Fimmtudagur, 11. mars 2010
Það veltur allt á Icesave!
Ég veit ekki hvernig hægt er að berja þetta inn í hausinn á fólki. Þessi yfirlýsing er ein af mörgum sem ætti að sýna fólki fram á þetta.
Best að vitna hér aftur í í þessa frétt sem er tengd færslunni, ef að fólk hefur ekki skilið þetta:
Við stefnum að því að hjálpa Íslandi að koma efnahagslífinu af stað aftur, svo Ísland geti byrjað upp á nýtt, er haft eftir Lene Espersen, utanríkisráðherra Danmerkur hjá dönsku Ritzau fréttastofunni eftir fund utanríkisráðherra Norðurlandanna í dag.
Norðurlöndin eru tilbúin til þess að hjálpa Íslandi útúr fjármálakreppunni en hins vegar er mikilvægt að komist verði að samkomulagi um endurgreiðslu til Breta og Hollendinga vegna Icesave. Þetta segir danski viðskiptavefurinn Börsen meginniðurstöðu fundar utanríkisráðherra Norðurlandanna í dag.
Þetta er eitthvað sem sagt hefur verið frá upphafi. Og þó að Sigmundur og Bjarni segi eitthvað annað þá sorry hafa þeir ekki hugmynd um hvað þeir eru að segja enda er það ekki þeim í hag.
Það á að vera krafa fólks að Icesave verði frágengið og samþykkt af Alþingi fyrir lok næstu viku eða í síðasta lagi eftir hálfan mánuð. Og þegar því verði lokið verði farið í að halda áfram áætlun AGS og um leið að tilbunar verið þær frekari aðgerðir sem boðaðar hafa verið fyrir skuldug heimili. Þ.e. eftir 3 vikur. Stjórnarmeirihlutinn þarf að vera samstæður og vinna að því að keyra mál áfram. Sýna fólki að nú séu stjórnvöld og Alþingi komnir í gírinn. Bjóða stjórnaandstöðu með í verkinn en visa þeim frá sem ætla að tefja málin.
Það er ekki vafi um að samkomulag milli Íslands og Hollands mun greikka leiðina að lánum frá hinum Norðurlöndunum og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum," sagði Carl Bildt, utanríkisráðherra Svíþjóðar (www.visir.is )
Sorry ég er ekki að kaupa það að allar þjóðir í Evrópu séu að kúga okkur. Halda menn að þeirra lögfræðingar séu ekki búnir að fara yfir málið. Sér í lagi á Norðurlöndum og kanna hvort að við höfum skyldur til að borga af Icesave. Halda menn að allir lögfræðingar nema Íslenskir skilji ekki málið?
![]() |
Segist vilja hjálpa Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Fimmtudagur, 11. mars 2010
Parísarklúbburinn!
Fann eftirfarandi um Parísarklúbbinn á vef Jóns Indiafara
Fyrst þetta:
Klúbburinn setur rammann og útlistar skilyrðin í megindráttum en svo verða einstök aðildarríki að semja og gera tvíhliða samning við sína skuldunauta. Aðildarríkin verða hins vegar að semja innan þeirra skilyrða (ramma) sem ákveðin var á fundi klúbbsins.
Og síðan
Frá stofnun klúbbsins hefur hann gert 409 samninga við 86 skuldsett ríki um frestun á lánum eða fellt niður lán að hluta eða að öllu leyti. Nýlega felldi klúbburinn niður allar skuldir Haítís en sú eyja hefur gengið í gegnum gífurlega erfiðleika undanfarna áratugi, jafnt af völdum náttúrunnar og manna. Skuldastaða Íraks er einnig í athugun en hugsanlega verða skuldir landsins felldar niður með öllu.
Klúbburinn tekur ekki alltaf vel í málaumleitanir ríkja um að endursemja um skuldir. Kúba fékk til dæmis engar tilslakanir árið 1999 en talið er að landið skuldi hátt í 11 milljara Bandaríkjadala. Að sama skapi var Rússum gert að greiða upp í topp og var ekki hlustað á beiðni þeirra um frestun eða skuldaniðurfellingu að einhverju leyti.
Það er því spurning hvað klúbburinn mun segja ef Íslendingar fara þess á leit við hann að fá einhverjar tilslakanir, en a.m.k. tveir þingmenn vinstri grænna hafa ljáð máls á slíku. Hugsanlega næðum við að semja um lengri greiðslutíma á lánum en mjög ólíklegt er að einstakir klúbbsmeðlimir muni afskrifa einhvern hluta skulda okkar, enda er velmegun hérlendis margfalt hærri en í þeim ríkjum sem fengið hafa þess háttar meðferð.
Sé ekki í fljótu bragði hvað við erum betur sett með því að fara til þeirra. Þeir myndu setja okkur stífan ramma til að fara eftir nákvæmlega eins og AGS. Og miklar líkur á vð okkur yrði hafnað.
![]() |
Sérfræðingar segja að ríkið þurfi að leita til Parísarklúbbsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 10. mars 2010
Samkeppnisfæran sjávarútveg?
Miðvikudagur, 10. mars 2010
Man nú ekki eftir að kannanir MMR hafi nokkru sinni verið nálægt öðrum könnunum eða niðurstöðu kosninga!
Miðvikudagur, 10. mars 2010
Mér er eiginlega alveg sama hvað stjórnarandstaðan segir!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Þriðjudagur, 9. mars 2010
Helvítis rugl alltaf í þessari þjóð!
Þriðjudagur, 9. mars 2010
Hvernig væri nú að þingmenn allra flokka funduðu nú utan þingsalar og gerðu eitthvað í málinu
Þriðjudagur, 9. mars 2010
Held að ESB þurfi ekki að hafa áhyggjur! Ísland á eftir að skipta um skoðun nokkrum sinnum
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Mánudagur, 8. mars 2010
Væri nú ágætt að Lilja og hugsanlega Ögmundur yrðu heiðarleg og gengu í framsókn
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Mánudagur, 8. mars 2010
-"Lítil ummerki um erfiðleika"-
Sunnudagur, 7. mars 2010
Samningur sennilega að mestu tilbúinn!
Sunnudagur, 7. mars 2010
Nú væri ráð að safna undirskriftum um að nýja fiskveiðstjórnarfrumvarpið fari í þjóðaratkvæðagreiðslu
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sunnudagur, 7. mars 2010
Jæja ég sagði þetta
Sunnudagur, 7. mars 2010
Og ekki held ég að orð forsetans í gær hjálpi okkur
Sunnudagur, 7. mars 2010
Tillaga til ríkisstjórnarinnar!
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
Augnablik - sæki gögn...
DV
Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
Augnablik - sæki gögn...
Pressan
Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson