Laugardagur, 20. mars 2010
Spurning til Vinstri grænna?
Hef svona verið að velta fyrir mér hvernig þið hafið hugsað ykkur að byggja hér upp samfélag sem staðið getur undir góðum lífsskilyrðum í framtíðinni? Sem og að koma okkur út úr kreppunni?
Svona bara til að byrja með:
- Vg leggst gegn uppbyggingu heilbrigðisþjónustu á Miðnesi
- Gegn álveri í Helguvik
- Gegn álveri á Bakka
- Gegn stóriðju svona almennt
- Gegn þessum æfinga herþotum á Keflavíkurflugvelli
- Gegn AGS samvinnu
- Gegn ESB viðræðum og aðildarumsókn
- Gegn samningum um Icesave
Svona mætti lengi telja. Ég vissulega er ekki hrifinn af mörgu þessara mála en finnst að flokkur sem er í ríkisstjórn verði þá að koma með einhverjar raunhæfar lausnir sem tekur ekki áratugi að skila árangri.
Vinna með sprotafyrirtæki og frumkvöðla er náttúrulega fín en það er ekki víst að þetta skili okkur nokkru að ráði fyrr en eftir fjölda ára. Ég man að Össur var bara lítið fyrirtæki í mörg ár og eigandinn og hönnuður vinnandi þetta að mestu einn. Þannig er það með mörg sprota fyrirtæki að þau skila litlu sem engu í byrjun.
Finnst að menn verði nú að hugsa til nánustu framtíðar og gera einhverjar málamiðlanir. Annars verður hér engin viðsnúningur og kreppan á eftir að vara hér lengur og lífskjör hér að falla varanlega.
Ef það er það sem Vg vill þá eiga þeir að koma fram og segja það strax! Vera heiðarleg. Þ.e. að þeir telji að fólk eigi að temja sér nýjan lífstíl þar sem hlutir eins og menning, æðri menntun og fleira verður munaður því að ríkið getur ekki stutt það til lengdar ef að tekjur þess og þjóðfélagsins falla til framtíðar.
![]() |
Hafna algerlega her í Keflavík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 20. mars 2010
Ekki viss um að allir taki eftir þessu í fréttinni um ræðu Strauss Kahn
Ef við kíkjum aðeins á þessa frétt þá segir Strauss Kahn þarna eins og ég hef verið að segja: að því miður áttum við að hafa eftirlit með útibúum okkar banka erlendis. Eða eins og segir í frétt um sama mál á ruv.is
Sagði hann að þær reglur væru nú gagnrýndar eftir hrun banka í kreppunni væru helst að bönkum og fjármálafyrirtækjum hafi verið leyft að starfa utan heimalandsins og það með nokkuð auðveldum hætti. Bankar hefðu síðan þá lent í vandræðum og íslenska bankahrunið 2008 sorglegt dæmi um slíkt. Annað slíkt hrun mætti ekki eiga sér stað. Reglur sem leyfðu stofnun bankaútibúa erlendis væru þó ekki vandinn heldur eftirlitið og að það væri bunið við heimalandið. Þannig vantaði yfirsýn á starfsemi banka og því erfitt að greina kerfisáhættu. Sum fyrirtæki hafi skyndilega verið orðin það stór að illmögulegt var að bjarga þeim þegar í óefni hafi verið komið.
Strauss-Kahn sagði skattgreiðendur sitja eftir í súpunni en þeir væru fórnarlömb slakrar kreppustjórnunar og regluverks sem gætti ekki hagsmuna þeirra. Þörf væri á evrópskri eftirlitsstofnun með víðtækt umboð og heimildir til að grípa inn í rekstur þeirra banka sem störfuðu utan heimalandsins og væru í vanda.
Það sem hann er segja er það að þó regluverkið hafi reynst gallað þá var ábyrgð heimalands á útibúum bankana erlendis. Og eins þá hafi eftirlitskerfið okkar ekki ráðið við eða gert sér grein fyrir útþenslu bankana og hversu stórir þeir voru. Og um alla Evrópu eru skattgreiðendur að súpa seiðið af slöku eftirliti og úrvinnslu. Við gleymum því oft að flestar þjóðir hafa eins og við þurft að setja gríðarlegar upphæði í bankakerfi sín líka sem óvíst er að komi til baka hjá þeim. Þær hafa bara ólíkt okkur ráðið við það án þess að grípa til neyðarlaga.
![]() |
Hið sorglega dæmi frá Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 19. mars 2010
Og eru þetta fréttir?
Föstudagur, 19. mars 2010
Afskriftir hafa allaf verið skattskyldar - Því er einmitt verið að breyta
Fimmtudagur, 18. mars 2010
Fyrirsögn fréttarinnar segir allt um þetta mál!
Miðvikudagur, 17. mars 2010
Það væri nú gaman ef að þetta fólk gæti nú ákveðið sig.
Miðvikudagur, 17. mars 2010
Hér halda bloggarar áfram að kvarta yfir öllu og áður en þeir kynna sér málið.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Þriðjudagur, 16. mars 2010
Held að spaugstofan hafi haft rétt fyrir sér.
Þriðjudagur, 16. mars 2010
Halló, halló "Nýtt Ísland"!!!!!
Mánudagur, 15. mars 2010
Það er nú erfitt að gera sumum til hæfis
Sunnudagur, 14. mars 2010
Svei mér þá! Það leynist skynsemi í Framsókn eftir allt.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Laugardagur, 13. mars 2010
Þetta sýnir hverning stefna Sjálfsstæðismanna hefur leikið okkur!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 13. mars 2010
Er það eðlilegt að bændur sjái um þetta sjálfir?
Laugardagur, 13. mars 2010
Er þetta það sem menn kalla "ekki frétt"?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Föstudagur, 12. mars 2010
Gaman að þessu!
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
Augnablik - sæki gögn...
DV
Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
Augnablik - sæki gögn...
Pressan
Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson