Laugardagur, 13. janúar 2007
Ef hann er að auglýsa eftir tillögum þá eru hér nokkrar
Bush er að auglýsa eftir tillögum um aðrar aðgerðir heldur en að fjölga Bandarískum hermönnum í Írak.
- Að Bandaríkin feli Sameinuðuþjóðunum yfirumsjón með aðgerðum þarna.
- Að Bandaríkjaher láti Írökum eftir að sjá um sín mál sjálfir. Margir Írakar bent á að spennan í landinu sé að stórumhluta til vegna veru erlendra herja þar.
- Að Bandaríkin stuðli að því að Írakar sjálfir stofni Olíufélög þannig að tryggt sé að tekju af olíu renni óskiptar til Íraks
- Að Bandaríkin hætti að skamma og ögra araabaríkjum og stuðla að hatri þeirra gagnvart Bandaríkjunum og Vestrænum þjóðum.
- Að Bush sjálfur og þeir úr hans harðkjarna sem héldu af stað í þessa Helför feli öðrum t.d. Bandaríska þinginu að taka við málum þarna.
- Að peningar sem varið er til að auka hernaðarmát Bandaríkjana og Breta séu fremur notaðir til að skapa jákvæð samskipti við ríki heims og draga úr því hatri og tortryggni sem ríkir nú milli heimshluta.
- Að Bandaríkin fari nú frekar að skoða innanríkismál hjá sér í stað þess að reyna að móta heiminn í sinni mynd.
Frétt af mbl.is
Bush svarar gagnrýnendum stefnunnar í Írak
Erlent | AFP | 13.1.2007 | 16:00
George W. Bush Bandaríkjaforseti varaði í dag demókrata við því að draga úr fjárveitingum til hernaðarins í Írak og sagði að þeir sem gagnrýni nýja stefnu hans í Írak verði að leggja eitthvað annað til í staðinn, vilji þeir að málflutningur þeirra sé ábyrgur.
Bush svarar gagnrýnendum stefnunnar í Írak | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:56 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Nýjustu færslurnar
- Sigmundur Davíð yrði bezti formaður Sjálfstæðisflokksins, Snorri Másson, Jón Gunnarsson eða Brynjar Níelsson
- Sýnt hvernig hægt er að láta gervitungl og aðra tækni, líkja eftir því að gerð hefði verið árás af geimverum á Jörðina. Síðan eyðilögðu árásar menn þá staði sem þurfa þótti til að ná yfirráðum yfir heiminum.
- "Í augnabliks geðveiki"
- Tískuvika í París : AMI kveður við annann tón
- Pæling
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Hjartanlega sammála. Hvernig væri að Bush færi að tillögum James Baker - nefndarinnar, sem hníga allar í þessa átt?
Einar Kr. (IP-tala skráð) 13.1.2007 kl. 17:41
Fór það alveg fram hjá þér, Magnús, að Sameinuðu þjóðirnar fólu Bandaríkjunum að sjá um friðargæzlu í Írak? Viltu að ástandið þarna verði eins og það varð við skiptingu Indlands?
Jón Valur Jensson, 16.1.2007 kl. 10:42
Já það fór framhjá mér. Enda eru þeir ekki einir þar. Mér finnst endilega að þeir hafi ráðist þarna inn í trássi við SÞ. Og finnst það skrýtin ráðstöfun að fela innrásarherjum að halda uppi friðargæslu. Ég tel að í Írak komist aldrei á friður ef að Bandaríkin eru þar, því að skæruliðar þrífast á því að nota Bandaríkjamenn sem sameiginlega andstæðing. Þá geng ég út frá því að Írakar upplifðu innrás í land sitt sem leynt og ljóst var hefndaraðgerð vegna 11 september árásirnar. Því tel ég að meiri möguleikar séu á friði til lengdar ef að Írak er sjálft látið fást við þetta meðan að hinir staðföstu hermenn hverfa þaðan í áföngum. Það getur verið að ástandið versni en trú mín er að þegar að Írakar sjá að Bandaríkin séu á förum þá missi skæruliðar andlegt bensín í baráttu sinni og fari fyrir alvöru að takast á við Írak framtíðarinnar. Enda finnst mér að allar lausnir sem Bandaríkjamenn hafa lagt til, hafi verið úr takti við það samfélag sem þarna er. Ég minni á fyrstu hugmyndir Bandaríkjana um að útlagægir Írakar tækju við, fyrstu hugmyndir um stjórnarskrá og þessháttar. Ég tel að endanleg mynd þarna verði 3 ríki sem verði að mestu sjálfstæð en þó í einhverju ríkjasambandi vegna þess að auðævir þjóðarinnar eru inn á ákveðnum svæðum landsins. En til þess að svo megi verða verða menn að semja og í dag virðist mér helsta ástæða ofbeldis vera sú að menn ganga ekki í þetta af alvöru þar sem að allt púður fer í að fara um landið og elta uppi hópa hryðjuverkamanna. Í stað þess að leggja áherslu á að ná samkomulagi og svipta þar með hryðjuverkamenn þann stuðning sem þeir hafa innan sinna trúarhreyfinga.
Magnús Helgi Björgvinsson, 16.1.2007 kl. 11:41
Farðu nú að undirbyggja betur greinaskrif þín. Þótt Bandaríkin hafi gert innrás í Írak, hefur Öryggisráð SÞ síðan ítrekað falið Bandaríkjunum að vera með friðagæzlu í landinu í samvinnu við aðra, enda með samþykki löglega kjörinnar (að mati SÞ) ríkisstjórnar Íraks. Hugmyndir þínar um hvernig bezt sé að haga þessu þarf ég ekki að ræða hérna, læt þig óáreittan um þær bollaleggingar.
Jón Valur Jensson, 16.1.2007 kl. 12:49
Bandaríkin verða alltaf gagngrýnd fyrir það sem þau gera og gera ekki. Síðan 1991 þegar Sovétríkin liðu undir lok, hafa Bandaríkin verið eins risaveldið í heiminum. Að vera eina risaveldið í heiminum er vandasamt og vanþakklátt verk. Einnig til mikið af fólki (sérstaklega á vinstri væng stjórnmálanna) sem eiga erfitt með að þola það að Bandaríkin séu eina risaveldið í dag og þetta sama fólk líður beinleinis sálarkvalir út af þessu. En myndi þessu fólki líða betur ef t.d. Kína í anda Maó væri eina risaveldi heimsins, eða þá Sovétríkin í anda Bréfsneffs, eða það sem væri "enn betra"; Nazístískt Þýskaland hefði unnið seinni heimstyrjöldina og þar með orðið eina risveldi heimsins? Eða það sem er kannski enn lystugra sem eina risaveldi heimsins í staðinn fyrir Bandaríkin, hvað með Pan-Íslamísk Khalífa risaveldi byggt á Sharía-lögum Kóranins?? - eða svo við nefnum nú ekki ef eina risaveldi heimsins væri Mullah Omars Afganistan?? Ætli að þeir sem gagngrýna Bandaríkin og gerðir þeirra vildu hafa framagreind risaveldis-kandídata sem einu risaveldi heimsins í staðinn fyrir Bandaríkin??? Ef einhver þessara kandídata hefðu nú þeim "heiðri" að vera eina risaveldi heimsins væri heimurinn allt annað en huggulegur staður að lifa í. Svarið þessu bara.
Örn Jónasson (IP-tala skráð) 16.1.2007 kl. 13:31
Gott hjá þér, Örn.
Jón Valur Jensson, 16.1.2007 kl. 15:55
Ég mundi reyndar halda að Kína væri heimsveldi í dag. En það er spurning hvernig þjóðir fara með það. Það sem hefur valdið því að ég er ávalt á varðbergi gagnvart Bandaríkjunum er að þeir eru um allann heim að reyna að hafa áhrif. Þeir rökstyðja árástir á heilu þjóðirnar með öryggishagsmunum sínum. þetta var fólk ekki almennt tilbúið að samþykkja þegar Sovétríkin réðust inn í Afganistan á sínum tíma. Síðan þegar virkilega þarf á þeim að halda eins og í Súdan og fleiri ríkjum Afríku er þeir tregir að beita sér. Mér finnst flest sem Bandaríkin beita sér fyrir tengist peningum og hugsanlegum framtíðar gróða eða verja núverandi arðrán Bandarískra fyrirtækja í þeim löndum. Annars er ég líka á móti því að eitthvað eitt ríki eigi að hafa stöðu "Stórveldis" og með valdi að geta haft ægivald yrir öðrum þjóðum. Og þá sérstaklega þegar að svo misvitrir stjórnmálamenn komast þar til valda eing og Bush yngri.
Magnús Helgi Björgvinsson, 16.1.2007 kl. 21:55
Viltu að Bandaríkin ráðist inn í Súdan, einhliða (eins og sumir leyfðu sér að segja um innrásina í Írak, sem þó mörg ríki tóku þátt í)? Af hverju ræðstu ekki alveg eins á Rússland, Frakkland, Kína, Indland, Bretland eða Þýzkaland fyrir að gera ekki innrás í Súdan? Hvernig eiga Bandaríkihn að vita hvernig þau eiga að haga sér, ef þau eru gagnrýnd fyrir að ráðast inn í Írak, af því að það hafi verið einhliða og/eða ekki nógu löglegt, en eru svo líka gagnrýnd af sömu vinstri/frjálslyndimönnum fyrir að ráðast EKKI einhliða inn í Súdan? Heldurðu að Bandaríkin séu áfjáð í að gera það einhliða, án ákvörðunar SÞ, og gefa þannig róttækum islamistum átyllu til að brennimerkja þau fyrir árásir á múslimsk ríki? Af hverju beinirðu ekki gagnrýni þinni að Sameinuðu þjóðunum? Eru það ekki þær, sem vinstrimenn o.fl. vilja að ákveði um slík mál?
Jón Valur Jensson, 16.1.2007 kl. 22:11
Þetta spratt bara af því verið var að tala um að fólk væri bæði að skamma USA fyrir að bregðast við og bregðast ekki við. Ég vill meina að USA bregðist yfirleitt við til að tryggja hagsmuni sína eða aðila innan USA. Ég veit að ég get ekki fundið þessu stað fyrir Afganistan þar voru þeir og fleiri virkilega að ráðast að vandamáli sem voru talibanar og annað hyski sem þeim fylgdu og ógnuðu heiminum. EN ég er alveg sammála því að Bandaríkin eru alls ekki ein um að hafa brugðist í Afríku. Þar erum við öll jafn sek. En þar sem Bandaríkin hafa oft tekið frumkvæi í aðgerðum þá hefði ég verið sáttari við inngrip þeirra þar en annað sem þeir hafa gert.
Magnús Helgi Björgvinsson, 16.1.2007 kl. 22:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.