Laugardagur, 20. júní 2015
Hvar er skýrslan um framkvæmd lánalækkunarinnar (leiðréttingarinnar)?
Síðasta vetur í nóvember var Bjarni Ben spurður á Alþingi út í hvernig framkvæmd lánalækkunar hefði farið fram. Hvernig lækkun hefði dreifst á tekjuhópa, miðað við aldur og fleira.
Bjarni kaus að bíða með það svar fram í mars þegar hann sagðist mundi leggja fram skýrslu um þetta allt. Kjarninn hefur verið að spyrja um skýrsluna og fengið sífellt svör um að hún væri alveg á leiðinni og í maí svar þeim sagt að nú væri bara unnið að lokafrágangi. En hún er bara ekki komin fram enn. Af hverju skildi þetta vera? Er það kannski rétt að þar komi fram að þeir sem aðallega nutu lækkana voru þeir sem síst þurftu þ.e. fólk sem réð vel við lánin sín og höfðu góðar tekjur. En þeir sem höfðu lægri tekjur fengið mun minna en talað var um
Sjá hér sögu fyrirspurna Kjarnans og Alþingismanna
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 19. júní 2015
Nú fagna öfga hægrimenn hér á landi ógurlega!
Held að menn sem eru að sleppa sér í gleði yfir velgegni Þjóðarflokksins í Danmörku og boðaðri hörku í málefnum innflytjenda ættu að hugsa um eftirfarandi.
- Mikið af bloggurum og Framsóknarmönnum gefa sig út fyrir að vera kristnir. En þeir ala á hatri gagnvart fólki sem er annarra trúar eða líta öðruvísi út. Held að fólk ætti nú að fylgjast með hvaða áhrif slíkt getur haft. Við sjáum það reglulega í Bandaríkjunum og nú síðast fyrir nokkrum dögum þegar ungur maður sem vill berjast fyrir aðskilnaðir hvítra frá öðrum litarháttum gerði sér ferð í kirkju og drap það 9 manns og særði fleiri. Þetta er á svæði í Bandaríkjunum þer sem fána Suðruríkjanna er enn flaggað og sú hugsun að blökkumenn séu aðskotahlutir og réttdræpir er enn grasserandi.
- Held að fólk sem berst á móti innflytjendum ætti líka að athuga það að öll velmegunarríki eru að lenda í því að þar sem barneignir hafa dregist svo mjög saman þá sjá ríki eins og Svíþjóð og fleiri sér auk mannúðra að þar fást um leið vinnufúsar hendur sem þarf ef að hagvöxtur á að haldast áfram. Þetta er nú skýrast í Þýskalandi þar sem að Tyrkir hafa verið fluttir ínn í milljónum því annars væri ekki nóg vinnuafl og þjóðverjum mundi fækka.
- Það er engin að segja að innflytjendur eigi rétt á að breyta þeim samfélögum sem þeir búa í, enda gerist það ekki. En auðvita eigi þeir að fá að halda sinni menningu á meðan að hún skarast ekki á við lög, reglur og siðvenjur í löndum sem þeir kjósa að búi í. Sögur um að þeir séu að taka völdin t.d. í Danmörku,Frakklandi eða Bretlandi eru hlægilegar enda hafa þær flestar verið hraktar.
En sem sagt! Held að fólk ætti að skoða hvernig málin standa hér á landi. Um 15% vinnumarkaðsins er skipaður erlendur fólk eða fólki sem fætt er annarstaðar en á Íslandi. Held t.d. að það sé að verða leitun að fólki sem sér um þrif sem ekki eru erlendir ríkisborgarar eða innfluttir. Eins stór hluti fiskvinnslufólks fætt utan Íslands, öll sláturhús eru mönnuð fólki frá útlöndum, mikið af fólki í byggingariðnaði eru af erlendu bergi brotið. Ef þau væru ekki hér þá værum við í stökustu vandræðum því þá mundi vanta hér tugþusundir manna til að þjóðfélagið gengi upp og engar vinnufúsar hendur til að taka þátt í auka hagvöxtinn. T.d. hvar fengjum við fólk á öll nýju hótelin?
Þjóðarflokkurinn sigurvegari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Föstudagur, 19. júní 2015
Það er ýmislegt óunnið varðandi jafnrétti!
Fimmtudagur, 18. júní 2015
Píratar komnir með meira fylgi en báðir ríkisstjórnaflokkarnir til samans.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Miðvikudagur, 17. júní 2015
Í sambandi við þessi skrif Björns Inga!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Miðvikudagur, 17. júní 2015
2009 fannst mörgum sen nú gagnrýna mótmælin sambærileg mótmæli allt í lagi.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Miðvikudagur, 17. júní 2015
En og aftur til ríkisstjórnarinnar - Smá ráðleggingar!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 16. júní 2015
Smá ábending til ríkisstjórnarinnar og meirihlutans
Mánudagur, 15. júní 2015
Hækka lágmarkslaun ekki um 32%
Sunnudagur, 14. júní 2015
Þetta sagði Sigmundur Davíð um stöðu hjúkrunarfræðinga árið 2012
Stjórnmál og samfélag | Breytt 15.6.2015 kl. 00:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Sunnudagur, 14. júní 2015
Held að fólk verði að gera sér grein fyrir eftirfarandi
Laugardagur, 13. júní 2015
Ríkisstjórnin hagað sér eins og vitleysingjar í heilbrigðismálum síðustu mánuði.
Laugardagur, 13. júní 2015
Nokkur fuðurleg atrið varðandi þessi lög á verkföllinn
Laugardagur, 13. júní 2015
Ég heimta að vera upplýstur um hvað ríkið hefur verið að bjóða þessum félögum fram til þessa!
Laugardagur, 13. júní 2015
Held að rök ríkisstjornar fyrir lögum á verkfall eigi eftir að bíta þau í rassinn!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson