Leita í fréttum mbl.is

Það er nú óvart þannig að engin tekur mark á Sigurði Kára

Finnst með afbrigðum að akkúrat þessi maður sé að gagnrýna aðra. Maður sem hefur ekki skilað nokkru af sér nema leiðindum og baktjaldamakki allan sinn ferli í stjórnmálum.

Hef hlustað á hann síðan hann komst á þing þegar Illugi Gunnars hætti og nær allur hans málflutningur eru dylgjur og upphrópanir um nákvæmlega ekki neitt.

Og nú er hann að setja út á Jóhönnu. Eflaust margt að í vinnu Jóhönnu en Sigurður Kári stuttbuxnaliði og Davíðsmaður er bara ekki í aðstöðu til að gagnrýna einn eða neinn.


mbl.is Segir Jóhönnu ekki starfi sínu vaxna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Daníelsson

Það er nú bara þannig að Sigurður Kári er í flokki sem yfir 40% þjóðarinnar styður um þessar mundir samkvæmt skoðanakönnunum. Þeim fer fækkandi sem hlusta á málpípur Samfylkingarinnar. Aðeins ríflega 17% þjóðarinnar treysta Jóhönnu Sigurðardóttir til verka.

Magnús, ég er mikið farinn að vorkenna ykkur samfylkingarfólki að þurfa að réttlæta aðgerðarleysi og kolrangar ákvarðanir sem þessi stjórn hefur gerst sek um. Jóhanna Sigurðardóttir er allra vanhæfasti forsætisráðherra sem setið hefur á Íslandi.

Það ríkir algert stjórnleysi á Íslandi.

Kristinn Daníelsson, 1.4.2011 kl. 21:50

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Þú átt hrós skilið fyrir að halda áfram vonlaustri baráttu við að verja óhæfa og getulausa vinstri " velferðarstjórninina "

Óðinn Þórisson, 1.4.2011 kl. 21:53

3 Smámynd: Hreinn Sigurðsson

Það taka mun fleiri mark á Sigurði Kára en Magnúsi Helga Björgvinsini sem spilar á þríhorn í blogglúðrasveit samfylkingarinnar.

Hreinn Sigurðsson, 2.4.2011 kl. 01:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband