Færsluflokkur: Sniðugt
Miðvikudagur, 20. desember 2006
Þessi maður á skilið að vera ríkur
Af www.visir.is
Vísir, 19. des. 2006 11:37Hvernig verða menn ríkir ?
Hafið þið einhverntíma velt því fyrir ykkur hvernig hinir ríku verða ríkir ? Eitt svarið er að þeir eru útsjónarsamir. Eins og bandaríski verðbréfamiðlarinn John Huntington, sem var að fara í hálfsmánaðar ferð til Evrópu. Hann ók á Rolls Royce bifreið sinni að banka í Manhattan, og bað um fimmþúsund dollara lán.
Bankamaðurinn spurði um tryggingu og John lét hann fá lyklana að Rollsinum. Bankamaðurinn lét John hafa lánið og lét keyra Rollsinn niður í bílageymslu bankans. Tveim vikum síðar kom John aftur, og vildi borga upp lánið. Það voru fimmþúsund dollarar og 15,40 dollarar í vexti. John skrifaði ávísun, fékk lyklana að bílnum sínum og kvaddi.
Bankamaðurinn var dálítið hissa á þessu ferli öllu, og sagði við John; "Ég veit að þú ert vellauðugur, til hvers í ósköpunum varstu að taka fimmþúsund dollara bankalán ?"
John brosti; "Hvar annarsstaðar gæti ég geymt Rolls Royce á Manhattan fyrir fimmtán dollara og fjörutíu sent, í tvær vikur ?"
Sniðugt | Breytt s.d. kl. 00:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 19. desember 2006
Kate Hudson segir súludans styrkja sjálfsmat kvenna. Ekki viss um að allir samþykki það!
Ja hvur anskotinn. Hefði nú haldi að Kate væri vandari að virðingunni en að segja þetta. Það semsagt styrkir sjálfsmat kvenna að dansa eggjandi fyrir karla. Um daginn var meira segja úrskurðað af dómstól í Noregi að þetta væri list.
Frétt af mbl.is
Kate Hudson segir súludans styrkja sjálfsmat kvenna
Veröld/Fólk | mbl.is | 19.12.2006 | 11:44
Leikkonan Kate Hudson hvetur allar konur til að prófa súludans því að hann hafi styrkjandi áhrif á sjálfsmatið. Hudson hefur ekki farið í launkofa með að hún hefur sótt námskeið í súludansi undanfarið og núna hefur hún lýst því yfir að þetta sé eitthvað það skemmtilegasta í heimi. Súludans sé eitt af því sem maður veit ekki að maður getur fyrr en maður prófar það.
Kate Hudson segir súludans styrkja sjálfsmat kvenna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sniðugt | Breytt s.d. kl. 14:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Laugardagur, 16. desember 2006
Íslenskar konur hafa alltaf verið dálítið svag fyrir erlendum mönnum
Af www.visir.is
Vísir, 16. des. 2006 18:22Ástarbréf íslenskra kvenna á safn
Ástarbréf íslenskra kvenna til eina skipverja franska rannsóknarskipsins Pourquois-pas sem komst lífs af þegar skipið strandaði út af Reykjanesi árið 1936, verða að öllum líkindum afhent Íslendingum með vorinu. Frændi skipverjans, sem nú er látinn, er staddur hér á landi
Olivier segir að eftir fráfall Jeans hafi komið í ljós ástarbréf frá íslenskum konum. Bréfin eru varðveitt af fjölskyldunni, en stefnt er að því að afhenda þau safni hér á landi í vor.
Ýmis leyndarmál einhverja langömmunar og/eða ömmunar gæti komð þarna í ljós.
Sniðugt | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 16. desember 2006
Skötusuða senn bönnuð í fjölbýli?
Mikið verð ég glaður þá:
- » Fréttir
- » Frétt
Fyrst birt: 16.12.2006 12:55Síðast uppfært: 16.12.2006 13:02Skötusuða senn bönnuð í fjölbýli?
Mörgum finnst það að borða skötu á Þorláksmessu ómissandi þáttur í undirbúningi jólahátíðarinnar. Það eru hins vegar ekki allir sáttir við lyktina sem fylgir skötusuðunni.Sigurður H. Guðjónsson, formaður Húseigendafélagsins, segir að félagið fái í desember margar fyrirspurnir um hvort leyfilegt sé að sjóða skötu í fjölbýlishúsum. Hann segir að það sé hins vegar ekki hægt að setja í húsreglur allsherjarbann við skötusuðu. Sigurður Helgi kveðst þess hins vegar fullviss að það styttist í að skötusuða verði bönnuð líkt og reykingar voru í sameignum fjölbýlishúsa. Skötulykt er þrálát og berst víða.
Sniðugt | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Laugardagur, 16. desember 2006
90 ára og aldurinn farinn að sjást!
Sendi flokkurinn virkilega frá sér afmælistilkynningunna með þessum upplýsingum:
Frétt af mbl.is
Framsóknarflokkurinn 90 ára í dag; fylgið sjaldan minna
Innlent | mbl.is | 16.12.2006 | 12:54
Framsóknarflokkurinn er 90 ára í dag, og af því tilefni efnir hann til hátíðahalda um land allt. En fylgi flokksins og hlutfallslegur fjöldi þingmanna hans hefur sjaldan verið minna en nú, að því er fram kemur í upplýsingum frá flokknum
Framsóknarflokkurinn 90 ára í dag; fylgið sjaldan minna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sniðugt | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 13. desember 2006
Klósettpappírinn loksins búinn.
Þegar lítið er í fréttum lít ég stunudum inn á www.ananova.com . Þar kíki ég á hlutan sem fjallar um skrítnar og skemmtilegar fréttir.
Þar er t.d. núna verið að segja frá því að á Sænskri lögreglustöð var nú verið að panta WC pappír í fyrsta skipti í 20 ár. Því vegna mistaka í pönntun fengur þeir óhemju magn af WC papír svo mikið að það dugði þeim í 20 ár. Var svona að velta fyrir mér gæðum pappírsins eftir geymslu í 20 ár.
Ananova:
Toilet roll finally runs out A Swedish police station has ordered toilet paper - for the first time in 20 years.
In 1986, an admin error meant the police station in Hagfors ended up with 20 years worth of paper.
A worker ticked the wrong box that meant they got sent 20 pallets of toilet roll instead of 20 packets, reports Metro.
Officials tried to return it, but they were told to do so would be time-consuming and expensive.
Einnig er þessi sérstök en þar segir frá því að smáskífa með söng kinda reynist svo vinsæl að það er verði að gefa hana út aftur.
Singing sheep in demand A single featuring singing sheep is to be released for the second year in a row due to public demand.
The Baarmy Sheep's version of Jingle Bells appeared on the Cumbria Tourism website last year and received thousands of downloads.
This year, the website has been inundated with requests for the song from around the world.
A Cumbria Tourism spokesman told the BBC: "We really had no intention of releasing this single again and the plan had been to quietly retire the Baarmy Sheep for good.
"We have been amazed by the amount of people who have been in touch wanting to hear them, so we are making it available again absolutely free from our website.
"Clearly there is still an appetite for the Baarmy Sheep and if Slade can re-release Merry Christmas Everyone after 30 years we can do this."
Sniðugt | Breytt s.d. kl. 10:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 13. desember 2006
Mikilvægt að taka ekki fyrsta bitann
Ég veit að þetta er smá útúrsnúningur á þessari grein en þýðir þetta að þeir sem eiga við þessa fíkn að stríða verað bara að hætta að borða:
Fréttablaðið, 13. des. 2006 01:00Mikilvægt að taka ekki fyrsta bitann
Jólin eru hættutími fyrir matarfíkla. Esther Helga Guðmundsdóttir ráðleggur matarfíklum að vera í sambandi við stuðningsaðila og halda sig frá þeim mat sem veldur fíkninni. Það getur skipt sköpum að taka ekki fyrsta bitann".
Og síðar í fréttini stendur:
Fyrir matarfíkilinn getur skipt sköpum að taka ekki fyrsta bitann. Það er nóg fyrir fíkilinn að fá sér einn bita og þá fer fíknin af stað. Viðkomandi ræður þá ekki við sig og verður að fá meira," segir Esther Helga.
Sniðugt | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þriðjudagur, 12. desember 2006
Blindir fái skotleyfi
Varð bara að setja þessa frétt hér inn ef einhver skildi hafa misst af henni á mbl.is .
Erlent | Morgunblaðið | 12.12.2006 | 05:30
Blindir fái skotleyfi
Blindir bætast innan skamms í fjölmennan hóp veiðimanna í Texas ef nýtt frumvarp um veiðiréttindi þeirra verður að lögum. Felur hið óvenjulega frumvarp í sér, að blindum veiðimönnum verði heimilt að beita svokallaðri "laser-sjón" við veiðarnar, hjálparbúnaði sem þeim sjáandi er nú bannað að nota.
Blindum verður engu að síður gert að hafa með sér fylgdarmann, sem hefur fulla sjón, á veiðunum. Er honum ætlað að tilgreina blindum um hversu marga þumlunga þeir þurfi að hreyfa skotvopnið til að hitta bráðina.
Ekki fylgdi sögunni hvort Dick Cheney, varaforseti Bandaríkjanna, hefði áhuga á slíku starfi þegar hann hverfur af vettvangi stjórnmálanna, en hann skaut sem kunnugt er veiðifélaga sinn óvart í andlitið og bringuna með haglabyssu við kornhænuveiðar í Texas fyrr á árinu.
Blindir fái skotleyfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sniðugt | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Mánudagur, 11. desember 2006
Gunnar I Birgisson að gefa út Jóladisk?????
Fann þetta á netinu. Það er alveg ótrúlegt hvað menn geta dundað sér:
Sniðugt | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 969312
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson