Færsluflokkur: Sniðugt
Föstudagur, 8. júní 2007
Skemmtileg fyrirsögn
Ef maður les bara fyrirsögnina þá er þetta eins ný gerð af bíl
Ökumaður á amfetamíni stöðvaður af lögreglu
Ökumaður á amfetamíni stöðvaður af lögreglu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sniðugt | Breytt s.d. kl. 22:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 6. júní 2007
Skildi torgið hafa verið á mikilli ferð
Þessi fyrirsögn er nú alveg milljón:
Innlent | mbl.is | 6.6.2007 | 21:32Óökufær bifreið eftir árekstur við hringtorg
Hefði nú haldið að réttara væri að segja: Óökufær eftir að hafa keyrt á kyrrstætt hringtorg
Og svo fréttin með slatta af húmor eða t.d. þegar sagt er:
Að sögn lögreglu er hringtorgið hátt og uppbyggt og því óheppilegt að beygja ekki inn í hringtorgið eins og vanalegt er.
Bara húmor í gangi í kvöld hjá lögreglu og mbl.is
Óökufær bifreið eftir árekstur við hringtorg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sniðugt | Breytt 7.6.2007 kl. 21:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Laugardagur, 2. júní 2007
Þetta er náttúrulega kvótakerfinu að kenna!
Það er búið að svipta bátana lífsgrundvelli á sjónum í kring um Ísland þannig að þeir eru farnir að aðlaga sig lífinu á landi. Og stefna að því að útrýma bílum af vegunum þannig að þeir geti haft vegina út af fyrir sig!
Frétt af mbl.is
Mætti fljúgandi bát
Innlent | Morgunblaðið | 2.6.2007 | 5:30
"Ég sá bara þennan bát og mér fannst þetta svo ósannfærandi að ég bara trúði því ekki að þetta gæti endað svona," segir Leó Arnarson en Land Cruiser-jeppabifreið hans er gjörónýt eftir að bátur skall á henni í gær.
Mætti fljúgandi bát | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sniðugt | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 23. apríl 2007
Ekki hægt að segja að hann hafi ekki reynt allt til að koma sér hjá dómi
Þetta kallar maður að reyna að bjarga sér frá dómi.
Sagði kærustuna hafa rotað sig
Karlmaður á fertugsaldri hefur verið dæmdur til ökuleyfissviptingar og 130 þúsund króna sektargreiðslu í Héraðsdómi Suðurlands vegna ölvunaraksturs.
Forsaga málsins er sú að lögreglan var kölluð að hesthúsi við Hellu af hinum ákærða sem kvaðst hafa orðið fyrir líkamsárás af hálfu sambýliskonu sinnar. Var maðurinn töluvert ölvaður og með skurð á augabrún sem blæddi mikið úr, en neitaði að þiggja læknishjálp. Yfirgaf lögregla því staðinn.
Skömmu síðar urðu lögreglumennirnir varir við manninn á ný þar sem hann keyrði um bæinn. Hann var handtekinn og tekið úr honum blóðsýni sem staðfesti að hann hefði verið ölvaður.
Maðurinn viðurkenndi fyrir dómi að hafa ekið bifreiðinni en kvaðst ekki hafa verið ölvaður heldur hefði verið vodkapeli milli sætanna sem hann hefði drukkið úr eftir að lögreglan stöðvaði hann.
Þá sagði hann sambýliskonu sína hafa ráðist að sér að nýju og rotað sig eftir að lögreglan hefði yfirgefið hesthúsið. Hann hefði því verið ringlaður af höfuðáverka sem hann hefði hlotið fyrir vikið.
Dómurinn sagði frásögn ákærða alla tíð hafa verið á reiki, mótsagnakennda og ótrúverðuga.(www.visir.is )
Sniðugt | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 6. apríl 2007
Hjólaði niður lögreglumann?
Svona smá útúrsnúningur. Hef heyrt að menn hjóli niður stíginn, veginn, götuna og svo framvegis. En hverning hjóla menn niður lögreglumann?
Frétt af mbl.is
Hjólaði niður lögreglumann
Innlent | mbl.is | 6.4.2007 | 18:16
Karlmaður var handtekinn í Fellahverfi í dag eftir að hann hjólaði niður lögreglumann með þeim afleiðingum að hann handleggsbrotnaði.
Hjólaði niður lögreglumann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sniðugt | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 29. mars 2007
Þetta kallar maður þrjósku
Þetta kallar maður jú að gefast ekki upp. Spurnig hvort þau þurfi að beita fjallaklyfurgræjum til að komast heimtil sín
Frétt af mbl.is
Óvenjuleg mótmæli gegn byggingarframkvæmdum
Erlent | mbl.is | 29.3.2007 | 14:33
Kínversk hjón, sem búa í borginni Chongqing, neita að láta hús sit af hendi þótt það standi á miðju svæði þar sem verktakar eru að undirbúa byggingu nýrrar verslunarmiðstöðvar. Hús hjónanna, sem heita Yang Wu og Wu Phem, stendur á strýtu á miðju svæðinu en allir fyrrum nágrannar þeirra fluttu á brott eftir að þeir féllust á að hús þeirra yrðu tekin eignarnámi og rifin.
Óvenjuleg mótmæli gegn byggingarframkvæmdum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sniðugt | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 20. mars 2007
Ég hélt að börnin fæddust flest á fæðingardeildum
En skv. þessari frétt þá fæðast þau bara innan og utan hjónabands.
Frétt af mbl.is
Um þriðjungur barna fæðist innan hjónabands
Innlent | mbl.is | 20.3.2007 | 9:06
Á Íslandi fæðast hlutfallslega fleiri börn utan hjónabands en í nokkru öðru Evrópuríki, að því er kemur fram í yfirliti Hagstofunnar um barnsfæðingar á síðasta ári. Aðeins rúmlega þriðjungur barna á Íslandi, eða 34,4%, fæðist innan vébanda hjónabands.
Um þriðjungur barna fæðist innan hjónabands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sniðugt | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 8. mars 2007
Helvíti eru þessi bátar orðnir fullkomnir.
Báturinn kallaði bara eftir aðstoð. Skv. fréttinni viðist mér þetta hafa verið sjálfvirkur mannlaus bátur. Hann kallaði eftir aðstoð þegar vélin í honum gekk skrikkjótt.
Frétt af mbl.is
Bátur óskaði aðstoðar og var færður að Ísafjarðarhöfn
Innlent | mbl.is | 8.3.2007 | 12:35
Vaktstöð Landhelgisgæslunnar barst beiðni um að björgunarbáturinn Gunnar Friðriksson frá Ísafiði yrði kallaður út og færi til móts við bát sem var á siglingu austur af Arnarnesi í Ísafjarðardjúpi, um kl. 11.50 í morgun, þar sem vél bátsins gékk skrikkjótt, veðurfarslegar aðstæður voru slæmar og vindur stóð á land. Báturinn var færður til hafnar á Ísafirði.
Bátur óskaði aðstoðar og var færður að Ísafjarðarhöfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sniðugt | Breytt s.d. kl. 13:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 8. mars 2007
Úps þetta er bara fyndið!
Fyrir þá sem eru hættir að lesa bloggið hans Steingríms Sævarrs eftir að hann flutti sig er hér einn góður frá honum
Uppákoma í Laugum
8. mars 2007 | Rita ummæli
Gestir í líkamsræktarstöðinni Laugum í Laugardal urðu vitni að óvæntri uppákomu nú fyrir skemmstu, uppákomu sem ekki áttu að vera vitni að.
Fyrir þá sem ekki þekkja til í Laugum þá er líkamsræktarstöðin byggð við sundlaugina í Laugardal og geta gestir brugðið sér milli ræktar og laugar eftir hentugleika.
Hlaupabrettin í Laugum skipta svo tugum og eru á annatíma þétt skipuð. Þau eru staðsett þannig að við blasir sundlaugin en litað gler gerir það að verkum að gestirnir í líkamsræktarstöðinni sjá sundlaugargestina en sundlaugargestirnir sjá ekki gestina á hlaupabrettunum.
Í fyrradag gerðist það svo að par á besta aldri sást rölta í rólegheitunum upp úr sundlauginni og hverfa í skjól, þ.e.a.s. í hvarf við sundlaugina. Parið sat um stund og gáði hvort það sæist frá sundlauginni og hófst svo handa við innileg atlot. Þau atlot enduðu svo með holdlegri sameiningu.
Það sem parið áttaði sig ekki, var að þó þau væru í skjóli frá sundlaugargestum, þá blöstu við þau völlum í líkamsræktarstöðinni.
Segja vitni að atburðinum að talsverð stemmning hafi myndast á hlaupabrettunum við þessa óvæntu uppákomu, meðal annars blístur og húrrahróp.
Parið lauk hins vegar við sitt í rólegheitum án þess að hafa hugmynd um að fjöldi áhorfenda hefði verið að atlotunum.
Sniðugt | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 3. mars 2007
Fjárnám?
Er fjárnám = Viðskiptafræði?
Og eru þetta nýjar aðferðir að ná í nemendur með aðstoð sýslumanns?
Og afhveju þarf að "gera hjá því fjárnám" ?
Geta þau ekki bara lært í skólanum?
Frétt af mbl.is
35 komið til fjárnáms
Innlent | Morgunblaðið | 3.3.2007 | 5:30
Embætti sýslumannsins í Reykjavík hefur gengið ágætlega að ná í fólk, sem hunsað hefur boðanir þess í gegnum tíðina, til að hægt sé að gera hjá því fjárnám, en sérstakt átak í þeim efnum hefur staðið yfir í þessari viku og embættið notið aðstoðar lögreglu við að ná í fólk.
35 komið til fjárnáms | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sniðugt | Breytt s.d. kl. 13:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 969587
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson