Sunnudagur, 1. apríl 2007
Jæja nú sýna frjálslyndir sitt rétta andlit.
Úr frétt Fréttablaðsins
Samtök kvenna af erlendum uppruna íhuga að kæra Viðar Helgi Guðjohnsen, sem skipar fimmta sæti Frjálslyndaflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður, vegna ummæla hans í garðútlendinga á Íslandi.
Ummælin sem um ræðir birtirViðar á heimasíðu sinni undir yfirskriftinni Ísland fyrir Íslendinga Um hvað snýst málið.Hvað erum við hjá Frjálslyndumað tala um! Á eftir fylgir greinargerðþar sem Viðar rekur hættur og vandamál sem gætu skapastí landinu með fólksflutningum.
Meðal þeirra atriða sem eru nefnd í tengslum við útlendinga eru skipulagðar nauðganir, berklasmit,
hnignun heilbrigðiskerfis, misskipting í samfélaginu og því haldið fram að fjölmenningarsamfélög hafi aldrei virkað.
Mér finnst þetta ekki of djúpt í árinni tekið, segir Viðar um skrif sín. Guðjón Arnar Kristjánsson,
formaður flokksins, vildi ekki tjá sig um málið, sagði það ekki koma sér við.
Frétt af www.visir.is
Vísir, 01. apr. 2007 10:29Áhersla frjálslyndra: Hömlur á innflytjendur
Frjálslyndi flokkurinn birtir heilsíðuauglýsingu í Fréttablaðinu í morgun undir yfirskriftinni: Viljum við sitja uppi með sömu vandamál og aðrar þjóðir sem hafa leyft óhindraðan innflutning erlends vinnuafls. Spurt er hver kaup og kjör íslenskra iðnaðar- og byggingaverkamanna verði þegar hægist um á vinnumarkaði. Þá er fullyrt að geta okkar til að kenna öllu því fólki íslensku sem
flyst til landsins sé takmörkuð.
Frjálslyndi flokkurinn, sem lagði aðaláherslu á baráttu gegn kvótakerfinu fyrir síðustu kosningar, virðist því ætla að gera þetta að einu helsta baráttumáli sínu nú, það er að setja hömlur á innflutning erlends vinnuafls til landsins.
Eins las ég eftirfarandi á www.mannlif.is
Frjálslyndir keyra á innflytjendavanda
Forsvarsmenn Frjálsynda flokksins eru nú að hefja auglýsingaherferð þar sem grímulaust er gert út á innflytjendavanda. Þykjast menn þar merka áhrif Jóns Magnússonar, sem leiðir flokkinn í Reykjavíkurkjördæmi suður. Frjálslyndir hafa undanfarið farið halloka í könnunum eftir að hafa mælst með hátt í 15 prósenta fylgi og mælast nú við mörk þess að detta út af þingi. Klofningsframboðið, Íslandshreyfingin, sem stýrt er af Ómari Ragnarssyni og Margréti Sverrisdóttur mælist með svipað fylgi. Augljóst er að Guðjón A. Kristjánsson og félagar hans hyggjast slá margar keilur með því að gera beinlínis út á meintan innflytjendavanda með heilsíðuauglýsingum ...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:23 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.11.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 969301
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Samkvæmt niðurstöðum hagfræðinga Kaupþings, er verðbólgan hjá okkur síðustu árin um 1-1,5% minni því að menn af erlendum uppruna eru hér við störf.
Einnig heyrði ég einn þeirra eitt sinn tala um að þeir kynnu svo vel að leggjast á spennan hjá ríki og sveitarfélögum, en það er búið að sýna fram á það að miðað við þann fjölda sem hafa komið hingað, þá eru þeir í raun að skila af sér meira en þeir fá frá okkur, semsagt miðað við höfðatölu þeirra og svo höfðatölu okkar. Þetta eru einstaklingar sem vita ekki einu sinni rétt sinn og það er hræðilegt....
Inga Lára Helgadóttir, 1.4.2007 kl. 12:52
Frekar ógeðfelldur málflutningur svo ekki sé meira sagt. Íslendingar nenna ekki að vinna í fiskvinnslu, efnalaugum, veitingastöðum o.s.fr. Án útlendinga værum við að bora í nefið ekki göng.
Björn Heiðdal, 1.4.2007 kl. 14:57
Heill og sæll, Magnús Helgi og aðrir skrifarar !
Hvaða helvítis viðkvæmni er þetta ? Sé ekki betur, en Frjálslyndi flokkurinn vilji stuðla að þjóðarheill, um ókomna tíð. Að minnsta kosti er ekki lagt upp, með eithhvert pukur, eins og hinir flokkarnir gera sig seka um, í veigamiklum málum, nema Samfylkingin og Framsóknarflokkurinn; í sínum slepjuskap, gagnvart gömlu nýlenduveldunum, niður í Evrópu, Magnús minn, þar er ekkert verið að fela aðdáunina fyrir Stór- Þýzkalandi.
Björn Heiðdal ! Rangt hjá þér, að Íslendingar vilji ekki starfa í fiskvinnzlu, fann á eigin skinni (1983 - 1991) hvernig fjaraði smám saman undan þeirri grein, m.a. má kenna ódöngun Verkalýðsfélaga og margra annarra þar um. Of langt mál, að telja allar þær ambögur, hverjar yfir þé ágætu grein hefir gengið, vil ekki ganga of nærri gestrisni Magnúsar Helga, á síðu hans; í upptalningu meinbauga íslenzks atvinnulífs, enda margir mér færari, þar um að véla.
Með beztu kveðjum, úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason, frá Gamla Hrauni og Hvítárvöllum
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 1.4.2007 kl. 15:57
Heill og sæll sjálfur Óskar. Það held ég að útlendingar hafi jú bjargað því sem bjargað varð í fiskvinnslu hér víða um land síðan á 90 áratug síðustu aldar. Þeir voru í kippum fluttir hingað inn frá Ástralíu meira að segja. Þetta stafaði jú fyrst og fremst af því að ungafólkið gat ekki hugsað sér að vinna í fiski nema hugsanlega í sumarfríum sínum frá skóla. Það varð jú þannig að almennt var sífellt stærri og stærri hluti íslensku ungmenna fór að mennta sig frá svona störfum. Eins er hægt að nefna t.d. ræstingarstörf og þessháttar. Það bara fæst ekki fólk til að sækja um þessi störf. Þetta starfar af því að kannski svona 10 til 15.000 manns eru í háskólum og sérskólum og kannski svona um 5000 sem útskrifast eru þegar eftirsótt í önnur störf. Ísland er bara orðið þannig að markaðurinn þarf fleira fólk til starfa en er í boði hér. Ef að útlendingar kæmu ekki hingað þá færu störfinn bara út þar sem að fyrirtækin fengju en ódýrara vinnuafl.
Kveðjur úr Kópavogi
Magnús Helgi Björgvinsson, 1.4.2007 kl. 21:43
Sælir, Magnús Helgi og Arnþór og aðrir skrifarar !
Hygg, að FF sé ei búinn að gefa upp baráttuna fyrir kvótanum, fjarri því, einungis um viðbót að ræða, hvað varðar innflytjendamálin, og Arnþór; gættu að,, óttalaus umræða um innflytjendur ætti vart að skaða, eða;............. hví ættu Íslendingar að óttast innflytjendur, svo sérstaklega ? Ertu ekki að draga fullviðamiklar ályktanir þarna, Arnþór ? Þurfum reyndar að stöðva fylgjendur helstefnunnar, frá Mekka, hingað út til Íslands. Þar fer um jarðarkringluna; einhver sú grimmasta og skelfilegasta trú, sem gervöll mannkynssagan kann frá að greina, sjáum Darfur, í V- Súdan, bara eitt dæmi af hundruðum ef ekki þúsundum, í okkar samtíma. Tel, Arnþór, að þú ættir að lesa Nýala Dr. Helga Pjeturss (1872 - 1949), til að átta þig betur á, hvað í húfi er fyrir vestræna menningu, almennt.
Magnús Helgi ! Mér virðist, með skírskotun; til þróunar mennta stefnu þeirrar, hver rekin hefir verið, í landinu, að undanförnu, hafir þú nokkuð til þíns máls, reyndar er að koma niður á ýmsum iðngreinum, þverrandi verknámskennzla, nema umvent verði, hið skjótasta.
Með beztu kveðjum, í Kópavog og nærsveitir / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 1.4.2007 kl. 22:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.