Bloggfærslur mánaðarins, desember 2015
Mánudagur, 21. desember 2015
Gjörsamlega vanhæf Fjölmiðlanefnd!
Hef ekki skoðun á hvort að Mörður er hæfur eða vanhæfur til setu í Útvarpsráði. En þar sem hann hefur jú setið þar síðan í janúar. Það var vitað þá að hann væri varaþingmaður og hann sat á þingi í viku í sumar.
Það er náttúrulega furðulegt að þetta skuli koma til núna daginn eftir að hann gagnrýndi að aukaframlag Ríkisstjórnarinnar upp á 175 milljónir. Það væri bæði skilyrt framlag og mundi litlu skila. Og þá úps fatta þau að hann sé vanhæftur til setu í Útvarpsráði.
Af hverju var ekkert gert í því í janúar þegar hann tók þar sæti? Af hverju var ekkert gert í sumar þegar hann sat sem varaþingmaður í viku.
Það er nú ekki eins og það séu margir fjölmiðlar sem þau þurfa að fylgjast með! Þetta lyktar eins og það hafi verið togað í einhverja spotta eða þá að þessi stofnun fjölmiðlanefnd með sína starfsmenn er ekki starfi sínu vaxin!
Telja Mörð vanhæfan til stjórnarsetu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 16. desember 2015
Dálítið fyndið hvernig meirihlutin vinnur í fjárlaganefnd.
Skv. fangelsismálastjóra þarf sennilega að loka Kvíabryggju þar sem að það vantar um 80 milljónir til að reksturinn gangi upp óbreyttur.
En í kvöld var samþykkt að eyða um 75 milljónum í að undirbúa hönnun á húsi fyrir Alþingi byggt á 100 ára teikningum Guðjóns Samúelssonar.
Í kvöld kom Vigdís Hauks og talaði um skort á Dvalar- og hjúkrunarheimilum og þjónustu við aldraða í Reykjavík og sagði að svona ynnu flokkarnir sem eru í minnihluta á Alþingi. En úps blessuð konan sem er formaður Fjárlaganefndar og hlýtur að vita að allir skattgreiðendur borga jú í Framkvæmdarsjóð Aldraða vegna þess að það er á ábyrgð ríkisins og ríkiið er ábyrgt fyrir þjónustu við aldraða.
Vildi gjarnan að meirihlutinn sæi til þess að skipa í forystu þessarar nefndar sem ber jú mikla ábyrgð. Það gengur ekki að þar sé fólk sem veit ekkert um hvað það er að tala.
Hart deilt á Alþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 12. desember 2015
Einavinareddingar í gangi ?
Það kom fram í breytingatillögum meirihluta fjárlaganefndar við frumvarp til fjárlaga að selja eigi Þjóðaskjalasafnið. Og flytja það í nýtt húsnæði sem verði keypt eða leigt. Nú í fréttum í kvöld þá kom fram að þjóðskjalavörður hefur ekkert heyrt um þetta og telur að núverandi húsnæði dugi vel og það sé búið að fjárfesta þar fyrir hundruð milljóna til að varðveita skjölin sem best. Skjölin eru þekja um 45 km af hillum og þegar var flutt inn í núverandi húsnæði tók um 13 ár að klára flutningana.
Nú þegar hafa félag skjalavarða mótmælt þessu, þjóðskjalavörur líka.
Það þarf engin að segja mér að þetta sé eitthvað plott fyrir einhverja einkavini meirihlutaflokkana. Svona var fréttin á ruv.is
Húsið hentar safninu ágætlega
Samkvæmt tillögunni á að kaupa eða leigja annað hentugra húsnæði fyrir safnið. Eiríkur segir að húsnæðið í gamla Mjólkursamlagshúsinu henti safninu ágætlega. Þar hafi verið fjárfest fyrir hundruð milljóna króna undanfarin ár og safnið sé vel staðsett nálægt stjórnsýslu landsins. Hann segist vera leita sér upplýsinga.
Kom honum í opna skjöldu
Ég hef sent erindi í ráðuneyti menntamála og óskað eftir upplýsingum um hvað sé á ferðinni. Þetta kemur mér gjörsamlega í opna skjöldu því fyrir liggur stefna ráðuneytisins og safnsins um að þetta sé framtíðarhúsnæði Þjóðskjalasafnsins"
Ótímabær tillaga
Eiríkur segist ekki hafa fengið neina skýringu á því hvers vegna þessi tillaga kemur fram. Ég las mér hins vegar til á vefmiðli Morgunblaðsins í síðustu viku að það væri skoðun á kreiki um að þetta væri hentugra undir verslanir, íbúðir eða einhverja aðra starfssemi. Það er ekkert lítið mál að flytja safnið og það liggur engin áætlun fyrir um það. Ef menn ætla að selja þessa lóð og húsin þá er að mínu viti nauðsynlegt að fyrir liggi áður en það er gerð einhver áætlun um hvort einhver þörf sé á að flytja safnið. Hvort það þjóni hagsmunum safnsins og samfélagsins að flytja safnið. Þá þarf að meta það á faglegum forsendum og finna því annan stað áður en farið er að selja." Eiríkur segir að sér finnist tillagan ótímabær. Hann hafi ekki heyrt neitt frá ráðherra mennta- og menningarmála.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Fimmtudagur, 3. desember 2015
Ættum við að heimta að kaþólskum kirkjum hér verði lokað
Í Mið og Suður Ameríkur er Kaþólksa ríkjandi trúarbrögð! Og þar er komið fram við konur eins og ég veit ekki hvað. Hér er saga frá Amesty
Árið 2008 var Teodora del Carmen Vásquez dæmd í 30 ára fangelsi fyrir morð að yfirlögðu ráði eftir að hafa fætt andvana barn á vinnustað sínum.
Teodora, sem átti 11 ára dreng fyrir, átti von á barni þegar hún fór að finna fyrir síauknum sársauka í vinnunni. Teodora kallaði á aðstoð og bað um að verða flutt á spítala en missti legvatnið skömmu síðar. Hún fékk fljótlega hríðir og var meðvitundarlaus þegar hún fæddi barnið. Þegar hún komst til meðvitundar blæddi henni mikið og í ljós kom að barnið var andvana fætt. Lögreglan kom fljótlega á vettvang, handjárnaði Teodoru og handtók hana vegna gruns um morð. Að því loknu fór lögreglan loks með hana á spítala þar sem hún gekkst undir bráðameðferð.
Í El Salvador liggja konur og stúlkur iðulega undir grun um að hafa leitað sér fóstureyðingar þegar þær hafa misst fóstur eða fætt andvana barn. Fóstureyðing er glæpur í landinu, undir öllum kringumstæðum, jafnvel þegar um nauðgun eða sifjaspell ræðir eða þegar líf eða heilsa konu eða stúlku er í hættu. Af þessum sökum eru konur of óttaslegnar til að leita sér aðstoðar þegar alvarleg vandkvæði koma upp á meðgöngu sem leiðir óhjákvæmilega til dauðsfalla sem annars væri unnt að sporna við.
Réttarhöldin yfir Teodoru voru mjög gölluð. Eins og í svipuðum málum í El Salvador var gengið út frá því að Teodora væri sek, og þar eð hún er úr fátækri fjölskyldu hafði hún ekki ráð á góðri lögfræðiþjónustu. Eina von hennar núna er að fara fram á áfrýjun dómsins svo hún verði tafarlaust leyst úr haldi.
Og svona má finna um alla Ameríku og jafnvel svipðu viðhorf í Bandaríkjunum
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 7
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 969564
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson