Laugardagur, 20. nóvember 2010
Ætli Sigumundur Davið eigi ekki sinn þátt í að 2 ár hafa farið til spillis?
Það væri t.d. gaman að velta fyrir sér hvað Icesave hafi kostað okkur.
Þannig mæli Guðmundur Gunnarsson:
Óábyrgastir allra voru formenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar. Forseti lýðveldisins stóðst ekki mátið að stíga lýðskrumsölduna í örvæntingarfullri tilraun til þess að víkja sér undan þeirri smán, að hafa farið næstur á eftir Hannesi Hólmstein sem helsta klappstýra blöðruselanna, sem blésu upp kúluna sem kom Íslandi í þrot. Allt í boði afskiptaleysis Seðlabanka og Fjármálaeftirlits
Hann talar um að Icesave og lætin í Sigmundi varðandi það og uppblásin umræða um að ekkert mál sé að fella niður skuldir á öllum sé:
Allt þetta hefur valdið óþarfa eins árs kyrrstöðu á lausnum fyrir atvinnulífið í eðlilegum samskiptum við erlendar lánalínur og tafið viðsnúning á almennum vinnumarkaði. Stór hluti hinna 15 þús. manns sem enn eru atvinnulausir eru það að sakir lýðskrumsins. Sama má segja um úrlausnir á stöðu þeirra fjölskyldna verst standa.
Nú liggur þessi heita kartafla í fangi framangreindra manna og fylgisveina. Sigmundur Davíð gengur enn fram fyrir skjöldu og sýnir okkur þá hlið að hann hefur hvorki burði eða drengskap til þess að axla ábyrgð á gjörðum sínum.
Og svo segir
Ráðist að grunnstoðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 21.11.2010 kl. 02:29 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Það sem er mest óþolandi er að Sigmundur Davíð mun síðan standa upp og segja, ég sparaði þjóðinni þetta og þetta mikið í vaxtakostnað, án þess að nokkurn tímann se hægt að festa í hendi hvað kostnaðurinn við lýðskrumið í honum hafi verið.
Jón Gunnar Bjarkan, 21.11.2010 kl. 03:44
Örvæntingartilraun til að vikja sér undan landráðsdómi verður hlutskipti þessarar aumu stjórnar. Það er ekki saknæmt að gleðjast með góðum árangri í viðskiptum,ef þú kallar það líðskrum þá ætla ég að segja þér að það er ekki tilefni til að draga menn til ábyrgðar. Hvað ert þú að gera með svona bull skrifum,ná þér í prik,Samfylkingarskrum. Það gengur bara ekki upp það sem stjórnin ætlaði,svíkja þjóð sína fyrir auðrónana,og hafa haldið áróðrinum uppi,fría sig ábyrgð þykjast hvergi hafa komið nálægt falsarar. EKKI BENDA Á MIG. Þjóðin á eftir að hegna ykkur eftirminnilega .
Helga Kristjánsdóttir, 21.11.2010 kl. 05:18
Vissulega hefur icesave gert okkur lífið leitt. En hverjum er það að kenna? Stjórnarandstöðunni? Forsetanum? Þjóðinni? Nei, núverandi stjórn!
Sá samningur sem Svavar og Indriði nenntu að gera var með þeim ósköpum að ekki var með nokkru móti hægt að sætta sig við hann, enda felldur af stórum meirihluta þjóðarinnar.
Ef stjórnin hefði tekið höndum saman við alla flokka strax í upphafi og þingið gengið heillt til samninga við Breta og Hollendinga er hugsanlegt að vitrænn samningur hefði náðst.
Þess í stað ákváðu núverandi stjórnvöld, sem þá voru í minnihluta á þingi með trausti Framsóknarflokks, að hefja viðræður upp á eigin spýtur og sendi sem fulltrúa í þær samningaviðræður ágætismenn sem höfðu þann annmarka að hafa ekki nægt vit á alþjóðalögum og ekki vilja til að standa á rétti þjóðarinnar. Þetta starf hóf núverandi stjórn, þá í minnihlutastjórn sem var varin af Framsóknarflokknum. Skýrt var tekið fram í stuðningsyfirlýsingu Framsóknarflokksins að ekki yrði gert neitt í þessu máli nema í samvinnu við þá. Það var eina gjaldð sem Framsóknarflokkurinn sett upp til stuðnings minnihlutastjórnar Steingríms og Jóhönnu. Þau sáu sér ekki fært að standa við það!!
Gunnar Heiðarsson, 21.11.2010 kl. 08:50
Icesave klúðrið er klúður sitjandi ríkisstjórnar, þó hún reyni að benda á alla aðra og kenna þeim um.
Stóriðjuframkvæmdir hafa fyrst og fremst tafist vegna þess að stjórnvöld hafa notað öll tækifæri til að seinka þeim.
Þessi ríkisstjórn er búin í nær 2 ár að lofa því að eitthvað gerist eftir "helgi" en sú helgi virðist bara aldrei ætla að renna upp.
Vísa Geirs í Eskihlíð lýsir best vinnubrögðum þessarar ríkisstjórnar:
Illa bítur orðastálið
algengast er það:
Halda fundi, hugsa málið
en hafast ekki að.
Hreinn Sigurðsson, 22.11.2010 kl. 14:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.