Þriðjudagur, 23. janúar 2007
Bandaríkin og mannréttindi fara bara ekki saman
Var að lesa frétt um það að bandaríska varnarmálaráðuneytið hefur birt reglur um starfsemi dómstólanna sem eiga að dæma í málum fanganna í Guantanamo.
Í reglunum kemur m.a. fram: Við réttarhöldin megi styðjast við og nota óstaðfestan orðróm. Sem og að notast megi við upplýsingar sem fengnar eru með pyndingum. Eins má halda sönnunargögnum leyndum fyrir sakborningi.
Er þá hægt að kalla þetta réttarhöld? Væri ekki bara betra að lýsa því yfir að þeir ætli aldrei að sleppa þessu fólki hvort sem það er saklaust eða ekki?
Er ekki kominn tími til að Bandaríkin fari að taka til heima hjá sér og koma einhverjum til valda sem hafa snert af skynsemi og geta komið viti fyrir starfsmenn ráðuneyta þar.
Mánudagur, 22. janúar 2007
Skoðanarkönnun Fréttablaðsins um fylgi flokkana
Það hafa verið skrifuðu ófá blogg um hversu illa samfylkingin kemur út úr þessari könnun. En ég hef mínar efasemdir um hversu marktæk þessi könnun er:
Fyrir það fyrsta þá eru ekki nema svona um 450 sem gefa upp afstöðu sína. Sem þýðir að það er rétt rúmlega helmingur aðspurðra. Um 42,7% gefa ekki upp afstöðu sína sem er alveg merkilega mikið.
Eins finnst mér merkilegt hversu lítið er gert úr því að Framsókn er orðin minnsti flokkur landsins. Framsókn hefur tapað um 60% af fylgi sínu miðað við þetta. Síðan bendi ég á að hér til hliðar er skoðunarkönnun hjá mér á síðunni og ég held að hún gefi mun réttari mynd af stöðunni í dag. Hún er þó byggð á 970 atkvæðum. Fréttablaðið hefði líka átt að gera meira úr því hversu margir eru óákveðnir. Og geta um það hvort að svarhlutfall sé 100% eða hvort þetta er byggt á þeim sem svöruðu.
Annars bendi ég á bloggið hennar Guðríðar Arnardóttur bæjarfulltrúa í Kópavogi og hvernig hún lítur á stöðu Samfylkingar skv. þessari skoðanakönnun
Og svo var ég að lesa bloggið hans Árna Rúnars Þorvaldssonar forseta bæjarstjórnar á Hornafirði. EN þar segir hann m.a.
Um fátt er meira rætt nú um mundir í bloggheimum sem og öðrum heimum en meint fylgisleysi Samfylkingarinnar. Ótrúlega margir spekúlantar finna sig knúna til þess að útskýra stöðu Samfylkingarinnar. Flestir spekinganna virðast vera sammála um að kenna megi formanni flokksins, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur um slakt gengi flokksins.
Sömu spekinga vil ég minna á það að eitt sinn var fylgi Samfylkingarinnar undir stjórn Össurar Skarphéðinssonar komið niður í 11% og raddir urðu háværar um að skipta þyrfti um forystu í flokknum. En í stað þess hlaupa á eftir skoðanakönnunum flykktu menn sér á bak við formanninn sinn og studdu hann með ráðum og dáð. Upp úr fylgislægðinni vann flokkurinn sig svo í síðustu kosningunum með eftirminnilegum hætti.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 23.1.2007 kl. 01:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 22. janúar 2007
Þessar fréttir segja sitt um ástandið í Palestínu
Mánudagur, 22. janúar 2007
Þörf á breyttum áherslum við ofbeldi.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Mánudagur, 22. janúar 2007
Vaxtaokur íslenskra banka, okurverð á matvælum og ónýt króna
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sunnudagur, 21. janúar 2007
Bíddu Bjarni Ármannsson er þér farið að langa í Landsvirkjun?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 21. janúar 2007
Ahyglisverðar kosningar framundan á suðurlandi.
Sunnudagur, 21. janúar 2007
Auðmenn koma til með að losna við RUV nefskattinn
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 20. janúar 2007
Þetta eru arabískir furstar og milljarðamæringar í Rússlandi að gera líka
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Laugardagur, 20. janúar 2007
Páll Vilhjálmsson er bara ekki alveg í lagi.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 20. janúar 2007
Gunnar I Birgisson er dóni!!!!!!!!!!!!!!!!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 20. janúar 2007
Ummæli vikunar
Laugardagur, 20. janúar 2007
Ja þarna fer gjöfult fólk
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Laugardagur, 20. janúar 2007
Útlendingar komnir í hóp þeirra fátæku hér á landi.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 20. janúar 2007
Helstu talsmenn frjálshyggjunar á Íslandi eru á framfæri hins opinbera
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
Augnablik - sæki gögn...
DV
Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
Augnablik - sæki gögn...
Pressan
Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson