Föstudagur, 22. desember 2006
Var það ekki Neró sem spilaði á fiðluna sína á meðan Róm brann?
Frétt af mbl.is
Forsætisráðherra segir ákvörðun S&P óvænta og óheppilega
Innlent | mbl.is | 22.12.2006 | 17:05 Geir H. Haarde, forsætisráðherra, segir að sú ákvörðun alþjóðlega matsfyrirtækisins Standard & Poor's að lækka lánshæfismat ríkissjóðs hefði verið óheppileg og óvænt
af www.visir.is
Standard & Poor's segir, að lækkunin endurspegli minnkandi aðhald í ríkisfjármálum í aðdraganda þingkosninga. Breytingar við afgreiðslu fjárlaga 2007 eru þensluhvetjandi á sama tíma og brýn þörf er á að draga úr þjóðhagslegu ójafnvægi sem stafar af óhóflegri innlendri eftirspurn." Standard & Poors segir að þessi þensluhvetjandi stefna sé æ meira á skjön við stefnuna í peningamálum sem hafi knúið Seðlabankann til hækka vexti, síðast um 0,25 prósentur í gær. Þar með aukast líkur á harðri lendingu íslenska hagkerfisins þegar dregur úr því þjóðhagslega ójafnvægi sem skapast hefur síðan útlána- og fjárfestingaþenslan hófst fyrir tveimur árum," segir matsfyrirtækið.
![]() |
Forsætisráðherra segir ákvörðun S&P óvænta og óheppilega |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 22. desember 2006
Anskotans hræsni og heilagleiki er þetta í fólki.
Ef að sýndar hefðu verið myndir af henni í herbúning að skjóta á saklausa Íraka hefði öllum verið sama. Eiga fegurðardrottningar ekkert hafa gert þar til þær taka þátt í keppninni? Má stelpan ekki hafa verið unglingur og leika sér.? Ef hún hefur kendir til kvenna er hún minni manneskaja eða ekki eins falleg?
Frétt af mbl.is
Ungfrú Nevada svipt titlinum
Veröld/Fólk | AFP | 22.12.2006 | 14:54
Ungfrú Nevada hefur verið svipt titlinum vegna mynda sem hafa verið birtar af henni þar sem hún kyssir aðra stúlku. Myndirnar voru birtar á vefnum TMZ.com og á þeim sést Katie Rees, 22 ára, sem vann keppnina um ungfrú Nevada-ríki í október, kyssa aðra stúlku og þreifa á henni brjóstin.
![]() |
Ungfrú Nevada svipt titlinum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Föstudagur, 22. desember 2006
Egill Helga aðeins að skjóta á Dabba seðil
Ég var að tala um í fyrrifærslu að stóriðjan væri að hækka fyrirdráttarlánin mín. Einhverjir settu í athugasemd að verðbólgan væri ekki stóriðjunni að kenna. EN Egill er samt á því eins og ég:
Sem seðlabankastjóri er Davíð alveg jafn mikið á móti evrunni og sem stjórnmálamaður. Sagði hann ekki eitt sinn að fyrr myndi hann dauður liggja en að við gengjum í Evrópusambandið? En það þýðir ekki lengur að segja að við getum ekki tekið upp evruna vegna þess að hagsveiflan hér sé öðruvísi en annars staðar - hagsveiflan hérna er fyrst og fremst af völdum stjórnmálamanna, síðast vegna alltof mikilla stjóriðjuframkvæmda og líka vegna þenslu á húsnæðismarkaði sem skapaðist vegna skyndilegs framboðs af lánsfé. Þetta kemur fiskveiðum sama og ekkert við. Hlutur þeirra í þjóðarframleiðslunni fer sífellt minnkandi. Þetta er líka spurning um hversu lengi við viljum búa við verðbólgu og ofurvexti. Hvernig stendur á því að gengi krónunnar lækkar sama dag og tilkynnt er um enn eina vaxtahækkunina í Seðlabankanum?
Og svo kemur smán skot á Davíð
En það er þessi yfirlýsing Davíðs Oddssonar sem vekur mesta athygli. Þið máttuð gera þetta en þið máttuð samt ekki gera þetta - svo segir frá í frétt hér á Vísisvefnum:
"Davíð Oddsson, seðlabankastjóri, telur þá ákvörðun Straums-Burðaráss fjárfestingarbanka, að telja fram í evrum í stað krónu óheppilega. Þetta kom fram á Fréttamannafundi vegna stýrivaxtahækkunar Seðlabankans í morgun. Davíð sagði að þegar lögin hafi verið sett um að fyrirtæki gætu gert upp í evrum, þá hafi ekki verið gert ráð fyrir að fjármálafyrirtæki nýttu sér þá heimild. Þau hafi ekki formlega verið undanþegin í lögunum, en engum hafi heldur dottið það í hug að þetta gæti gengið til þeirra. Sérfræðingar óttast að fleiri bankar kunni að fylgja fordæmi Straums, sem gæti veikt stöðu krónunnar."
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 22. desember 2006
Það á náttúrulega að ná í tekjurnar aftur
Það er alveg makalaust að vera að blása út að ríkið sé að lækka tekjuskatt og draga úr skerðingarárifum tekna hjá öryrkjum og tilkynna svon nokkrum dögum seinna að nú hækki þjónustugjöld á sjúkrahúsum í staðinn. Eflaust að fleiri hækkanir verða tilkynntar á næstu dögum. Og hvejir eru það sem líklegir eru til að nýta sér þjónustu sjúkrahúsana og lækna mest? Jú það eru öryrkjar og ellilífeyrisþegar. Þeir fá reyndar afslátt þegar þeir þurfa að koma oft, en hafa þeir efni á að koma í upphafi það er spuningin. Hefði ekki verið nær að ná í þessar tekjur annarsstaðar? Eins og hækka fjámagnstekjuskatt af upphæðum yfir milljón Eða að setja stífari reglur um einkahlutafélög. Hvað þau mega telja sem kosnað félagsins og hvað er laun og einkatekjur eigenda.
Frétt af mbl.is
Ýmis komugjöld á sjúkrahúsum hækka um áramótin
Innlent | mbl.is | 22.12.2006 | 0:09
Hlutdeild einstaklinga í greiðslum fyrir heilbrigðisþjónustu breytist um áramótin vegna tiltekinnar þjónustu samkvæmt reglugerð, sem tekur gildi um áramótin. Breytingarnar eru fyrst og fremst bundnar við breytingar á gjöldum vegna komu á slysa- og bráðadeildir sjúkrahúsa. Almennt gjald fyrir komu og endurkomu á slysadeild og bráðamóttöku sjúkrahúsa hækkar þannig úr 3320 í 3700 krónur eða um 11,4%.
![]() |
Ýmis komugjöld á sjúkrahúsum hækka um áramótin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 22. desember 2006
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
Augnablik - sæki gögn...
DV
Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
Augnablik - sæki gögn...
Pressan
Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson