Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Þriðjudagur, 15. mars 2016
Væri ekki ágætis inngrip hjá Sigmundi að huga að samgöngubótum og dreifa ferðamönnum
Held að Sigmundur Davíð ætti kannski að huga fyrst að þvi sem hann var kosinn til. Þ.e. að innviðum eins og samgöngm, ferðamannastöðum og leiðum til að gera aðra staði en Reykjavík spennandi fyrir ferðmenn. Þá minnkar kannski þessi ásökn í að byggja hótel í miðbæ Reykjavíkur.
Þetta mætti t.d. gera með því flytja megnið af innanlandsflugi til Keflavikur. Gera allar brýr tvíbreðar. Laga vegi og gera þá öruggari. Gera ferðamannastaði öruggari fyrir ferðamenn og tryggja að ferðamenn greiði fyrir dvöl sína hér með sér gjöldum.
Og svo væri ágætt að húsfriðunarnefnd skýri út af hverju hún leyfði að rífa húsið. Hún er óvart sá aðili sem hlýtur að verja friðuð hús ef það er trú þeirra að þvi sé viðbjargandi og húsið hafi sögulegt gildi. Held að Borgin hafi ekkert með það að gera.
![]() |
Hljóti að fara að kalla á inngrip |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 14. mars 2016
Eitthvað virðist þýðendur hafa verið illa vakandi.
Skv. öllum erlendu fréttunum sem ég hef lesið þá lenti hann blessaður maðurinn í snjósleða slysi en ekki snjoblásara. Þ.e. snowmobile er ekki snjóblásari
![]() |
Eiginmaður Palin alvarlega slasaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 14. mars 2016
Ómerkilegur maður Sigmundur Davíð.
Rétt að benda á að Framsókn hefur um áraraðir barist fyrir að Flugvöllurinn verði í Vatnsmýri af því að byggja eigi nýtt sjúkrahús við Hringbraut. Og svona út úr snúningur úr vilja Alþingis segir mér bara eitt. Það eru einhverjir vinir Sigmundar sem horfa núnar vonar augum á gömglu bygginar Landspítala, lóðana eða svæðisins í kring. Það getur ekki verið nein önnur skýring.
![]() |
Samþykktu ekki nýjan spítala við Hringbraut |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 11. mars 2016
En hvað með börnin Sigmundur Davíð!!!!!!!!!!!!!!
FDramsóknarflokkurinn stendur að lista sem hefur 2 fulltrúa í borgarstjórn sem hefur ásamt félögum talið lífsnauðsyn að hafa sjúkrahúsið við hliðina á Landspítalanum við Hringbraut. Ef að Landspítalinn flytur þá er viðbúið að það verður styttra og beinni leið í Hvassahraun! Eða skipta sjúklingarnir núna allt í einu engu? Ráðherra er nú popúlisti andskotans í þessu máli og fleirum. Hef ekki heyrt um forstætisráðherra áður sem fær að láta áhugamál sitt og skoðanir á gömlum hverfum og húsum umbylta áratugavinnu og milljarða útgjöldum bara af því að honum finnst eitthvað. Ekki það að mér finnst ágætt að Víflistaðir yrðu skoðaðir sem möguleiki. En þá er draumur minn um að kaupa þá og breyta í luxushótel fyrir bí :)
![]() |
Vill nýjan spítala á Vífilsstöðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 22. febrúar 2016
Hallo Sigmundur Davíð - Forsætlisráðherra hverra ert þú?
Þó ljóst sé að Sigmundur Davíð hatar Reykjavíkurborg og stjórnvöld þar eins og pestina þá væri gott að einhver benti honum á eftirfarandi.
- Sigmundur Davíð er forsætisráðherra allrar þjoðarinnar og óvart býr örugglega um 65% hennar á Suðversturlandi og stærsti hlutinn af þeim á höfðuborgarsvæðinu og um 35% þjóðarinnar í Reykjavíkurborg.
- Allt í lagi að huga að byggð um land allt og styrkja fólk á harðbýlum svæðum og í dreifðum byggðum. En rétt að banda á að lögbýli eru óvart bara milli 4 og 5 þúsuund. Og bændur því væntanlega ekki fleiri en þau.
- Þá væri gott að einhver benti honum á að hatur hans á borgarstjórninni er farið að trufla hann svo að hann er farinn að láta það bitna á borgarbúum í tali og gerðum.
- Sigmyndur segir: "Ísland er eitt land og það er stærra en Melarnir í Vesturbænum, Væri alveg eins hægt að segja: " Sigmundur hagsmunir þjóðarinnar eru ekki það sama og atkvæðakaup fyrir Framsókn" Eða: Sigmundur Davíð: Ísland er meira en eyðibýli á Austurlandi þar sem þú hefur aldrei búið á" En notar til að kaupa atkvæði.
![]() |
Ísland stærra en Melarnir í Vesturbænum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 2. febrúar 2016
Veit utanríkisráðherrann ekki hvað þróunarsamvinna er?
Hélt nú að heitið segði nú allt. Þ.e. að koma að þróunarverkefnum í fátækum löndum í samstarfi við viðkomandi ríki til að vinna að þróun þeirra í átt að sjálfbærni! Hefur bara ekkert að gera með móttöku flóttamanna frá Sýrlandi að gera. Þar er um allt annað að ræða!
Gunnar segir:
"Gunnar Bragi svaraði því til að fjármagnið væri annarsvegar tekið af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar og hinsvegar af þróunarsamvinnulið utanríkisráðuneytisins. Sagði hann myndina sem um ræddi ekki aðeins verða mikilvæga heimild heldur jafnframt námsefni fyrir skólabörn.
Það er mjög mikilvægt að við drögum fram þá vegferð sem flóttamenn fara í þegar við tökum á móti þeim, sagði Gunnar Bragi. Það voru allir sammála um það að þetta væri mjög gott og verðugt verkefni til að sýna þessar aðstæður og það góða fólk sem hingað kemur."
Og síðar segir hann:
"Gunnar Bragi sagði það alrangt að farið væri fram hjá reglum og að gert væri ráð fyrir að fjármunum væri varið til upplýsingagjafar um þróunarsamvinnu."
![]() |
Segir fjárveitingarnar undarlegar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 30. janúar 2016
Þetta nú bara ekkert svar!
Sko ef Sigmundur veit það ekki þá er Menntaskólinn í Reykjavík ríkisrekinn skóli. Þar starfar jú einhver bygginarnefnd um væntanlegar viðbætur eða ný hús við skólan. Hún hafði fengið samþykkt hjá Minjanefnd eða forvera hennar að viðkomandi hús yrði rifið. Borgin lagði að ráðuneyti að gera húsið upp. Svo kemur Forsætisráðherra blaðskellandi á facebook og gefur í skyn að það séu borgaryfirvöld í samstarfi við einhverja sem séu að leyfa þetta niðurrif. Sbr.
Ríkisstjórnin hefur engin áform um að láta rífa þetta hús, enda málið ekki hjá henni. Það er furðulegt hvað borgaryfirvöld eru allt í einu til í að leyfa niðurrif jafnvel friðaðra húsa til að troða inn nýjum stórhýsum þar sem þröngt er fyrir
Hefði nú ekki verið viturlegra hjá Forsætisráðherra að tala við sína eigin ráðherra og í framhaldi við fulltrúa í byggingarnefnd MR og stoppa þetta þar. Kynna sér aðeins málin eða er þetta hluti af herferð hans og Framsóknar gegn Samfylkingunni. Þar sem öllum aðferðum skal beitt og lygi og afvegafærsla mála er þar engin fyrirstaða.
![]() |
Sigmundur svarar Degi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 29. janúar 2016
Sigmundur Davíð bullar eins og venjulega! Ríkið vildi rífa húsið!
Sigmundur Davíð gerir eins og venjulega! Hann kynnir sér ekki málin. Málið er að Borginn hefur átti í stappi þar sem Ríkið (Sigmundur Davíð) hefur viljað rífa húsið og staðið farst á því.
Af facebooksíðu Dags B Eggertssonar:
Þarna hefði verið skynsamlegt fyrir ráðherra að kanna málið áður en hann settist við tölvuna eða hljóp í blöðin. Ríkið er nefnilega framkvæmdaaðilinn og hefur lagt ríka áherslu á að húsið víki. Umhverfis- og skipulagsráð borgarinnar hefur hins vegar beinlínis beint því til ríkisins með sérstakri bókun 11. nóvember sl. að húsið verði gert upp í upprunalegri mynd, en mér að vitandi hefur ríkið ekki fallist á það, heldur viljað halda sínu striki. Og hver ætli sé nú hinn lögformlegi umsagnaraðili sem blessaði gjörninginn og lagði til að húsið yrði fært annað. Það er Minjastofnun, undirstofnun forsætisráðherra sjálfs,
Þetta er ekki fyrsta skipti sem Sigmundur Davíð leyfir sér svona vinnubrögð og virðist halda að hann komist upp með endalaust að ljúga upp á aðra.
P.s. og Dagur heldur áfram:
í umsögn sinni 8. október sl. Minjastofnun vísar til þess að hún sé bundin af eldri úrskurðum húsafriðunarnefndar ríkisins, sem er rétt. En þó blasir við að forsætisráðherra hefur það algerlega í hendi sér að endurgera friðaða húsið og láta það standa, í takt við tilmæli borgarinnar, enda bæði framkvæmdaaðili og umsagnaraðili í málinu. Hann þarf miklu frekar að reka deilur sínar við sjálfan sig eða önnur ráðuneyti, frekar en borgina í þessu máli.
![]() |
Húsið er friðað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 17. janúar 2016
Mér leiðist svona léttvæg rök eins og Vilhjálmur notar!
Maðurinn ferlega barnalegur í sinni röksemdarfærslu. Hvað á hann t.d. við með IKEA? Nú ætti hann sem lögreglumaður fyrrverandi að vita að fólk má ekki fara með áfengi út af veitingastöðum. Og börn mega hvorki selja né kaupa áfengi. En held að í mörgum matvöruverslunum séu afgreiðslufólk sem er langt undir 20 ára aldri. Þau eru jafnvel að afgreiða sígarettur oft til einstaklinga sem eru félagar þeirra eða án þess að spyrja um skilríki.
Ekki það að þetta kæmi til með að há mér að vín yrði til sölu út um allt. En held að margir gætu átt í erfiðleikum með það. Nokkur atriði:
- - Vilhjálmur talar mikið um að nota eigi forvarnir til að draga úr hættu á aukningu á neyslu við þetta. Bendi á að árangur sem náðst hefur í t.d. tóbaki er einmitt að stórum hluta til fengin með að fela tóbak sem mest. Þannig má það ekki sjást. Það gæti orðið erfitt með áfengi út af því hvað fer mikið fyrir þeim pakkningum
- - Vilhjámur virðist ekki gera sér grein fyrir því að stór hluti starfsmanna í verslunum er um eða undir 20 ára. Og af reynslu veit ég að þar geta krakkar keypt sér tóbak þó þau séu undir 18 ára aldri bæði af vinum og vegna þess að tóbakið er selt af krökkum sem eru ekki 20 ára og kunna ekki við að spyrja um skilríki. Eins held ég að búðir yrðu að hækka verð á matvöru ef þau þyrftu að tryggja að allir starfsmenn á kössum væru yfir 20 ára.
- - Vilhjálmur talar stíft um að áfengi sé jú selt á veitingarhúsum. En skv. reglum má fólk ekki fara með það áfengi út af staðnum.
- - Kári benti á að ef menn eru á móti því að ríkið reki ÁTVR þá sé þeim í lófalagið að selja það. Annað hvort einstakabúiðir eða í heilu lagi.
- Svo talar hann um að áfram yrði bannað að auglýsa áfengi í búðum. Halló heldur hann að það yrði ekki farið framhjá því. Það er gert í dag og hvað heldur hann að verði þegar að eigendur verslana vilja eðlilega fá aukinn hagnað af vörum sem þeir selja.
- - Það kom fram í máli Vilhjálms að þetta mál fyrir hann snýst helst um að hugmyndir Sjálfstæðisflokksins um að vera ekki að reka fyrirtæki eins og Isavia, RUV, ATVR og fleiri og þetta sé fyrstu skrefin. Og þar með snýst þetta ekki um hag fólksins heldur hag fjárfesta!
- - Kári sagðist hafa fyrir því heimildir að Hagar hefðu samið frumvarpið fyrir Vilhjálm og hafði m.a. alþingismenn fyrir þeim upplýsingum.
![]() |
Fara alkóhólistar ekki í IKEA? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 9. janúar 2016
Hvað kemur Sigmundi Davíð þetta við?
Nú býr Sigmundur Davíð í Garðabæ og er með lögheimili fyrir austan á eyðibýli þar í Fljótsdalshéraði. Svo hvað kemur honum þetta við? Hef ekki heyrt að hann væri spurður út þá fyrirtætlan Kópavogs að selja félagsheimilið þar og flytja bæjarskrifstofur í turnin við Smáralind. Heldur ekki heyrt hann tala um skipulagsmál t.d. í Garðabæ sem er farinn að teygja sig óþægilega í átt að Heiðmörk. Nú eða bara skipulagasmál á öðrum stöðum en þarna í miðbænum sem honum kemur bara ekkert við. Hann hvorki borgar skatta né skildur til Reykjavíkur.
![]() |
Ósammála sýn forsætisráðherra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
Augnablik - sæki gögn...
DV
Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
Augnablik - sæki gögn...
Pressan
Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson