Leita í fréttum mbl.is

Furðulegt að framsókn sendi út fréttatilkynningu um að einvher gengur í flokkinn!

Eftir að Jónína sendi frá sér þetta bréf sem hún birtir í Mogganum í morgun hefði ég haldið að framsólkn myndi nú ekki slá um sig sérstaklega þegar hún gengi í flokkinn.

Maður getur ekki séð annað í bréfi Jóninu að hún hafi einhverja skrýtna sýn á heimin. M.e. hintar hún að því að Samfylkingin hafi bannað Dorrit að umgangast hana. Sbr. 

Að lokum, bið að heilsa Dorrit forsetafrú. Við vorum vinkonur áður en henni var bannað það.

Og svo miklar hún held ég völd Samfylkingarinnar dálítið hresssilega þegar hún segir:

 Samfylkingin er hér enn við völd Wen. Vald þeirra eða fólkið þeirra er í bönkum, réttarsölum, sjónvarpi, útvarpi og í fjölmiðlum. Það er líka á ferð og flugi um allan heim að maka krókinn. Þar sem áskrift er að styrkjum og launum, þar er það. ESB, kannast þú við það spillta bákn?

En þetta rýmar kannski vel við málflutning Sigmundar Davíðs og óraunveruleikatengsl hans. Eða kannski ætlar framsókn að kynna sérstaklega í hvert skipti sem að nýr félagi bætist við. Af því það ser svo sjaldgæft. 

Kópavogi 20. apríl kl. 16:35


mbl.is Jónína Ben. gengin í Framsóknarflokkinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Var Argentína ekki fyrirmynd Lilju að lausn skuldamála okkar!

Mig minnir að hún hafi oft minnst á Argentínu hér um árið varðnadi hvað það hefði verið sniðugt hjá þeim að hætta bara að borga af erlendum skuldum. Henni ætti nú að líka þetta að þeir ætli að þjóðnýta fyrirtækin líka.

Kópavogi 19.apríl klukkan 18:31


mbl.is Argentína og Spánn í hár saman
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ég held að það sé ljóst að útgerðin sé með viðkvæmustu atvinnuvegum á landinu.

Menn keppast nú við að sýna okkur niðurstöður um að veiðigjaldið í nýju frumvarpi setji útgerðinna á hliðina. Og ljóst skv. þessu að þessi atvinnuvegur sem lýst hefur verið sem höfuð atvinnugrein Íslands má ekki við að greiða neitt þó að fyrirtæki séu...

Bíddu hvað sagði Sigmundur aftur?!

Áhættan sem fylgir dómsmáli er mun meiri fyrir Breta og Hollendinga en Íslendinga. Tapi þeir málinu getur það sett fjármálakerfi Evrópu í uppnám en tapi Íslendingar þurfa þeir í mesta lagi að gera það sama og ætlast er til að þeir geri samkvæmt núverandi...

Það er engin leið að hætta!

Hef legið undir feldi síðan á föstudagskvöld. Og nú er ég ákveðinn í að ég mun blogga aftur á moggablogginu. Fyrir það fyrsta hefur heimilisfang vinnunar minnar verið tekið út, auk þess sem ég er að vega og meta hvort að ég fer með þá færslu sem var að...

Hef sagt allt sem ég ætla að segja hér á blog.is i bili

Þegar menn hér á netinu eru farnir að blanda vinnustað mínum og þeim sem ég vinn við að aðstoða inn í eiinhverjar árásir á mig þá verð ég að hugsa málið. Ætlaði fyrr i kvöld að halda ótrauður áfram en eftir að hafa lesið athugsemdir hér þá er blog.is...

Það er nú ekki eins þetta hafi ekki verið rætt

Man varla eftir ræðu eða viðtalai við Bjarna Ben og Sigmund Davíð öðruvísi en að þeir hafi minnst á þetta. Það vita allri að þeir vilja slíta þessum viðræðum. Það hefur ekkert farið milli mála. En það sem þeir hafa forðast að segja okkur er heildræn...

Held að menn séu komnir út í móa hér á landi í andstöðu sinni gegn ESB

Svona til að byrja með: ESB og EES eru með sameiginlega tilskipun um innistæðutryggingar. Hvorki Bretland né Holland hafa óskað eftir beinni aðilda að mái ESA fyrir gætið að EFTA dómsstólnum. En hinsvega gæti dómur EFTA dómsstólsnins snert hagsmuni allra...

Og bullið heldur áfram. Sigmundur getur bara ekki hætt.

Svona allt í lagi að benda Sigmundi á að Norðmenn er í liði með ESB gegn okkur í Makrílveiðum okkar. Enda erum við að veiða langt umfram það sem talið er eðlilegt. Og að ESB er þar að gæta hagsmuni m.a. Bretlands og fleiri þjóða sem hafa um áraraðir...

Væri svona rétt að Ragnheiður Elín hætti að ljúga að fólki!

Það er ESA sem tók upp þetta mál. ESA er stofnun á vegum EFTA ef að hún hefur athugsemdir við þetta mál þá á hún að koma heiðarlega fram og segja að það sé hennar vilji að við segjum okkur úr EFTA. Það er verið að fjalla um innistæðutrygginarkerfi ESB í...

Finnst nú nauðsynlegt að Þingmenn séu heiðarlegir

Þegar að Guðrfíður tjáir sig með þessu hætti: Að sögn Guðfríðar Lilju eru pólitísk skilaboð Evrópusambandsins skýr. „Þetta er í fyrsta sinn sem ESB beitir sér með nákvæmlega þessum hætti og í mínum huga eru hin pólitísku skilaboð kýrskýr –...

Ætli að ESB myndi bara ekki fagna því að við hættum aðildarviðræðum við þá?

Þá væri það ekkert að flækjast fyrir þeim í málinu varðandi Makrílinn. Og ekkert að flækjast fyrir þeim í í málinu fyrir EFTA dómsstólnum. Og þá gætu þeir beitt sér af fullum styrk gegn okkur til að verja hagsmuni Breta og Hollendinga. Sem hafa lagt út...

Og ekkert skrítið við það!

Það eru óvart öll ESB löndin 28 og EFTA löndin 3 sem hafa lýst sömu skoðun og ESA hefur haldið fram. Og ekkert skrýtið að ESB vilji hafa þarna aðild því að innistæðutryggingarkerfi ESB og EES er jú undir í þessu máli. Þjóðin og þessir hópar Indefence og...

Og hvaða ofbeldi er það? Ef maður má spyrja

Nú eru það tilskipanir ESB og EES samningar sem eru ástæað þess að ESA sem er eftirlitstofnun EFTA [Já athugið EFTA ekki ESB ] sem segir að við höfum bortið gegn EES samningnum. ESB er samstarf þeirra 28 ríkja sem eru í ESB. 2 þeirra eiga í deilum við...

Held að fólk ætti að átta sig á þetta er Sjálfstæðisflokkurinn i hnotskurn!

Þó þetta hafi átt sér stað í Kópavogi þá held ég að fólk ætti að muna að þetta er nákvæmlega Sjálfstæðisflokkurinn í hnotskurn. Segir eitt þegar hann er í minnihluta og í kosningarbaráttur en svo þegar þeir komast til valda þá er snúið sér að því að bæta...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband