Leita í fréttum mbl.is

Það á náttúrulega að ná í tekjurnar aftur

Það er alveg makalaust að vera að blása út að ríkið sé að lækka tekjuskatt og draga úr skerðingarárifum tekna hjá öryrkjum og tilkynna svon nokkrum dögum seinna að nú hækki þjónustugjöld á sjúkrahúsum í staðinn. Eflaust að fleiri hækkanir verða tilkynntar á næstu dögum. Og hvejir eru það sem líklegir eru til að nýta sér þjónustu sjúkrahúsana og lækna mest? Jú það eru öryrkjar og ellilífeyrisþegar. Þeir fá reyndar afslátt þegar þeir þurfa að koma oft, en hafa þeir efni á að koma í upphafi það er spuningin. Hefði ekki verið nær að ná í þessar tekjur annarsstaðar? Eins og hækka fjámagnstekjuskatt af upphæðum yfir milljón Eða að setja stífari reglur um einkahlutafélög. Hvað þau mega telja sem kosnað félagsins og hvað er laun og einkatekjur eigenda.

Frétt af mbl.is

  Ýmis komugjöld á sjúkrahúsum hækka um áramótin
Innlent | mbl.is | 22.12.2006 | 0:09
Hlutdeild einstaklinga í greiðslum fyrir heilbrigðisþjónustu breytist um áramótin vegna tiltekinnar þjónustu samkvæmt reglugerð, sem tekur gildi um áramótin. Breytingarnar eru fyrst og fremst bundnar við breytingar á gjöldum vegna komu á slysa- og bráðadeildir sjúkrahúsa. Almennt gjald fyrir komu og endurkomu á slysadeild og bráðamóttöku sjúkrahúsa hækkar þannig úr 3320 í 3700 krónur eða um 11,4%.


mbl.is Ýmis komugjöld á sjúkrahúsum hækka um áramótin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband