meðan ríkisstjórn Íslands bíður enn eftir greiningu á greiðslujöfnuði Íslands sem óskað var eftir fyrir nokkru síðan. Enn áhugaverðara er að sjá að einar helstu áhyggjur Seðlabankans snúa að því að leiðréttingin muni virkja peningamagn í umferð á næstu fjórum árum. Ekki er þó minnst á að afnámsferli Seðlabankans hefur virkjað meira en tvöfalda þá upphæð af nýju peningamagni með sama hætti án þess að Seðlabankinn hafi séð ástæðu til að fjalla um áhrif þeirra aðgerða á sama hátt.
Hér talar æðsti maður Íslands til stofnunar sem á að stjórna peningamálastefnu okkar. Og húðskammar hana fyrir að reyna að áætla áhrif aðgerða á stöðu Íslands! Að þeir skuli voga sér. Og hann bætir í:
Ég neita því ekki að það læðist að mér sú spurning hvers vegna hagfræðideild Seðlabankans eyðir að því er virðist meiri tíma og orku í ítarlega greiningu á áhrifum skuldaleiðréttingar fyrir íslensk heimili en eytt var í greiningu á áhrifum Icesave samninganna á sömu heimili.
Hann er nærri að lýsa því yfir að allir sem eru ekki sammál snilli hans og leyfa sér að kanna málin eru asnar og hljóta því að verða látnir víkja á næstu mánuðum. Sjá fyrri færslu
![]() |
Ísland er ekki til sölu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Miðvikudagur, 12. febrúar 2014
Smá ónot beint til Sigmundar Davíðs!
Góðan daginn Sigmundur Davíð!
Ég sem þjóðfélagþegn, skattgreiðandi til margra ára og Íslendingur verð að segja að mér er nóg boðið hvernig þú talar til fólks.
Nú í dag birtist á eyjunni tilvitnanir í orð þín á á Viðskiptaþingi þar segir m.a.
Sigmundur Davíð rifjaði upp að nýverið hafi hann bent á að þótt nauðsynlegt væri að efla bæði innlenda og erlenda fjárfestingu, hefði innlend fjárfesting kosti yfir þá erlendu. Þar af leiðandi mætti ekki vanrækja innlenda fjárfestingu.
Þetta reyndist ofvaxið skilningi nokkurra netbúa og álitsgjafa sömu tegundar eða að minnsta kosti töldu þeir rétt að snúa út úr öllu saman. Það var svosem ekkert óvænt við það,
Hverskonar besservisser ert þú eiginlega orðinn. Þú sem hefur nærri enga reynslu af nokkrum hlut! Að þú skulir leyfa þér að tala eins og þú talar um t.d. háskólann þegar þú segir:
Eftir þolinmæði síðasta kjörtímabils er eins og sumir af forvígismönnum atvinnurekenda telji sig þurfa að bæta fyrir tapaðan tíma. Dæmi eru um að þeir telji best að gera það með því að skipa sér á bekk með pólitískum krossförum úr háskólasamfélaginu eða líkja eftir upphrópanaorðræðu internetsins
Og svo hvernig þú t.d. í gær talaðir um Árna Pál sem bað um að fá að vita nákvæmlega hvað var rætt við ESB um IPA styrkina í sumar:
Ég get náttúrlega ekki verið að eltast við allar furðulegar hugdettur sem að Árni Páll til þess að vekja athygli á sér.
Þú ert bara lítill karl sem átt eftir detta beint á andlitið ef þú talar svona til okkar sem erum ekki sammála þér. Þú hefur nú engu áorkað enn! Það bíða allir spenntir eftir sumrinu þegar þú ætlar að gera alla ríka! Væri ekki betra fyrir þig að vera svona sæmilega kurteis þar til að þau mál eru komin í gegn án aukaverkana. En svona bara almennt að vera kurteis við okkur sem erum ekki sammála þér og láta verkin sína merkin. Þú ert búin að lofa ýmsu en ég man ekki eftir neinu sem hefur verið framkvæmt á þessu fyrsta árin þínu nema aflétta sköttum á ykkur eignafólkið og útgerðamenn svo og að ráðherra þinn leyfið sölu á bjór sem var unnin úr efnum sem ekki voru ætluð til manneldis.
Þú fórst í taugarnar á mér en nú þá verð ég ekki í rónni fyrr en einhver tekur við af þér. Við þurfum ekki nú svona galgopa sem virkilega er bara í einhverjum stjórnunarleik svona svipað og barn í tölvuleik sem heldur að hann geti bara endurræst ef hann gerir mistök.
Mánudagur, 3. febrúar 2014
Aðeins um lífeyrissjóði.
Nú þessa stundina er talað illa um lífeyrissjóði. Það er rætt um þá "fáránlegu kröfu" að þeir séu að meðaltali um 3,5% jákvæða raun ávöxtun. Það er rætt um að það sé fáránlegt að þeir séu jafnvel að skerðingar lífeyris af því að þessi ávöxtun næst ekki. Finnst stundum einsog fólk telji sig hafa greitt hundruð milljónir þarna inn og þessir sjóðir geti bæði tekið á sig minni ávöxtun og/eða hækkað greiðslur úr sjóðunum.
- Fólk gerir sér ekki grein fyrir að nú eru að þiggja ellilifeyrisgreiðslur fólk sem bæði lagði mjög lágar upphæði þarna inn í byrjun sem brunnu upp í verðbólgu frá 1970 til 80. Því lífeyrisgreiðslur hafa ekki alltaf verið 12% og fólk enn lifandi sem var búið að vinna þó nokkuð af sinni vinnuævi áður en það fór að borga í sjóðina.
- Því hefur orðið að bæta þeim ellilífeyrisþegum sem svo var fyrir komið það upp með því að greiða út til þeirra frá Tryggingarstofnun.
- Það sem er vandamálið við það er að kynslóðir sem eru að komast á ellilífeyrisaldur t.d. næstu 10 árin er svo miklu stærri en fyrri. T.d. árgangar 1960 og 61 og ljóst að ef að þær væru ekki búnar að greiða alla sína vinnuævi í lífeyrissjóði þá yrði það ríkinu ofviða að sjá þeim fyrir framfærslu.
- Í dag greiða lífeyrissjóðir um 70 milljarða í ellilífeyrir og Tryggingarstofnun um 50 milljarða.
- Fólk eins og ég sagði hér áður heldur að það hafi borgað hundruð milljarða í lífeyrissjóði en svo er ekki. Kíkjum á þetta dæmi: Hér gegn ég út frá að fólk hafi borgað í 45 ári í sjóðinn og alltaf 12% og er ekkert að horfa í að laun voru hlutfallslega lægri á árum áður og því þær greiðslur í raun verðminni og % af launum hefur ekki alltaf verið 12%
Þarna sést að ef ekki væru raunvextir yrði þetta kerfi fljótt algjörlega gjaldþrota því meðalævi okkar er jú hvað um 80 ár. Og auk þess bætast við allir öryrkjar sem hafa orðið það eftir að þeir hófu vinnu og greiðslur í lífeyrisjóði þeir er tryggð lífeyrir út ævina eða að minnsta kosti fram að 67 ára aldri.
Málið er að ef að lífeyrissjóðir ná ekki jákvæðri ávöxtun þá lenda alveg gríðarlegar upphæðir á okkur skattgreiðendum. því að það sem við leggjum inn dugar ekki okkur til framfærslu ef það ávaxtar sig ekki neitt. Og þá væri sífellt stærri hluti sem þyrfti að koma í gegnumstreymi frá skattgreiðendum. Og þegar stóru árgangarnir koma inn mundum við bara ekkert ráða við þetta. En við sem erum fædd 1961 höfum þó flest greitt í lífeyrissjóð frá upphafi starfsævinar og leggjum því til dágóðan slatta sem hefur líka ávaxtað sig og því verðum við ekki eins þungur baggi á næstu kynslóðum.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Innlent
- Engin grið við verðmætabjörgun
- Íslendingar bregðast við: Farðu í rass og rófu
- Annan eins öðling hef ég nánast ekki hitt
- Tollarnir geti verið högg fyrir sjávarútveginn
- Þorgerður um nýjustu vendingar: Honum var alvara
- Barnið svaf samfleytt í þrjá sólarhringa
- Neikvæð áhrif skattlagningar
- Enn rýkur upp við varnargarðana
- 10% tollur á Ísland en 20% tollur á ESB
- Meirihlutinn fylgir fordæmi ríkisstjórnarinnar
- Fyrstur Íslendinga til að gegna svo háu embætti
- Lokað því starfsfólk treysti sér ekki til vinnu
- Einn með fyrsta vinning í Jóker kvöldsins
- Stöðvuðu smygl á 20 þúsund Oxycontin-töflum
- Hókus pókus hjá ráðherrunum
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
Augnablik - sæki gögn...
DV
Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
Augnablik - sæki gögn...
Pressan
Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson