Þriðjudagur, 17. maí 2011
Menn þola ekki að þrátt fyrir mótspyrnu er ríkisstjónin að koma öllum sínum málum af stað.
Breytingar á kvótakerfi eru jú eitt af því sem stjórnin var mynduð um. Menn í stjórnarandstöðu hafa reynt að setja fætur fyrir stjórnvöld í hverju málinu á fætur öðru. En þrátt fyrir það er alveg ótrúlegt hverju þau hafa náð að áorka. Þessi listi er fengin af síðu Gísla Baldvinssonar á eyjunni (sjá hér: http://blog.eyjan.is/gislibal/2011/05/17/alitsgjafar-og-serfraedingar/)
Einn álitsgjafanna sem jafnframt er prófessor í sínu fagi staðhæfir að þessi ríkisstjórn hafi ekki gert neitt og ekkert frá henni komið nema til skaða. Þetta er áhyggjuefni því þó enginn hafi haft orð á þessu þá er prófessorinn stétt sinni og fagi til skammar ef eftirfarandi er skoðað:
- Hagkerfið er tekið að vaxa á ný eftir hrun.
- Verðbólga er komin niður í 2.8% úr 18.6%.
- Stýrivextir hafa lækkað úr 18% í 4,25%.
- Atvinnuleysi er hætt að aukast, er minna nú en á sama tíma á síðasta ári og lækkar næstu mánuði, samkvæmt spám.
- Mikill afgangur er af viðskiptum við útlönd undirliggjandi viðskiptaafgangur nemur hátt í 200 milljörðum á ári.
- Skuldastaða þjóðarbúsins hefur stórbatnað hrein staða þjóðarbúsins við útlönd er neikvæð um 18% af landsframleiðslu í ár, en var neikvæð um 112% árið 2007.
- Fjármálakerfið hefur verið endurfjármagnað.
- Ábyrg stefna í fjármálum hins opinbera sem tekið hefur verið eftir á alþjóðavettvangi. Ísland klárar AGS-áætlunina í ágúst, aðeins tæpum þremur árum eftir hrun.
- Fjárlagahallinn verður kominn í 37 milljarða í lok árs, úr 200 milljörðum árið 2008. Allar spár sýna að hagvöxtur verði jákvæður í ár og næstu ár.
- Heimilin hafa fengið lausn á vandamálum vegna gengistryggðra lána endurútreikningi og útborgun að mestu lokið.
- Endurskipulagningu skulda lítilla og meðalstórra fyrirtækja hefur verið hrint í framkvæmd og fær þorri lífvænlegra en skuldugra fyrirtækja tilboð um endurskipulagningu fyrir sumarið.
- Velferðarkerfið hefur verið varið útgjöld til velferðarmála eru hærri nú en árið 2007.
- Kjör hinna lægst launuðu hafa verið varin kaupmáttur lægstu launa er hærri nú en hann var í góðærinu og skattbyrðin lægri.
- Gerðir hafa verið kjarasamningar á almennum vinnumarkaði sem tryggja launafólki verulegar kjarabætur. Með þeim er stigið er stórt skref í að bæta kaupmátt almennings eftir þá erfiðleika sem á dundu í kjölfar efnahagshrunsins árið 2008.
Þá hefur aldrei í sögunni verið komið lengra til að koma til móts við skuldug heimili á Íslandi en af ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur. Með stórfelldum skuldaniðurfellingum, tugum milljarða í auknar vaxtabætur og algerri umbreytingu á réttarstöðu skuldara hafa þúsundir heimila og hundruð fyrirtækja náð að aðlagast aðstæðum og leysa úr vandanum.
Betra samfélag er að verða til. Unnið markvisst að ýmsum réttlætis- og mannréttindamálum sem jafnaðarmenn og félagshyggjufólk hefur lengi barist fyrir og komið mörgum af þeim í framkvæmd nú þegar, þótt kjörtímabilið sé aðeins hálfnað:
- Heildarendurskoðun þjóðarinnar á stjórnarskrá Íslands hafin í fyrsta sinn með Stjórnlagaráði.
- Fjármálaeftirlitið stóreflt með hærri framlögum frá fjármálafyrirtækjum.
- Starfshættir og skipulag Stjórnarráðsins stokkað upp með lærdómarannsóknarskýrslunnar að leiðarljósi.
- Reglum um skipan dómara breytt nú ráða ekki ráðherrar einir.
- Ný löggjöf sett um fjármálamarkað með hertum reglum.
- Fagleg yfirstjórn sett yfir Seðlabanka Íslands og peningastefnunefnd sett á fót með auknu gegnsæi.
- Umgjörð um starfsemi og fjármál stjórnmálaflokkanna gjörbreytt Ísland komið í fremstu röð.
- Forréttindi alþingismanna og ráðherra til lífeyrisréttinda afnumin.
- Bann sett við vændiskaupum.
- Ein hjúskaparlög sett fyrir alla.
- Sanngirnisbætur fyrir misgjörðir á heimilum fyrir börn greiddar.
- Baráttan gegn kynferðislegu ofbeldi og mansali sett á oddinn.
- Aðildarviðræður við ESB hafnar niðurstöðurnar verða lagðar fyrir þjóðina til samþykktar eða synjunar.
Reynt að tryggja sjávarútvegi stöðugleika | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Nýjustu færslurnar
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 9
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 969466
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 54
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Sæll; Magnús Helgi !
Þessi lofgjörðarulla; frá Alþingi og Stjórnarráði, flæddu einnig yfir, Vorin; 2009 og 2010.
Hvað; hefir áunnist, Kópavogsbúi góður ?
Vissu menn ekki betur; sem til skrifa þinna þekkja, Magnús minn, mætti ætla, að Dr. Joseph Goebbels væri afturgenginn, í fullum skrúða, ber andi lygar sínar á torg - sem fyrrum, í þágu sinna húsbænda.
Er það kannski markmið þitt; að feta hans slóð, ágæti drengur ?
Með; kveðjum vorkunnar og umburðarlyndis, að þessu sinni, úr Árnes þingi /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 17.5.2011 kl. 21:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.