Miðvikudagur, 2. júní 2010
Er fólk ekki lagi hér?
Er að velta fyrir mér hvernig talað er um Guðríði hér á blogginu. Hún er kölluð öllum illum nöfnum af fólki sem þekkir hana ekki neitt.
Sigurður Sjálfstæðismaður segir
Kópavogsbúar vita betur nefið á Guðríði er þekkt í bænum fyrir þann eiginleika að hafa nef sem geti lengst ótrúlega mikið og ótrúlega oft
Eins talar um að hugmyndum henna og henni sjálfri hafi verið hafnað. Halló flokkurinn missir 3% fylgi en sjálfstæðisflokkurinn hans um 14%
Einhver ómerkilegur Sjálfstæðismaður úr Hafnafirði (Halldór) segir:
Heldur frekjubreddan Guðríður Arnardóttir að fólk sjái ekki í gegnum þennan vef?
Þeir sem meta vinnu Guðríðar ættu að sjá að hún hefur ólíkt öðrum tekist að standa í hárinu á mönnum eins og Gunnari Birgissyni sem nærri óáreittur hafði fengið að leika sér með Kópavog eins og hann vildi.
Svona til hafa þetta á hreinu:
- Listi Kópavogsbúa rauk af stað í miðjum samningaviðræðum í gær í alla fjölmiðla og úttalaði sig um að það vildi EKKI Guðríði í bæjarstjórastól. Hverskonar samningaviðræður eru það að stilla Samfylkingunni upp við vegg þannig að hún í raun getur ekki gefið þetta mál eftir því þá væri túlkað að Y listinn hefði svínbeygt Samfylkingu.
- 3 af 4 flokkum vilja að bæjarstjóri sé einn af kjörnum fulltrúum.
- Venjulega eru svona mál kláruð áður en fólk ríkur með þetta í fjölmiðla. Þá eru slit á samningaviðræðum útskýrð.
- Listi Kópavogsbúa hefur lýst ánægju með málefnasamninginn.
- Hvað er faglegur Bæjarstjóri? Er hann ekki til þess að framfylgja stefnu flokkana og verður því Pólitískur í raun þó hann væri ekki flokksbundinn?
- Maður sér fyrir sér að flokkarnir hefðu t.d. getað ákveðið að Guðríður hefði tekið við Bæjarstjórastólnum í 2 ára og eftir þann tíma væri staðan endurskoðuð.
- Sé ekki alveg hvað "faglegur bæjarstjóri" á að geta gert umfram kjörinn fulltrúa. Bendi á að allar ákvarðanir verða teknar af bæjarstjórn. Og sem kjörinn bæjarfulltrúi og sem oddviti helmings fulltrúa í meirihluta sem og ein af 4 sem skrifa undir málefnasamninginn hlýtur kjörinn bæjarfulltrúi að vera góður kostur til að sjá til þess að ákvörðunum sé fylgt eftir.
Ef að Samfylking á að slá bara af sínum kröfum endalaust er þessu sjálfhætt.
Ekki gert kröfu um neitt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:11 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Fréttir af samningaviðræðunum verða alltaf meira og meira spennandi. Þær nýjustu er að Ómar Stefánsson yrði ráðinn bæjarstjóri og Guðríður yrði ráðinn á dráttarvélina.
Sigurður Þorsteinsson, 2.6.2010 kl. 11:07
Einhver Samfylkingarkúkalabbi úr Kópavogi (Magnús Helgi Björgvinsson), það hlýtur að mega svara í sömu mynt, hefur hér í nokkrum færslum sagt álit sitt á fólki sem var í framboði fyrir Kópavogslistann og vill standa við það sem þau lofuðu fyrir kosningar. Ekki finnst honum þetta lið kræsilegt, en heimtar jafnframt af því að það beygi sig bara fram og taki ósmurt allt sem Samfylkingin vill ná fram. Frábær byrjun á samstarfi!
Halldór Halldórsson, 2.6.2010 kl. 11:32
Halldór, það er nú bara þannig þegar tveir eða fleiri flokkar, fjórir í þessu tilfelli, mynda meirihluta þá þurfa allir að slá af sínum ýtrustu kröfum og gera málamiðlun.
Þannig séð getur það verið vonlaust að ná fram öllum kosningaloforðunum, en ná samt fram fleiri málum en verður ef flokkurinn gerir ýtrustu kröfur og lendir í minnihluta fyrir vikið.
Halldór, það er alveg hægt að koma sínum skoðunum á framfæri án uppnefna og fúkyrða.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.6.2010 kl. 15:36
Þekkir þú þá eitthvað sem þú kallar illum nöfnum?
Guðmundur Björn, 2.6.2010 kl. 17:24
Guðmundur nefndu mér þá sem ég hef kallað illum nöfnum og ég skal skoða það!
Magnús Helgi Björgvinsson, 2.6.2010 kl. 21:26
Halldór nefndu mér staði þar sem ég uppnefndi fólk og kallið það illum nöfunum? Ég er ekki sammála þeim og taldi að þau væru ekki á réttri leið í gær en ég uppnefndi þau ekki! Og þegar ég vitnaði í þig þá var ég bara að velta fyrir mér hvaða sleggjudómar þú sem Hafnfirðingur ert að leggja á manneskju sem hefur verið hér í stórnarandstöðu í Kópavogi sl. kjörtímabil og það var það fyrsta eftir að hún hóf afskipti að bæjarmálum 5 mánuðum fyrir kosningar 2006.
En ef þú ert svona einn af bloggurum sem getur ekki talað um annað fólk án þess að uppnefna það eða þeirra flokka stöðugt þá þarft þú ekkert að svara. Það er hægt að gagnrýna, vera jafnvel nasty án þess að uppnefna fólk. Það eru aðallega sjálfstæðisbloggarar sem gera það. Sbr. Samfspillingarflokkur, Solla stirða, Skallagrímur og svona uppnefni nota menn sem hafa engin rök. Sletta þessu bara allstaðar sem þeir geta og halda að þeir séu sniðugir.
Magnús Helgi Björgvinsson, 2.6.2010 kl. 21:33
Ég hef ekki hugmynd, var bara að spyrja þig. Mér þykir þú bara ansi sár og dapurlegur í skrifum.
Guðmundur Björn, 3.6.2010 kl. 01:02
"Einhver ómerkilegur Sjálfstæðismaður úr Hafnafirði (Halldór) segir:"
Mér fannst þessi setning fullkomlega verðskulda kúkalabbatitil!!!
En það er svo sem ekki í fyrsta skipti sem skinhelgin og hræsnin stjórnar orðum Samfylkingarmanna.
Halldór Halldórsson, 4.6.2010 kl. 14:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.