Miðvikudagur, 14. febrúar 2007
Hvet fólk til að hlusta á viðtalið við Andra Snæ um áliðnaðinn
Í síðdegisútvarpi Rásar 2 var rætt við Andra Snæ um þann möguleika að námafyrirtæki í Ástralíu Rio Tinto PLC, yfirtæki Alcoa. Andri benti nú líka á að þetta fyrirtæki er líka að skoða Alcan. Og þannig gæti staðan orðið þannig hér á landi að eitt til tvö fyrirtæki réðu öllum markaðinum hér í stóriðju. Og því fylgdi ógurlegt vald sem þessi stórfyrirtæk beita allstaðar. Hóta að loka verksmiðjum nema þeir fái að stækka, loka verksmiðjum nema þeir fái afslátt á orkuverði, loka verksmiðjum nema að Þeir fái skattaaflætti.
Þetta fyrirtæki Rio Tinto PLC, er víst frægt af endemum fyrir óheiðalegar aðferðir og mútur. Og er nærri eins slæmt og Russal sem segir reynda víst á sinni heimasíðu að íslendingar vilji ólmir fá þá til sín.
En hlustið á viðtalið hér
Miðvikudagur, 14. febrúar 2007
En fækkar fólki á Austurlandi
Eftir allar þessar framkvæmdir og peninga sem streymt hafa þangað þá kemur í ljós að Austfirðinga langar til að gera eitthvað annað en að vinna í álveri.
Vísir, 14. feb. 2007 20:00Fólki fækkar á Austurlandi og Norðurlandi
Hagstofa Íslands hefur nú sent frá sér nýtt Hagtíðindahefti í ritröðinni Mannfjöldi um Búferlaflutninga 1986-2006. Þar kemur fram að flutningsjöfnuður var neikvæður á öllum svæðum landsins fyrir utan höfuðborgarsvæðið, Suðurnes og Suðurland.
Athygli vekur að þrátt fyrir stóriðjuuppbygginguna á Austurlandi er svæðið neikvætt þegar kemur að samanburði brottfluttra og aðfluttra. Það að segja fleiri fluttust innanlands frá Austurlandi en til þess innanlands.
Miðvikudagur, 14. febrúar 2007
Fyrir þá sem vilja einkavæða orkumarkaðinn. Það gefst ekki vel í Evrópu
Var að lesa eftirfarandi á www.ruv.is
Fyrst birt: 14.02.2007 12:16Síðast uppfært: 14.02.2007 13:28Frjáls markaður hækkar raforkuverð
Tveir danskir prófessorar telja að mistekist hafi að koma á samkeppni á raforkumarkaði í Evrópu. Verð á rafmagni til Dana hafi hækkað um hátt í þriðjung. Samkeppnisstjóri Evrópusambandsins telur að verð hafi almennt hækkað og samþjöppun aukist.
Samkeppnin hefur leitt til
samþjöppunar og hærra verðsRaforkulögin sem hér tóku gildi árið 2003 og kveða á um samkeppni á raforkumarkaði byggjast meðal annars á tilskipun Evrópusambandsins frá 1996. Reynsla almennings og margra fyrirtækja af þeirri löggjöf hefur eftir því sem fram hefur komið í fréttum einkum verið að greiða hærra verð fyrir rafmagn en áður, þótt dæmi séu um hið gagnstæða.
Evrópusambandið ákvað með tilskipuninni að efla samkeppni á raforkumarkaði. Hugmyndin var meðal annars að raforkufyrirtækin gætu selt orkuna yfir landamæri og raforkukaupendur högnuðust á samkeppninni.
Þetta hlýtur að verkja fólk til umhugsunar. Hér höfum við einkavætt bankana og ekki fengið betri kjör fyrir vikið.
Við högum einkavætt Símann og ekki lækka gjöld þar.
Ég held að Ísland sé of lítið og eignatengsl og mikil til að samkeppni blómstri hér að nokkru ráði. Því er ég á móti því að orkumarkaðurinn sé einkavæddur. Það má hugsa sér að einkaaðilar geti bæst við markaðinn en Landsvirkjun Orkuveitunna og Landsnet eiga þeir ekki að fá.
Síðar í sömu frétt stendur:
Niels I Meyer, prófessor emeritus við danska tækniháskólann, og Frede Hvelplund, prófessor við háskólann í Álaborg, birtu skýrslu um sama efni í síðasta mánuði. Þeir segja í danska blaðinu Information að samkeppni á raforkumarkaði hafi algjörlega misheppnast. Fyrirtækjum á markaði hafi fækkað frá 1996 þegar tilskipunin gekk í gildi. Stór fyrirtæki hafi gleypt hin smærri og fimm stærstu raforkufyrirtækin í sambandinu ráði 60% markaðarins.
Maeyr og Hvelplund segja að frá árinu 2000 hafi raforkuferð stöðugt farið hækkandi; fram til 2005 hafi orkuverð til iðnfyrirtækja hækkað um 25% og til almennra raforkunotenda um næstum 33% á föstu verðlagi. Kennisetningar um ávinning af frjálsum markaði í þessum efnum standist einfaldlega ekki. Mayer og Hvelplund leggja til að Danir beiti sér fyrir því innan sambandsins að ESB semji ný raforkulög frá grunni.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 14. febrúar 2007
Losun gróðurhúsaloftegunda á Íslandi fer yfir mörkin fyrir árið 2012
Hlustaði á sjónvarp frá Alþingi í dag. Þar var Jónina Bjartmarz að svara Merði Árnasyni um losun koltvísýrings með tilliti til Kyoto samningsins. Í svari hennar kemur fram að með þeim verksmiðjum sem eru nú að hefjavinnslu og aðrar að stækka og svo hugsanlega stækkun í Staumsvík, þá förum við yfir losunarkvóta okkar. Við höfum leyfi í samningnum fyrir um 1,6 milljónum tonna útblæstri á þessum efnum en förum yfir 1,7 milljón tonna.
Þetta ætlum við að leysa með því að deila í þessa losun með 5 árum þar sem að þ.e. 2007 til 2012 og þannig telur ríkisstjónin að við verðum á pari við heimildir en eftir 2012 við nýjan samning veit engin hvað verður. Þá erum við í raun komin í hámark og þá tekur við niðurskurður sennilega hjá öllum þjóðum nema að þær kaupi mengunar kvóta. Og ekki verður það góð auglýsing fyrir okkur að fara um heiminn og fá að kaupa heimildir til að menga meira.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 14. febrúar 2007
Er ekki allt í lagi með Bandaríkjamenn?
Þessi frétt fjalla um það að einhver stofnun The Media Watchdog Group er að kvarta yfir því að fréttastofur hafi ekki fjallað nóg um dauða Anna Nicole. Fréttastofur leyfðu sér að rjúfa fréttir um Önnu til að fjalla um stríðið í Írak. Þeir tala um að:
Carol Foyler, talskona samtakanna sagði á blaðamannafundi í Washington að fréttastofurnar virtust ekki hafa gert sér grein fyrir því hversu mikill áhugi væri á málinu og hversu mikil áhrif dauði Önnu Nicole hefði haft á þjóðina. Í stað þess að segja stöðugar fréttir af málinu gerðu fréttastofurnar stundum hlé á umfjöllun sinni sekúndum saman til að segja fréttir frá Írak, sagði hún. Fyrir þjóð sem var að takast á við missi var þetta eins og að snúa hnífnum í sárinu.
Það er bara rætt um Önnu eins og hún hafi verið forseti Bandaríkjana. Þetta var manneskja sem varð fræg af endemum fyrir að giftast einhverju gamalmenni og sitja fyrir í Playboy.
Frétt af mbl.is
Fréttastofur gagnrýndar fyrir slælega umfjöllun um andlát Önnu Nicole
Veröld/Fólk | mbl.is | 14.2.2007 | 13:22Bandarísku samtökin The Media Watchdog Group sem m.a. sinna sjálfskipuðu eftirliti með bandarískum fjölmiðlum hafa gagnrýnt 24 stærstu fréttastofurnar þar í landi fyrir ófullnægjandi fréttaflutning af andláti fyrirsætunnar og leikkonunnar Anna Nicole Smith fyrstu 72 klukkustundirnar eftir lát hennar. Þetta kemur fram á fréttavef Yahoo.
![]() |
Fréttastofur gagnrýndar fyrir slælega umfjöllun um andlát Önnu Nicole |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 14. febrúar 2007
Við mundum aldrei taka þetta í mál.
Hér á landi vona ég að við höfum lært eitthvað af því að vera í hópi "hina viljugu þjóða". Það kom í ljós að innrásin í Írak var gerð á fölskum forsendum og lognum upplýsingum frá Bandaríkjunum. Þó erum við ekki en búin að láta taka okkur af þessum lista.
Ég held að það mundi leiða til uppþota hér á landi ef við mundum lýsa fyrir stuðning eða þátttöku í innrás inn í Íran.
Frétt af mbl.is
Engin erindi hafa borist um stuðning við hernað í Íran
Innlent | mbl.is | 14.2.2007 | 12:35Geir H. Haarde, forsætisráðherra, sagði á Alþingi í dag að engin erindi, hvorki formleg né óformleg, hafi borist frá Bandaríkjamönnum um stuðning við hugsanlegan hernað gegn Íran og því hefði ríkisstjórnin ekki tekið afstöðu til slíks máls.
![]() |
Engin erindi hafa borist um stuðning við hernað í Íran |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 14. febrúar 2007
Hvað er eiginlega að gerast? Er fólk að missa vitið?
Var að lesa þetta á www.visir.is
Vísir, 14. feb. 2007 12:03Gríðarlegar skemmdir á bílum í Hafnarfirði
Gríðarleg skemmdarverk voru unnin á tugum og jafnvel hundruðum bíla í Hafnarfirði í nótt og enn streymna tilkynningar til lögreglu um ný og ný tilvik. Nú þegar er talið að tjónið nemi tugum milljóna króna.
Tilkynningum tók að rigna inn til lögreglu strax í birtingu. Fyrst úr hesthúsasvæðinu í Almannadal. Þar hafði verið ráðsit á marga bíla frá verktökum sem eru að reysa þar hesthús, rúður brotnar í bílunum og í hesthúsum, sme búið var að glerja. síðan fóru að berast fréttir úr Hellulhverfinu, sem er iðanðarhverfi austan við Álverið í Straumsvík. Þar höfðu skemmdarvargar gengið berserksgang og ekki aðeins brotið rúður í bílum og dældað þá, heldur höfðu þeir rekið járnteina í gegnum hurðir og vélarhlífar alveg inn í bílana. Þar er mikið af stórum vörubílum, steypubílum og ýmsum vinnuvélum, sem líka urðu fyrir barðinu á skemmdarvörgunum.
Enn eru að berast tilkynningar um skemmdarverk og tjón og er fjöldi lögreglumanna að rannsaka vettvang. Ljóst þykri að tjónið hlaupi nú þegar á mörgum milljónum, ef ekki tugumilljóna og hefur engin verið handtekinn, enn sem komið er, og ekki liggur fyrir hvort skemmdarvargarnir hafa einhvernsstaðar náðst á eftirlitsmyndavélar.Frétt af mbl.is
Skemmdarverk unnin í skjóli nætur í Hafnarfirði
Innlent | mbl.is | 14.2.2007 | 12:47
Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hefur borist fjöldi tilkynninga um skemmdarverk sem hafa verið unnin í Hafnarfirði í nótt. Að sögn lögreglu hafa skemmdarverk verið unnin á húsum og bílum vítt og breitt um bæjarfélagið. Ljóst er að öflug áhöld hafa verið notuð við spellvirkin miðað við skemmdirnar, en áhöld hafa m.a. verið rekin í gegnum bifreiðar svo nefnd séu dæmi.
![]() |
Skemmdarverk unnin í skjóli nætur í Hafnarfirði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 14. febrúar 2007
Ekki víst að þetta sé gott fyrir okkur?
Var að lesa bloggið hans Péturs Gunnarssonar um þetta mál og hann er ekki víst að þetta sé góð þróun fyrir okkur. Hann segir m.a.
Þess vegna fölna ég þegar ég les fréttir um að Rio Tinto Zink - af öllum fyrirtækjum - sé að undirbúa yfirtöku á Alcoa, fyrirtækinu sem á Fjarðarál og hefur áform um álversuppbyggingu á Bakka við Húsavík. Fjörutíu milljarðar bandaríkjadala er verðið sem rætt er um í þessu samhengi og það er svona þrisvar sinnum landsframleiðslan á Íslandi, þetta eina fyrirtæki er stærð sem íslenskt þjóðfélag á ekki séns í.
Alcoa og Rio Tinto eiga sér margvíslega sögu í ýmsum löndum heims, þau eru gríðarlega öflug og sagan sýnir að það getur kostað sitt fyrir litlar ríkisstjórnir að lenda upp á kant við þau, vegna þess að bandaríkjastjórn hefur margsinnis beitt pólitískum áhrifum og aðgerðum til að takamarka getu ríkja til þess að setja þessum stórfyrirtækjum stólinn fyrir dyrnar. Og bæði fyrirtækin eru í nánum tengslum við þau öfl sem nú hafa tögl og hagldir í bandarísku stjórnmálalífi. Þau öfl eru t.d. ekki mjög hrifin af "meginreglum umhverfisréttarins."
Frétt af mbl.is
Gengi bréfa Alcoa hækkar vegna frétta um hugsanlega yfirtöku
Viðskipti | mbl.is | 13.2.2007 | 23:15Gengi hlutabréfa bandaríska álfélagsins Alcoa Inc. hækkaði um rúmlega 6% í kauphöllinni á Wall Street í dag vegna fréttar, sem birtist í breska blaðinu The Times um að áströlsku fyrirtækin BHP Billiton Ltd., stærsta námufyrirtæki heims og Rio Tinto PLC, stærsti járnblendiframleiðandi heims, væru að undirbúa yfirtökutilboð í Alcoa.
![]() |
Gengi bréfa Alcoa hækkar vegna frétta um hugsanlega yfirtöku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 14. febrúar 2007
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
Augnablik - sæki gögn...
DV
Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
Augnablik - sæki gögn...
Pressan
Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson