Þriðjudagur, 9. febrúar 2010
Held að það ætti ekki að vera erfitt að leysa þetta mál!
Held að ef alþingismenn tækju sig saman í andlitinu og snöruðu af frumvarpi um VEÐLAG SKULDA. þ.e. að lán með veði í íbúðarhúsnæði væri bundið eigninni og kröfuhafar gætu ekki gengið að öðrum eignum en veðinu og þessi lög væri virk fyrir þau lán sem þegar hafa verið veitt, þetta mundi að mínu mati leysa þetta mál að mestu fyrir þá sem eru með lán yfir virði íbúðahúsnæðis.
Þetta mundi þýðia að fólk í þessari stöðu kæmist í mun betri samnings aðstöðu. Því þetta gæfi fólki möguleika að afhenda bara íbúðina án frekari skuldbindinga varðandi þessi lán. Eins með bílalán. Þetta muni hvetja banka til að laga skuldir fólks að veðum þeim sem sett eru fyrir þessum skuldum. Því annars fengju bankarnir að upplifa það að fá lykla af fjölda íbúða og húsa í hausinn og enginn til að kaupa það.
Boða til þriðja greiðsluverkfallsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Það er einmitt ein af kröfum Hagsmunasamtaka heimilanna að lögfest verði að lánastofnanir megi ekki ganga lengra en að leysa til sín veðsetta eign.
Yfirlýsing greiðsluverkfallsstjórnar og leiðbeiningar um hvernig má skrá sig í greiðsluverkfallið er að finna hér auk kröfugerðar.
Theódór Norðkvist (IP-tala skráð) 9.2.2010 kl. 16:06
Gallinn er bara sá að ef slík lög verða þingfest, þá flyst bótaábyrgð af viðkomandi skuldurum yfir á ríkissjóð, sem þegar er að sligast af skuldum vegna hrunsins og virðist ekki mega við mikilu til viðbótar skv. ummælum forráðamanna þjóðarinnar.
Alþingi getur ekki sett lög sem fríar ríkissjóð af þessari bótaábyrgð, þar sem skv. lögum þegar lánin voru tekin þá var þetta möguleiki, þannig að lánveitendur eiga þennan rétt í dag, þ.e. að krefja lántaka um greiðslu lánsins jafnvel þó veðið sé ekki lengur fyrir hendi. Ef taka á þennan rétt af lántakendum þá er verið að svipta þá rétti sem stjórnarskrá landsins tryggir þeim. Eigum við að svipta þá þennan rétt með því að breyta stjórnarskránni??? Kannski, en ef við ætlum að opna fyrir það að menn séu sviptir rétti skv. stjórnarskránni, hvaða réttindi verða þá næst látin fjúka.
Hins vegar skil ég ekki þennan svefngengilshátt í þingmönnum að vera ekki þegar búnir að setja lög sem koma þessu fyrirkomulagi á vegna nýrra laga. Þar er ekkert til fyrirstöðu um að setja slík lög sem gildi þá gagnvart öllum nýjum lánum frá og með gildistöku þeirra lána.
Sigurður Geirsson (IP-tala skráð) 9.2.2010 kl. 16:48
Ég er alveg sammála þér um þetta Maggi!
En Sigurður, ég tel að ástæða þess að þeir séu ekki búnir að ssetja þetta í lög sé einmitt þessi ástæða. Nú eru bankarnir á fullu að skuldbreyta lánum hjá fólki með ýmsum hundakúnstum; 110% leiðir og svo framvegis. Ef þeir væru búnir að breyta lögunum núna myndi það ekki þýða að þau lán myndu falla undir þessi nýju lög? Ég er ekki viss en held að það gæti verið ástæðan.
Lilja M. hjá VG virðist vera sú eina sem er að berjast fyrir þessu, reyndar hefur fengið stuðning einhverra í framsókn og hreyfingunni. Þessar tillögur hennar hafa hins vegar ekki fengið mikinn hljómgrunn þarna á þinginu.
Björn Benedikt Guðnason, 11.2.2010 kl. 06:36
Sæll Bjössi gaman að sjá þig hér aftur á blogginu.
En ég hef verið a hugsa um þetta með að ekki megi ganga að öðru en veðinu. Ég held að ef þetta hefði verið klárað sl. vor þá værum við að tala um allt annað og betra umhverfi milli banka og íbúðareigenda. Þá hefðu bankar orðið að gera allt til að fólk vildi halda áfram að broga af lánum. Þar með talið að lækka lánin niður eða undir verðmæti íbúðar.
Magnús Helgi Björgvinsson, 11.2.2010 kl. 09:18
nákvæmlega! ég er alveg sammála þessu... en það er alltaf hægt að vera vitur eftir á :D
Björn Benedikt Guðnason, 12.2.2010 kl. 08:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.