Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2015
Fimmtudagur, 30. apríl 2015
Smá fróðleikur um launakröfur og kjaradeilur!
Samtök atvinnulífsins og Ríkisstjórnin hamra á að 300 þúsundkrónu laun eftir 3 ár setji hér allt á hausinn.
- Fyrir það fyrsta man ég ekki eftir þeim kjaradeilum sem ekki hafa endað á að enginn fekk allt sem hann fór fram á. Það er yfirleitt samið sem þýðir að allir slá af kröfum þegar samninga nálgast en þó þannig að ákveðin markmið nást.
- Ríkið hefur einmitt oft komið að svona deilum með tilboð um skattabreytingar eða annan stuðning þannig að hægt væri að koma á móts við kröfur sérstaklega um þá sem standa lægst.
- Yfirleitt hefðu kjaradeilurnar átt að vera komnar á stig þríhliða viðræðna fyrir löngu síðan en ríkisstjórnin magnaði upp þessar deilur t.d. þegar Sigmundur Davíð fagnaði kröfum um krónutöluhækkanir en er síðan að tala um allt annað. Svo sagði Bjarni allt annað.
- Nú svo má ekki gleyma að BHM er nú þegar búið að standa í verkföllum í nærri mánuð og ríkisstjórninni er nákvæmlega sama.
Rúmlega 10 þúsund í verkfalli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 30. apríl 2015
Óhamingju ríkisstjórnarinnar verður allt að vopni
Þessi fyrirsögn hér að ofan er fengin að láni frá bloggara hér á blog.is. Hann heitir J ón Baldur Lorange og hefur verið öflugur á blogginu og klárlega mikill stuðningsmaður stjórnarinnar eins og hann segir á bloggi sínu. Rakst á þessa færslu eftir hann hér dag þar sem hann segir m.a. eftirfarandi og ég verð að segja að ég get tekið undir hvert orð:
Ástandið hjá okkur er að verða hálf-skuggalegt hvert sem litið er. Heilbrigðiskerfið er að nýju komið í uppnám og alvarlega veikir sjúklingar fá ekki meðferð eins og þeim ber þar með taldir krabbameinssjúklingar. Landbúnaður í landinu er í uppnámi þar sem dýralæknar eru m.a. í verkfalli, og Fjársýsla ríkisins er hálf-lömuð sem fer m.a. að valda sveitarfélögum miklum vandræðum þá og þegar. Stórir hópar bíða þess að fara í verkfall og þá lamast aðrir þættir þjóðfélagsins með afleiðingum sem enginn þorir að hugsa til enda. Ríkistjórnin virðist hafa sofið á verðinum í aðdragandi kjarasamninga og því fór sem fór, því við erum fyrir löngu komin framhjá þeim krossgátum þar sem hægt var að koma í veg fyrir þá alvarlegu stöðu sem upp er komin.
Og eins og þetta sé ekki nóg þá eru ráðherra og fyrrverandi ráðherra annars stjórnarflokksins að lenda í sjálfsskaparvíti sem dregur úr trausti og trú almennings á að ríkisstjórnin ráði við verkefnið. Sama gera ummæli einstakra stjórnarliða sem ala á úlfúð og ósætti. Já, hvernig dettur Hönnu Birnu Krisjánsdóttur, varaformanni Sjálfstæðisflokksins, að koma á þessum tímapunkti inn stjórnmálasviðið þegar stjórnarliðar eiga fullt í fangi með að ná tökum á stöðunni? Mál ráðherra daga uppi á Alþingi og ráðaleysið er okkur stuðningsmönnum ráðgáta. Óhamingju ríkisstjórnarinnar verður allt að vopni.
Satt best að segja hefði ég aldrei trúað því fyrir nokkrum vikum síðan sem gallharður stuðningsmaður þessarar ríkisstjórnar að svo hratt gæti fjarað undan henni sem raun ber vitni. Ég er eiginlega kjaftstopp.( Tekið héðan )
Bjarni tekur upp hanskann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 27. apríl 2015
Á tímum google borgar sig ekki að ljúga Bjarni Ben
Þegar Bjarni Ben segir að hann hafi talið fulla þörf á að rannsaka erlenda áhrifavalda hrunsins og þessvegna samið við Félagsvísindastofnun um að taka að sér verkið, gleymir hann því að auðvelt er að googla aðdragandan að þessu verki. En hann er svona:
Verkefnið er unnið að frumkvæði Hannesar Hólmsteins, segir Guðbjörg. Hann kemur með tillögu að þessu verkefni og semur um þetta við ráðuneytið, að þeir greiði fyrir vinnuna við það.
http://www.ruv.is/frett/hannes-atti-frumkvaedi-ad-verkefninu
Hannses hafði jú í umræðunni fyrir þessa rannsókn haldið því stíft fram að Seðlabanki Íslands hafi ekki gert neitt rangt og þetta hafi allt verið vondum útlendingum að kenna og Davíð Oddssyni hafi ranglega verið kennt um að eiga þátt í hruninu hér. Þetta væri bara allt útlendingum að kenna og sjálfstæðisflokkurinn væri gjörsamlega sakaus og ranglega sakaður fyrir að hafa gert mistök og sérstaklega hefði Davíð aldrei gert annað en rétt.
Tek ekki þátt í þeim skrípaleik | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 24. apríl 2015
Er ekki kominn tími á að ríkistjórnin vakni og taki forystu að leysa kjaradeilurnar!
Væri ekki rétt núna að kalla alla aðila að borðinu svona eins og eina helgi og skoða:
- Hvað getur ríkið boðið raunverulega til að koma á móts við kröfur um bæta sérstaklega hag þeirra sem eru lægst launaðir. T.d. skattleysismörk, húsnæðisbætur og fleira. Þannig að það komi á móts við kröfur um 30 þúsund krónu hækkun lægstu launa
- Skoða hvað verkalýðsheyfingin er tilbúin að slá af við slíkt tilboð.
- Gefa vinnuveitendum möguleika á að semja í sérstökum vinnustaðasamningum um frekari hækkanir hjá fyrirtækjum sem ganga vel t.d. í útfluttningi.
Finnst alveg hræðilegt ef að vinna síðustu 6 ára frá hruni yrði látin bara kafsigla okkur af því að menn geta ekki unnið saman. Og andvaraleysi ríkisstjórnar.
Laugardagur, 18. apríl 2015
Ef við værum í ESB núna!
- Þá væri ljóst að verðbólguáhrif sæmilegra leiðréttinga á lægstu launin mundu ekki hafa nein áhrif á gengi Evrunar.
- Kjarasamningur myndu ekki hafa verðbólguáhrif á lán heimila þó þeir væru ríflegir. Reynda gæti verið aukið atvinnuleysi tímabundið.
- Það væru ekki tollar á útflutning t.d. á kjöti og mjólkurvörum
- Það væri almennt ekki tollur á innflutning á vörum frá ESB löndum þ.e. matvörum og því lægra verð.
- Það væru fleiri fyrirtæki að koma hingað og fjáfesta.
- Það væri hér aukin samkeppni
- Það væri ekki þessi sífelda ógn af gengisfalli krónunar.
- Það væri hér meiri agi í peningamálum þar sem frá
- Það vær ekki þannig að megnið af fataverslun væri á leið út úr landinu!
Það væri ljóst að með smá aga sem mönnum er alltaf að dreyma um þá væri hér stöðugleiki engin verðtrygging og lágir vextir.
En þetta vill þjóðinn ekki sjá!
Föstudagur, 17. apríl 2015
Ef við værum með stjórnvöld sem hefðu smá hugsun!
Þá væru þau ekki standandi á hliðarlínunni að bíða eftir að hér verði allsherjarverkföll. Þau hefðu verið fyrir löngu búin að kalla saman bæði aðila atvinnulífsins, stéttarfélaga bæði á almennamarkaðnum og opinbera. Og á þeim fundum væri sest niður og kannað hvað það væri sem hægt væri að gera til að ná ástættanlegri niðurstöðu fyrir alla aðila. t.d.
- Veruleg hækkun skattleysismarka. Gæti þá slegið aðeins á hækkunarþörfina
- Hækkun húsnæðisbóta og þau lög tryggð. Mundi hjálpa til fyrir þá sem lakast standa að hafa þak yfir höfuðið.
- Efla leigumarkað með því að leiga á einni íbúð væri undanþegin fjármagnstekjuskatti
- Lækkun tryggingargjalda á fyrirtæki
Síðan væri hægt að skoða með háskólamenntaða ríkisstarfsmenn að samræma kjör þeirra við almennamarknaðinn.
En aðallega þá væru stjórnvöld að leyta að sáttum. Og væru ekki út á hliðarlínu að röfla um hvað allt hér sé í góðu standi og eðlegt að fólk skynji að það sé mikið til skiptana en vilja svo ekki skipta því með neinum nema þeim ríkustu!
Ólíkir hópar með ólíkar kröfur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 3. apríl 2015
Smá ráðlegging til Sigmundar Davíðs! Ekki vera svona takktlaus!
Svona fyrir það fyrsta! Þú með alla þína ráðgjafa reynið nú að hugsa aðeins áður en þið talið. Ekki bara sambandi við Sjúkrahúsið heldur allt hitt. Á einum degi tókst þér Sigmundur að forklúðra fullt af málum. Kíkjum á nokkur:
- Á meðan að fólk hér emjar undan t.d. hárri húsaleigu, lágum launum og háum sköttum þá er varla við hæfi að tilkynna ályktun um framkvæmdir á næstu árum upp á 10 til 20 milljarða í hluti eins og Valhöll, Skrifstofubyggingu fyrir Alþingi og svo að halda áfram með Hús Íslenskra fræða. Vissulega fullþörf á öllum þessum byggingum en á meðan að Ísland skuldar gríðarlega og peningar finnast ekki í húnæðisbætur og hækkun bóta þá er út í hött að setja fram tillögur um allar þessa byggingar í einu. Af hverju ekki t.d. að klára Hús íslenskra fræða því að búið er jú að grafa þar grunn að húsinu og það er m.a. undir handritin okkar sem og að Háskólinn á einhverja peninga í sjóðum til að leggja á móti ríkinu. Enda var byggingunni hætt með látum þegar að núverandi stjórn og hagræðingarhópur tóku við. Hinar byggingarnar má setja í hönnunarkeppni og byggja svo við tækifæri.
- Ef að þú Sigmundur heldur að þessi hugmyndi þín um allar þessa byggingar fyrir árið 2018 eiga að vera minnisvarði um stjórnartíð þína þá er það ekki skynsamlegt því að fólk tengir þa þá frekar við að þú hafi spreðað milljörðum í hugarefni þín á meðan að fólk hér barðist margt í bökkum.
- Forsætisráðherra kemur ekki með svona hugmynd í fjölmiðla um að huga að nýjum stað fyrir sjúkrahúsið eftir öll þessi ár nema að vera með fullmótaða tillögu sem sýnir fram á að framkvæmdum við það mundi þá ekki seinka um ár eða áratugi. Hraðaðu byggingu sjúkrahús og þá mun fólk tengja það við þig og þína ríkisstjórn.
- P.s. ef ráðgjafar þínir lögðu til þessar hugmyndir og hvernig þú ætti að kynna þær - Rektu þá. Að kynna svona efni svona vitlaust og það 1. apríl er bara í besta falli fyndið
Bregst við gagnrýninni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 4.4.2015 kl. 09:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 5
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 969562
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson