Mánudagur, 27. febrúar 2012
Menn verða nú að fara rétt með.
Ekki það að ég hefði á móti því að Bensín yrði lækkað. Svo framarlega sem það hækki ekki aðra skatta eða kosti meiri niðurskurð. En finnst nú að menn verði að fara rétt með. Bensínverð er jú svipað um alla Evrópu óháð kaupmætti í þeim löndum svona c.a. á föstudaginn síðasta:
Austria | 238,81 |
Belgium | 260,52 |
Czech Rep | 225,45 |
Denmark | 295,59 |
France | 267,2 |
Germany | 280,56 |
Hungary | 210,42 |
Ireland | 267,2 |
Italy | 300,6 |
Latvia | 235,47 |
Luxembourg | 232,13 |
Netherlands | 283,9 |
Norway | 315,63 |
Poland | 225,45 |
Portugal | 258,85 |
Slovakia | 248,83 |
Slovenia | 225,45 |
Spain | 230,46 |
Sweden | 272,21 |
Switzerland | 232,13 |
United Kingdom | 268,87 |
Ísland | 253 |
Dragbítur fyrir athafnalífið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:30 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 969459
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 47
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Hann sagði að það væri svipað, bara að kaupmátturinn væri minni hérlendis og þess vegna væri bensínverð hlutfalslega hærra.
En það er annað atriði sem væri kannski athugandi.
Því meira sem þú herðir að atvinnulífinu og einstaklingum með skattlagningu því minni skatt færðu vegna þess að umsvifin minka.
Eitt dæmi með eldsneitisverð.
Núna er svo komið að það er svo lítill munur á að fara erlendis í frí og að ferðast innanlands að fólk fer frekar erlendis.
Ef þessari gjaldheimtu væri stillt í hóf væri meira að gera innanlands og við myndum spara töluverðan gjaldeyri.
Teitur Haraldsson, 27.2.2012 kl. 19:42
Af öllum þeim löndum sem koma fram á þessum lista er aðeins eitt utan ESB, Noregur...
Hvað það er gott að vera utan ESB...
Ólafur Björn Ólafsson, 27.2.2012 kl. 20:52
Samfó nær því ekki Ólafur,það er ekki nóg að þau blekki okkur,heldur sjálfa sig líka.
Helga Kristjánsdóttir, 28.2.2012 kl. 04:08
Það er vísað til "MIÐAÐ VIÐ KAUPMÁTT" og er þá dæmið svolítið annað.
Líkast til er bensínið hlutfallslega ódýrast í Sviss....eða jafnvel Noregi.
N.B. að Norska verðið er e.t.v. svolítil blekking vegna sjóðssöfnunar þeirra, svona líkt og hluti bensínverðs rynni í sameiginlegan lífeyrissjóð.
Jón Logi (IP-tala skráð) 28.2.2012 kl. 09:31
Ég er alveg hættur að fara í bíltúr eða ferðast innanlands. Bara hættur því vegna bensínverðsins.
Nota bílinn bara í eitthvað nauðsynlegt. Í skólann, kannski út í búð. Á milli stendur bíllinn fyrir utan óhreyfður.
Ef bensínið væri ódýrara myndi ég nota bílinn miklu meira.. og myndi kaupa miklu meira bensín. Sennilega 100% meira.. jafnvel meira en það.
Þannig að þessir 13 milljarðar sem ríkið á að tapa með því að minnka álögur sínar tímabundið myndu eflaust skila sér að hluta til baka.. því fólk myndi fara að nota bílinn meira.. og kaupa meira bensín.
En sá sem kom fram með þá tilkynningu að ríkið myndi tapa milljörðum á þessu.. virtist ekki hugsa svo langt. Allavega kom hann ekki inn á þetta augljósa atriði.
Nánast allir sem ég þekki hafa minnkað akstur sinn vegna hækkandi eldsneytisverðs. Bíltúrar nánast hættir.. skjótast í hveragerði og fá sér ís... sorry.. bíllinn bara stendur fyrir utan.
Leiðinda ástand. Það fer bara að verða möguleiki fyrir ríka fólkið að hreyfa bílinn.
Einar (IP-tala skráð) 28.2.2012 kl. 11:00
Einar það sem þú segir er alveg rétt.Þetta skilur komma liðið bara alls ekki.
Marteinn Sigurþór Arilíusson, 28.2.2012 kl. 19:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.