Sunnudagur, 13. apríl 2008
Alveg makalaust hvađ Kínverjar eru taktlausir
Nú ţegar ađ allur heimurinn hefur veriđ ađ mótmćla mannréttindabrotum Kínverja í Tíbet ţá handtaka ţeir munka sem ţeir saka um ađ hafa ćtlađ ađ sprengja upp einhverja stjórnabyggingu í Tíbet. Til ađ byrja međ ţá geta ţeir veriđ vissir um ađ ţetta magnar upp mótmćli gegn ţeim í tengslum viđ Ólympíulekana. Síđan međ ţví ađ banna fjölmiđlum ađ fara til Tíbet er ómögulegt ađ stađfesta ţeirra orđ eđa hinna sem eru á móti Kínverjum.
Ţađ má kannski segja ađ Kínverjar eru búnir ađ koma ár sinni ţannig fyrir borđ ađ ţeir eru minna háđir samskiptum viđ ađrar ţjóđir og kannski eru ađrar ţjóđir orđnar háđari samskiptum viđ ţá vegna viđskiptahagsmuna. En nú um árarađir hafa ţeir veriđ ađ opna landiđ og almennt farnir ađ njóta mun meiri velvilja á Vesturlöndum en ţá klúđra ţeir málum ţarna í Tíbet ţar sem ađ ţeim ćtti ađ vera í lófa lagiđ ađ skapa sjálfstjórnar hérađ, ríki og leyst ţar međ úr langvarandi krísu. Ţeir hafa t.d. Hong Kong til fyrirmyndar.
![]() |
Tíbetskir munkar handteknir |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- 22.10.2017 Nokkrar stađreyndir um skattaţróun í tíđ hćgristjórna
- 29.11.2016 Auđvita er leiđiinlegt ađ fyrirtćkiđ skuli vera lent í ţessu!...
- 7.11.2016 Á međan ađ almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garđabćr er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum ţeirra sem ţur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnađarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Ţetta á erindi viđ kjósendur
Eldri fćrslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmađur í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging viđ twitter
Um bloggiđ
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 969736
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvađ er nýtt
RUV
Augnablik - sćki gögn...
DV
Augnablik - sćki gögn...
Visir.is
Augnablik - sćki gögn...
Pressan
Augnablik - sćki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sćki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sćki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Sammála ţessu. Samt ţurfum viđ Íslendingar ađ verja málstađ Tíbeta
mun meira en viđ gerum í dag. Ţetta er sérstök ţjóđ međ sérstaka
menningu og tungu gagnstćtt Kosovo sem íslenzk stjórnvöld hlupu
allt og fljótt til handa og fóta og viđurkennt Kosovo sem fullvalda
ríki.
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 13.4.2008 kl. 15:23
Sammála ţér Guđmundur, ţađ er merkilegt hversu litla athygli ţetta mál hefur vakiđ hjá íslenskum stjórnvöldum og almenningi ţví hér er um afar mikilvćgt mál ađ rćđa. Ţađ er algjörlega á hreinu ađ Tíbetar vilja frelsi undan oki Kínverja og hafa barist fyrir ţví síđastliđin tćp 60 ár án ađstođar heimsbyggđarinnar. Eftir ađ ţeir voru innlimađir gegn sínum vilja međ valdi undir veldi Kína.
Merkilegt hvađ kínversk stjórnvöld halda ađ fólk gleypi heimatilbúinn áróđur. Ţeir sem kynna sér búddisma vita ađ ţađ er algjörlega andstćtt öllu sem Tíbetar lifa fyrir ađ beita ofbeldi. En íslensk stjórnvöld virđast einblína á viđskiptahagsmuni og atkvćđi í Öryggisráđiđ og fórna Tíbet fyrir ţađ. Gengiđ á mannréttindum hefur falliđ jafnhratt og gengi krónunnar.
Kristbjörg Ţórisdóttir, 13.4.2008 kl. 16:58
Beni á ađ Tíbet og Kína hafa veriđ í tengslum um aldarađir. Nepal hefur líka ráđiđ yfir Tíbet og á löngum köflum hafa Tíbet og Kína veriđ í einskonar ríkjasambandi. Ţetta les ég a.m.k út úr sögu Tíbet á Wikipedia.
Eins ţá sýnist mér ađ fyrri ađilar nefndir Dalai Lama hafi leitt uppreisnir og stríđ. Munkar ţar og Klaustur skiptu á löngum tímum landinu á milli sín og létu bćndur ţrćla fyrir sig. Byggja stórar hallir og halda upp munkaveldi sem fór illa međ og arđrćndi fólkiđ. Ţannig ađ ţetta eru engir englar í sögunni.
Ţví er ekki skrítiđ ađ Dalai Lama talar um sjálfrćđi en ekki ađskilnađ frá Kína.
http://en.wikipedia.org/wiki/History_of_Tibet
En ţetta afsakar ekki framkomu Kínverja og óhćfuverk ţeirra sem eiga ađ stuđla ađ ţví Tíbetar verđi víkjandi í sínu eigin landi.
Magnús Helgi Björgvinsson, 13.4.2008 kl. 22:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.