Sunnudagur, 1. apríl 2007
Hélt fyrst að þetta væri aprílgabb
Alveg yrði það það rosalegt ef satt reynist að þarna hafi verið brögð í tafli. Finnst það órtrúlegt að að allt að 700 manns hafi flutt lögheimili sitt til Hafnarfjarðar til þess að geta kosið. Þessu hefðu líka Hagur í Hafnarfirði átt að koma á framfæri fyrr. Því þá hefði verið hægt að kæra kjörskránna. Það er ömurlegt ef að úrslitum íbúakosningar yrði hnekkt vegna þess að fólk hafi svindlað sér inn á kjörskrá en líka er spurning hvort það sé eitthvað svindl og kannski bara löglegt. En hef einhverstaðar heyrt að það sé óheimilt að ljúga til um heimilisfestu og lögheimili.
Frétt af mbl.is
Hagur Hafnarfjarðar segir brögð í tafli
Innlent | mbl.is | 1.4.2007 | 20:15
Samtökin Hagur Hafnarfjarðar segjast hafa um það rökstuddan grun að um 700 manns hafi flutt lögheimili sitt til bæjarins eingöngu til að kjósa gegn stækkun álversins. Haft var eftir Jóhönnu Dalkvist, stjórnarmanni í samtökunum, í fréttum Sjónvarpsins að stjórnin hygðist funda um málið á þriðjudag og ákveða hvort kosningasvik yrðu kærð. ´Úr frétt á www.visir.is
Hafnfirðingar höfnuðu stækkun álversins í kosningunum í gær en aðeins munaði 88 atkvæðum á stríðandi fylkingum. Að sögn Jóhönnu Dalkvist, framkvæmdarstjóra Hags Hafnarfjarðar leikur grunur á að um að allt að 700 manns hafi skráð sig með lögheimili í Hafnarfirði gagngert til þess að kjósa gegn stækkuninni en samkvæmt reglum kjörstjórnar þá máttu aðeins þeir taka þátt í korningunum sem skráðir voru með lögheimili í Hafnarfirði fyrir 10. mars síðastliðinn.
Hagur Hafnarfjarðar hyggst funda um málið á þriðjudag og þá verður tekin ákvörðun um það hvort krafist verði rannsóknar á því hvort um stórfellt kosningasvindl hafi verið að ræða að hálfu andstæðinga stækkunarinnar.
![]() |
Hagur Hafnarfjarðar segir brögð í tafli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 1. apríl 2007
Jæja nú sýna frjálslyndir sitt rétta andlit.
Úr frétt Fréttablaðsins
Samtök kvenna af erlendum uppruna íhuga að kæra Viðar Helgi Guðjohnsen, sem skipar fimmta sæti Frjálslyndaflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður, vegna ummæla hans í garðútlendinga á Íslandi.
Ummælin sem um ræðir birtirViðar á heimasíðu sinni undir yfirskriftinni Ísland fyrir Íslendinga Um hvað snýst málið.Hvað erum við hjá Frjálslyndumað tala um! Á eftir fylgir greinargerðþar sem Viðar rekur hættur og vandamál sem gætu skapastí landinu með fólksflutningum.
Meðal þeirra atriða sem eru nefnd í tengslum við útlendinga eru skipulagðar nauðganir, berklasmit,
hnignun heilbrigðiskerfis, misskipting í samfélaginu og því haldið fram að fjölmenningarsamfélög hafi aldrei virkað.
Mér finnst þetta ekki of djúpt í árinni tekið, segir Viðar um skrif sín. Guðjón Arnar Kristjánsson,
formaður flokksins, vildi ekki tjá sig um málið, sagði það ekki koma sér við.
Frétt af www.visir.is
Vísir, 01. apr. 2007 10:29Áhersla frjálslyndra: Hömlur á innflytjendur
Frjálslyndi flokkurinn birtir heilsíðuauglýsingu í Fréttablaðinu í morgun undir yfirskriftinni: Viljum við sitja uppi með sömu vandamál og aðrar þjóðir sem hafa leyft óhindraðan innflutning erlends vinnuafls. Spurt er hver kaup og kjör íslenskra iðnaðar- og byggingaverkamanna verði þegar hægist um á vinnumarkaði. Þá er fullyrt að geta okkar til að kenna öllu því fólki íslensku sem
flyst til landsins sé takmörkuð.
Frjálslyndi flokkurinn, sem lagði aðaláherslu á baráttu gegn kvótakerfinu fyrir síðustu kosningar, virðist því ætla að gera þetta að einu helsta baráttumáli sínu nú, það er að setja hömlur á innflutning erlends vinnuafls til landsins.
Eins las ég eftirfarandi á www.mannlif.is
Frjálslyndir keyra á innflytjendavanda
Forsvarsmenn Frjálsynda flokksins eru nú að hefja auglýsingaherferð þar sem grímulaust er gert út á innflytjendavanda. Þykjast menn þar merka áhrif Jóns Magnússonar, sem leiðir flokkinn í Reykjavíkurkjördæmi suður. Frjálslyndir hafa undanfarið farið halloka í könnunum eftir að hafa mælst með hátt í 15 prósenta fylgi og mælast nú við mörk þess að detta út af þingi. Klofningsframboðið, Íslandshreyfingin, sem stýrt er af Ómari Ragnarssyni og Margréti Sverrisdóttur mælist með svipað fylgi. Augljóst er að Guðjón A. Kristjánsson og félagar hans hyggjast slá margar keilur með því að gera beinlínis út á meintan innflytjendavanda með heilsíðuauglýsingum ...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Sunnudagur, 1. apríl 2007
Brennisteinsvetni nýjasta mengunin í Reykjavík
Var að lesa þessa frétt. Kemur mér á óvart hve miklu munar á viðmiðunarmörkum hér á landi miðað við það sem er í Kaliforníu. En þar eru mörkin um 42 mikrógrömm en hér á landi er miðað við 1500 mikrógrömm. Ef við værum með viðmiðunarmörk eins og í Kaliforníu þá hefði gildi brennisteinsvetni farið 48 sinnum yfri mörkin á einu ári. Enda þegar vindur er að austan og þá finnur maður oft hveralykt hér á Höfuðborgarsvæðinu. Þetta er náttúrulega eitthvað sem eykst með aukinni nýtingu á háhita við orkuframleiðslu.
Ég vildi gjarnan að við Íslendingar færum að verða duglegri að stunda rannsóknir sjálf á mengun. Mér er t.d. sagt að álverin sjái sjálf um megnið af rannsóknum á mengun frá framleiðslu sinni. Land sem gefur sig upp fyrir aða vera eitt það hreinasta í heimi verður líka að sjá til þess að hér sé vel fylgst með mengun.
Frétt af mbl.is
Brennisteinsvetni hefur aukist í andrúmslofti í Reykjavík
Innlent | mbl.is | 1.4.2007 | 0:10Mælingar Umhverfisstofnunar sýna, að magn brennisteinsvetnis í andrúmslofti á höfuðborgarsvæði hefur aukist frá því í september þegar Hellisheiðarvirkjun var gangsett. Stofnunin segir, að magnið sé hinsvegar langt undir viðmiðunarmörkum þótt gamalkunn hveralykt finnist iðulega í austari hverfum borgarinnar, sérstaklega þegar hægur vindur stendur af austri
Sunnudagur, 1. apríl 2007
Ekki hlustuðu Bandaríkjamenn mikið á svona rök þegar þeir fluttu menn í kippum til Guantanamo
Ferðamenn og ýmsir sem bandaríkin týndu upp í Afganistan og Írak og sendir til Guantanamo og sviptir öllum réttindum. Ég held að það væri betra fyrir Breta að biðja Bandaríkjamenn að skipta sér ekkert að þessu.
Frétt af mbl.is
Bush segir handtöku 15 breska sjóliða vera óafsakanlega
Erlent | mbl.is | 31.3.2007 | 21:24George W. Bush, Bandaríkjaforseti, hvatti í kvöld til þess að 15 breskir sjóliðar, sem Íranar handtóku á Persaflóa fyrir rúmri viku, verði látnir lausir. Sagði hann að handtaka bresku hermannanna væri óafsakanleg framkoma af hálfu stjórnvalda í Íran
![]() |
Bush segir handtöku 15 breska sjóliða vera óafsakanlega |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 1. apríl 2007
Stefnuskrá Íslandshreyfingarinar eins og snýtt útúr stefnuskrá Samfylkingarinnar
Nú loks er komið líf á heimasíðu Íslandhreyfingarinar. Þar má sjá stefnu flokksins og undir aðgerðaráætlun má sjá svonan helstu slagorð þeirra. Og viti menn þetta hægra framboð eru nú ekki meira til hægri en svo að þau hafa tekið inn í stefnuskrá sína megnið af stefnuskrá Samfylkingarinnar. t.d.
- Skoða á kjörtímabilinu hugsanlega inngöngu í ESB
- Afnema styrkjakerfi í landbúnaði
- Færa málefni fatlaðra með fjármagni til sveitarfélaga
- Eitt atvinnumálaráðuneyti
- Afnema tolla á landbúnaðarvörum
- Ríkisrekið heilbrigðiskerfi sem þó er hægt að fela einkaaðilum að framkvæma ef það er hagstæðara
- Jafnan rétt allra til náms.
Og fullt af öðrum góðum hugmyndum. Það er bara verst að þær eru flestar fengnar úr stefnuskrá Samfylkingarinnar. T.d. kemur jafnaðar og jöfnuður oft fyrir þarna.
En þetta getið þið skoðað hér
![]() |
Margrét: Stjórnmál 21. aldar snúast um mannauð, hugvit og nýsköpun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 1. apríl 2007
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Innlent
- Margir þingmenn með ranghugmyndir
- Ríkið sýknað af kröfum skattadrottningar
- Íslenska lögreglan í stóraðgerð
- Skoða hvort stjórnvöld fari eftir lögum um póstþjónustu
- Staðan var verri en við bjuggumst við
- Ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum
- Fólk veit að eitthvað er að
- Lögreglan tók lykla af öldauðum manni
Erlent
- Starmer: Tilraun með opnum landamærum lokið
- Einn handtekinn vegna njósna í Stokkhólmi
- Mótmæltu dauða heilbrigðisstarfsfólks í Palestínu
- Macron segist ekki hafa tekið kókaín
- Mikil hætta á hungursneyð á Gasa
- Selenskí vill hafa Trump viðstaddan
- Hamas lætur bandarískan gísl lausan
- Við stöðvuðum kjarnorkuátök
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 969838
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
Augnablik - sæki gögn...
DV
Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
Augnablik - sæki gögn...
Pressan
Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson