Leita í fréttum mbl.is

Eru samskipti ekki einmitt lykillinn ađ bćttum mannréttindum í Kína?

Hef veriđ ađ hugsa um ţá bylgju sem gengur um heiminn núna ađ sniđganga Ólympíuleikana vegna mannréttindabrota Kína í Tíbet og almennt í Kína. En mér er til efs ađ ţađ gagnist baráttunni fyrir auknum mannréttindum í Kína. Manni finnst ţađ minnsta kosti ađ síđustu ár međ einmitt auknum samskiptum og viđskiptum viđ kína séu mannréttindi og almenn réttindi borgara í Kína sífellt ađ aukast. Minni á ađ ţegar ađ Kína var lokađ gátu ţeir fariđ sínu fram án ţess ađ viđ vissum nokkuđ af ţví . Minni á atburđina á Torgi hins himneska friđar  forđum. Eftir ţađ finnst mér ađ bćđi alţjóđasamfélagiđ sem og Kínastjórn séu sífellt ađ auka samskipti og stađan í dag er ađ t.d. stórhluti af húsgögnum hér á landi eru framleidd ţar. Og um leiđ og ţessi samskipti jukust ţá höfum viđ fengiđ mun meir upplýsingar frá Kína og ţar á međal Tíbet.

Held ađ ţessi opnun sem hefur fylgt samskiptum viđ Kína hafi skilađ fólki ţar umtalsverđu og eigi eftir ađ auka lýđréttindi ţar. Ţađ tekur vćntanlega tíma en minni á alla áratugina ţar sem samskipti voru lítil og ţjóđir strćkuđu á samskipti viđ Kína ţá gerđist ekkert ţar í ţessum málum.


mbl.is Hvetja ráđamenn til ađ sniđganga Ólympíuleika
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband