Miðvikudagur, 2. júní 2010
Listi Kópavogbúa ekki alveg raunveruleikatengdur!
Gæti verið að Y listinn stefni að því ljóst og leynt að slíta þessum viðræðum til að halda Sjálfstæðisflokknum og framsókn við völd áfram.
Ummæli og upphlaup þeirra í fjölmiðlum í kvöld benda til þess
Mér hefur verið bent á að 2 maður á lista Y- lista Guðmundur Freyr hafi gengið úr Framsókn fyrir nokkru og nú má lesa alveg óttalegt bull eftir Ásdísi Ólafsdóttur sem sagði sig úr Sjálfstæðisflokknum fyrir nokkrum árum vegna andstöðu við Gunnar Birgisson:
Hún lætur hafa eftir sér svona bull nú í kvöld á www.visir.is
Hún segir að kjósendur bæjarins hafi gefið ákveðin skilaboð í kosningunum. Þau töpuðu meira fylgi en Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn til samans. Þannig það eru bara skilaboð frá kjósendum að þeir vilja þá ekki heldur."
Blessuð konan kann auðsjáanlega ekki að reikna því að Samfylkingin tapaði ekki nema innan við 3%. Og alltaf í kosningabaráttunni var Guðríður Arnardóttir kynnt sem bæjarstjóraefni.´
2002 fékk Samfylkingin 27,73% Sjálfstæðisflokkurinn um 37%
2006 fékk Samfylkingin 31,13% Sjálfstæðisflokkurinn um 44%
2010 fékk Samfylkingin 28% Sjálfstæðisflokkurinn 30%
Svo ég held að ef fólk veit ekki hvað það er að tala um, þá eigi það að þegja. Það fer þeim best.
Skil ekki þennan leik þeirra í Y listanum nema að þau séu að vinna að því að koma Framsókn og Sjálfstæðismönnum að áfram í Kópavogi. Og þar með yrði hér bæjarstjórn sem væri með 50% atkvæða bæjarbúa að baki sér.
Miðað við að í þessu Lista Kópavogs eru fólk sem vill láta taka sig alvarlega þá eru þau búinn í kvöld að koma sér í þá stöðu að þau þurfa að sanna að þau séu stjórntæk.
Síðan væri gaman að vita hvernig bæjarstóri sem er ráðinn til að framfylgja stefnu flokka getur verið ópólitískur.
Listi Kópavogsbúa verður að meta það hvort að hann vill sömu stórn áfram í Kópavog eða breyta hér um. Hvort að þau geti fengið önnur markmið sín í gegn fyrir þetta með bæjarstjóran. Eða hvort þau vilji verða hækja framsóknar og Sjálfstæðisflokks.
Og umfram allt að vera ekki svona óð í að komast í fjölmiðla að þau klúðri öllu! Nú eru þau búin að koma málum þannig fyrir að það verður illmöglegt fyrir aðra semja við þau. Þau eru búin að lýsa andstöðu við Guðríði oddvita Samfylkingar og held að þau þurfi að halda krísu fund. Síðan annan þar sem þau skýra fyrir fólki hvar sé hægt að finna "Faglegan bæjarstóra" hvaða menntun er það t.d. Og á kannski að ráða einhvern aflóga Sjálfstæðis bæjarstjóra sem sagt hefur verið upp störfum nú eftir kosningar?
Samrýmist ekki stefnu listans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:49 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 969284
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Þetta er nú ljóta bullið hjá þér maður. Kópavogslistinn boðaði það fyrir kosningar að hann vildi ekki pólitískann bæjarstjóra, Kópavogslistinn verður að vera samkvæmur sjálfum sér, en það er eðlilegt að þú skiljir ekki svoleiðis pólitík enda virðist þú vera hundtryggur samfylkingunni sama hvaða rugl kemur frá henni. Og í anda hennar þá þykir þér það mikilvægara málefni að koma samfylkingarmanni í feita stöðu en að vinna að hagsmunum okkar Kópavogsbúa
Hreinn Sigurðsson, 2.6.2010 kl. 01:01
Það væri kannski rétt hjá Samfylkingu, Næst besta flokksins og Vg að taka bara framsókn með í staðinn því þeir eru vanir að vera svona á kanntinum. Y lisinn getur þá bara verið minnihluta og makkað með Sjálfstæðismönnum
Magnús Helgi Björgvinsson, 2.6.2010 kl. 01:02
"Svo ég held að ef fólk veit ekki hvað það er að tala um, þá eigi það að þegja. Það fer þeim best."
hverju orði sannara, það ættu fleiri að taka það til sín ;)
Sigurður Helgason, 2.6.2010 kl. 01:21
Ég er hlynnt samfylkingunni og vil gjarnan fá Guðríði sem bæjarstjóra. En svona er þetta, maður fær ekki endilega allt sem maður vill.
Finnst þú helst til gagnrýnislaus á Samfylkinguna Maggi, hún er ekki hafin yfir gagnrýni og það þarf alltaf að gera málamiðlanir!! Það eru breyttir tímar og krafan um breytingar á ekki bara að vera í orði. Faglegur, óflokksbundinn bæjarstjóri er ekki það versta sem getur gerst.
Landa (IP-tala skráð) 2.6.2010 kl. 01:28
Takk Sigurður! En ég er ekki í samningaviðræðum um meirihluta í Kópavogi!
Bendi þér á að þau í Y - listanum eru nú ekki faglegri í þessu með bæjarstóran en svo að þetta er heft eftir oddvitanum:
Er þetta faglega að málum staðið að mæta bara með óskalista með mönnum sem þau halda að geti orðið bæjarstjórar. Er þetta góð stjórnsýsla? Og bæjarstjóri verður alltaf pólitískur því að hann þarf að vinna í því umhverfi. Hann getur verið utan flokkana. En á erfiðum tímum er oft nauðsynlegt að hann stafi í umboði kjósenda ekki bara fulltrúa í bæjarstjórn. Og svo er það líka spurning hvaða möguleikar aðrir eru í boði. Jú Framsókn, Y listi og Sjálfstæðisflokkur og Ármann Kr. vill örugglega verða bæjarstjóri.
Magnús Helgi Björgvinsson, 2.6.2010 kl. 01:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.