Bloggfærslur mánaðarins, september 2015
Miðvikudagur, 30. september 2015
Hvernig er hægt að taka svona bloggara alvarlega!
Var að lesa blogg eftir Jón Val Jensson áðan eftir að hafa rekist á tengil á það á facebook. Þar segir hann:
Samanlagt fylgi Samfylkingar (5,2%), VG (0,7%) og Bjartrar frt. (0,6%) í 1187 manna könnun á vef Útvarps Sögu, sem birt var í dag, var 6,5%, en með Pírötum (9,6%) 16,1%. Framsókn og flugvallarvinir slógu öllum við með 401 atkvæði eða 33,8%. Sjálfstæðisflokkur var með 24,4% (ríkisstjórnin þannig með traustan meirihluta), en næststærsti hópurinn var þó sá, sem var síðasti kosturinn sem menn gátu merkt við: "Annað", með 305 atkvæði, 25,7%.
Vinstri menn verða eflaust fljótir að vefengja þessa skoðanakönnun eins og fleiri sem sýna fráhvarf fólks frá vinstrimennskunni.
Finnst honum það skrítið að einhver véfengi svona niðurstöðu? Til að byrja með er þetta ekki skoðanakönnun sem slík heldur frekar flipi á síðunni hjá Útvarpi Sögu þar sem að menn geta leikið sér að vild að greiða atkvæði á netinu. Fann t.d. könnun þar sem gerð var rétt fyrir síðustu kosningar til borgarstjórnar og þar voru um 41% fylgi við að Sveinbjörg Birna yrði Borgarstjóri. Eins þá finna könnun fyrir síðustu kosningar þar sem að Samfylkingin átti að fá 5% og Framsókn 33,8%.
Þessi maður bloggar út í eitt um hvað ESB séu vondir, vinstri menn séu vondir, hvað múslímar séu hræðilegt fólk og hvað kristni er góð. Og vitnar því til stuðnings í margar áttir en held að menn sem nýta könnun á vefsíðu Útvarps Sögu sem heimild um stöðu mála séu bara gjörsamlega ómarktækir.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Sunnudagur, 13. september 2015
Nú er Sigmundur Davíð kominn í lið með okkur sem viljum flytja flugvöllinn!
Helstu rök manna fyrir að Reykjavíkurflugvöllur eigi að vera þar sem hann er og alls ekki megi hrófla við honum hafa verið varðandi sjúkraflug og nálægð flugvallarins við sjúkrahús. Það er því undrun að Forsætisráðherra og formaður Framsóknar blæs á þau rök. Og nú væri kannski rétt að skoða að byggja nýja spítala á Vífilstaðasvæðinu eða jafnvel í nágreni IKEA og svo flugvöll í Hvassahrauni!
Sigmundur Davíð segir á RUV:
Ódýrara og fljótlegra að byggja annars staðar
Sigmundur Davíð lýsti annarri skoðun í Kastljósi kvöldið áður. Þá sagði hann að það gæti verið miklu ódýrara og hraðvirkara að byggja nýjan hátæknispítala frá grunni á nýjum stað heldur en að tjasla upp á gamlar byggingar í miðbænum og púsla við þær. Ég hef lýst þeirri skoðun minni og það hafa margir fleiri gert að ýmis rök mæli með því að menn byggi bara nýjan flottan hátæknispítala frá grunni á betri stað. Með betri stað á ég við stað sem liggur betur við samgöngum, er meira miðsvæðis, býður upp á meiri þróunarmöguleika og svo framvegis," sagði Sigmundur Davíð í Kastljósi. Hins vegar er það eitthvað sem ég nefndi til sögunnar og aðrir hafa nefnt líka sem leið sem menn ættu að fara út í ef þeir sæju fram á að með því væri hægt að gera hlutina hraðar og á hagkvæmari hátt. Ekki til þess að tefja framkvæmdir eða gera þær dýrari," sjá hér
En þetta er dálítið spaugilegt í ljósi þess að framsókn er jú í samstarfi við flugvallarvini í Reykjavík.
Laugardagur, 5. september 2015
Hvað á maðurinn við?
Sigmundur Davíð segir:
Það væri varhugavert ef Evrópa sendir þau skilaboð að til að fá aðstoð þurfi flóttamenn að leita ásjár glæpahópa og leggja sig í lífshættu við að reyna að sigla til Evrópu eða komast eftir öðrum hættulegum leiðum. Geri menn það geti þeir átt von um aðstoð en ella búi menn við hörmulegar aðstæður og svelti jafnvel í flóttamannabúðum.
Er hann þá að segja hvað? Reka þessi 200 þúsund til baka? Hvernig á að senda fólki sem þegar er farið að streyma til Evrópu að þeim sé hollast að halda sig heima. Er hann að skammast sín fyrir að hafa ekki hjálpað til í fóttamannabúðum þarna í kring um Sýrland fyrr? Nú eða hvað er eiginlega verið að segja. Kannski að við ættum ekki að gera nokkuð? Þannig að fólki detti ekki í hug að koma hingað?
Talan 50 var aldrei föst í hendi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 1. september 2015
Ætlaði ekki að blogga um þetta mál en er Kjartan ekki aðeins að rugla!
Ég er ekki að draga úr því að það þarf náttúrulega alþjóða aðstoð í flóttamannabúðum í löndum í kring um Sýrland. En held að á styrjaldarsvæðum eins og í Sýrlandi sjálfu væru flóttamannabúðir eisn og tilbúin skotmörk fyrir ISIS og aðra brjálaða flokka manna og þvi engin greiði gerður þar.
En það sem Kjartan áttar sig ekki á og þó er að jú 2% þeirra sem hafa lagt á flótta eru komnir til Evrópu! Þeir eru þar og eru ekki á förum heldur streyma þeir eins og þeir komast norður eftir Evróu í leit að landi til að búa á þar sem ekki er stríð og þeir eigi möguleika á að hefja nýtt líf eða búa við öryggi þar til að komið verið friði á hjá þjóð þeirra.
Það er þessu fólki sem verður að koma til hjálpar! Þessi hópur er að sliga þjóðir eins og Grikki sem máttu nú ekki við meiru og fleiri lönd. Nema náttúrulega að menn vilji standa að því að setja þau í skip og senda til baka til Sýrlands eða Lýbíu.
Og nú verða allar þjóðir í Evrópu að taka á sig einhvern skerf að þessu vandamáli og það er það sem fólk hér er að tala um. 500 manns er kannski ekki mikið af heldinni á næstu 2 árum. En þó eru það 500 manns sem þá eiga einhverja framtíð í augsýn.
Finnst stundum út í hött hvernig menn tala hér á landi. T.d. þetta að það muni ekkert um 500 einstaklinga og það leysi ekki vandamálið. Finnst þetta svipað og sjá sökkvandi skip og segja að það sé ljóst að við getum ekki bjargað öllum og þvi látum við það bara sökkva!
Sýnist að flesti flóttamenn sem við höfum gefið kost á að flytja hingað hafi spjarað sig ágætlega sem og að við höfum fullt af störfum sem Íslendinar líta varla við lengur sem í dag eru mönnuð með útlendingum og þar vantar enn fólk. Sbr. ræstingar, fiskvinnsla, sláturhús og fleira og fleira. Og ef við ætlum að fara hér í rosa framkvæmdir á næstu árum þá vantar hér vinnufúsar hendur.
Held að tölur eins og 5 þúsund séu kannski of mikið fyrir okkur að ráða við ef við ætlum að gera þetta vel. En 2 til 300 á ári gætum við auðveldlega ráðið við næstu árin og sennilega hagnast á því að fá fleiri vinnandi menn og konur sem og að þau skila þá auknum sköttum fljótlega í staðinn.
Rétt að byrja á réttum enda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 969479
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson