Leita í fréttum mbl.is

Blackwater - Merki um að einkavinavæðing USA er komin út böndunum

Mér er það alveg ofvaxið hvernig að Bandaríski herinn rökstyður það að nota einkafyrirtæki til að gæta opinberra gesti sína í Írak.

  • Hvaða rétt hafa Bandaríkin að flytja inn til Íraks vopnaða starfsmenn einkafyrirtækis og leyfa þeim að beita vopnum gegn Írökum?
  • Nú í dag heyrði ég að hver starfsmaður Blackwater kostaði Bandaríkin um 4x meira en ef notast væri við hermenn í þessi störf.
  • Heyrði líka að á síðustu 5 árum hefur þetta fyrirtæki fengið í greiðslu frá hernum og stjórnvölum um 1 milljarð dollar sem er nú ansi gott þar sem að starfsmenn eru um 1000.
  • Hélt að Bandaríkin hefðu nú lært af mistökum þegar allt fór í bál og brand í fangelsum í Irak sem rekin voru fyrir herinn mest af einkafyrirtækjum.

Síðan er rétt að minnast hvernig að fyrirtæki sem tengist Dick Cheeny hefur grætt á öllum þessum stríðsaðgerðum USA

Þetta ættu þeir að hafa í huga sem lofa og dýrka einkavæðingu. Hún hefur oft dökkar hliðar!


mbl.is FBI rannsakar mál starfsmanna Blackwater USA
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband