Þriðjudagur, 27. júlí 2010
Bara svona að velta fyrir mér! - Hvar mega erlendir fjárfestar fjárfesta hér á landi
Nú er nokkuð ljóst að frá hruni höfum við talað hátíðlega um að laða hingað erlenda fjárfesta til að efla hér efnahagslífið. Nú er þjóðin að sameinast gegn fjárfestingu í HS orku. Allt í lagi en þá fór ég að velta fyrir mér eftirfarandi:
Það er ljóst að fólk vill ekki fjarfestingu erlendra aðila í orkugeiranum. Þó það þýði að við komum þá ekki til með að virkja mikið á næstu árum því að ríkið og sveitarfélög verða þá í ábyrgðum fyrir öllum lánum sem tekin verða vegna orkuframkvæmda og þau þykja ekki góður pappír í dag fyrir háum lánum.- Fólk er að æsa sig yfir fjárfestingu í útgerð. Þannig að það yrði ekki vel séð.
- Fólk er á móti stóriðju þannig að það er ekki líklegt að hún verði enda getum við illa skaffað henni orku þar sem við getum ekki virkjað.
- Fólk er á móti flestum sem vilja fjárfesta hér í gagnaverum. Þannig að það gengur ekki vel.
- Landbúnað vill fólk helst ekki að útlendingar komi í enda held ég að þeir hafi engan áhuga á því.
Getur einhver sagt mér hvaða fjárfestingakosti við getum boðið erlendum aðilum upp á. Annað en að opna hér veitingastaði og kannski banka. Við höfum hrakið í burtu starfsemi sem tengdist tryggingu oft og iðulega. Fyrirtæki sem vildi opna hér bensínstöðvar og fleiri.
Menn hljóta að átta sig á því að Íslenskir aðilar fara ekki stórframkvæmdir án þess að taka til þess erlend lán sem teljast þá hluti af þjóðarskuldum okkar og þær mega ekki hækka og hægstæð lán eru ekki boði enda megum við ekki við aukningu á skuldum sér í lagi sem bera ábyrgð ríkis eða sveitarfélaga.
Finnst í raun það sem boðið er uppá sem hugmyndir að atvinnutækifærum nú sé aðallega einhver svona smá ferðamannaiðnaður og strandveiðar.
Það sem við græðum á erlendri fjárfestingu er að ríkið og þjóðin verður ekki ábyrgð fyrir því fé. Og það eykur ekki skuldir okkar. En fólk getur gleymt því að einhver komi hingað ef að verkefni sem honum býðst að fjárfesta í eru ekki arðbær.
Væri nú ekki vit að setjast yfir öll okkar lög um fjárfestingar, auðlindir, og viðskiptaumhverfi og gera þau skotheld og hætta að verða hrædd í hvert skipti sem einhver vill koma hingað með fjármagn. Því að ef við ætlum að taka lán erlendis á okkar ábyrgð er hætta á að við lendum í því sem Nýfundnaland lenti í og er rakið hér. Og svo náttúrulega að ganga í ESB þannig að krónan valdi því ekki að fáir vilji skoða það sem við höfum upp á að bjóða.
![]() |
Telur söluna á HS Orku ólöglega |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 26. júlí 2010
Náttúrulega hárrétt hjá Birni Vali
Finnst nú svona í fljótu bragði að Björn Valur sé sá þingmaður sem hefur komið mér skemmtilegast á óvart. Yfirleitt maður sem vill leysa mál af skynsemi tek sér staklega undir þetta hjá honum:
Nei, ekki þannig. En það er auðvitað mjög sérstakt að fólk lýsi því yfir fyrirfram að ef það nái ekki fram sínum ítrustu kröfum í einhverjum málum að það styðji þá ekki lengur ríkisstjórn, í það minnsta á meðan verið er að leysa málið. Þetta eru dálítið stór orð og það gæti farið svo að fólk yrði annað hvort að standa við þau eða skipta um skoðun.
Það er einmitt málið. Guðfríður og félagar eru í raun að lýsa því yfir að ef að ekki verði farið að þeirra vilja þá verði stjórn slitið og þetta mál falið öðrum flokkum. Og með þessum yfirlýsingu Guðfríðar er hún búin að mála sig út í horn. Því að ef um málamiðlun verður að ræða þá þarf hún að skipta um skoðun frá því hún rauk með látúm í fjölmiðla.
Og þetta:
Við vitum ekki hvaða lending verður í þessu máli. Okkur eru ekki allir vegir færir í því. Þannig að það er líklegra en hitt að við verðum að finna einhverja sameiginlega lendingu sem allir geta unað við, ekki eingöngu þeir sem hóta stjórnarslitum. Þeir sem gera það eru þá sömuleiðis þeirrar skoðunar að þetta mál sé betur leyst af einhverjum öðrum en okkur. Því er ég ósammála.
Skynsamur maður skipstjórinn frá Ólafsfirði. Ekki bara í þessu máli heldur fleirum t.d. sem varaformaður fjárlaganefndar
![]() |
Sérstakar yfirlýsingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 25. júlí 2010
Skil ekki þessa yfirlýsingu Hagsmunasamtakana!
Sunnudagur, 25. júlí 2010
Þetta er nú að verða komið gott!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Föstudagur, 23. júlí 2010
Alið á hysteriu Íslendinga.
Miðvikudagur, 21. júlí 2010
Held að fólk sé ekki í lagi!!!!!!!!!!!!
Sunnudagur, 18. júlí 2010
Væri þetta ekki verkefni fyrir einhvern lögfræðing sem vill styrkja Ómar?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Þriðjudagur, 13. júlí 2010
Bíddu hvað er fréttnæmt við þetta?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Föstudagur, 9. júlí 2010
Svona fer mogginn og Heimssýn að því að móta skoðanir Íslendinga í þessu máli.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 12.7.2010 kl. 16:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Föstudagur, 9. júlí 2010
Ég er ekki mikið fyrir að kalla fólk nöfnum eða blóta!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Fimmtudagur, 8. júlí 2010
Úps ekkert að marka Bjarna Ben!
Fimmtudagur, 8. júlí 2010
Já gott fólk þetta er það sem ég hef sagt frá því í Júní
Miðvikudagur, 7. júlí 2010
Jæja nú geta allir slakað á fram á haustið
Þriðjudagur, 6. júlí 2010
Allt í lagi leyfum þeim að borga vexti skv. samningum!
Þriðjudagur, 6. júlí 2010
Eru þetta allt fólk með bilalán sem er að mótmæla?
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
Augnablik - sæki gögn...
DV
Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
Augnablik - sæki gögn...
Pressan
Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson