Leita í fréttum mbl.is

Alveg makalaust hvađ Kínverjar eru taktlausir

Nú ţegar ađ allur heimurinn hefur veriđ ađ mótmćla mannréttindabrotum Kínverja í Tíbet ţá handtaka ţeir munka sem ţeir saka um ađ hafa ćtlađ ađ sprengja upp einhverja stjórnabyggingu í Tíbet. Til ađ byrja međ ţá geta ţeir veriđ vissir um ađ ţetta magnar upp mótmćli gegn ţeim í tengslum viđ Ólympíulekana. Síđan međ ţví ađ banna fjölmiđlum ađ fara til Tíbet er ómögulegt ađ stađfesta ţeirra orđ eđa hinna sem eru á móti Kínverjum.

Ţađ má kannski segja ađ Kínverjar eru búnir ađ koma ár sinni ţannig fyrir borđ ađ ţeir eru minna háđir samskiptum viđ ađrar ţjóđir og kannski eru ađrar ţjóđir orđnar háđari samskiptum viđ ţá vegna viđskiptahagsmuna. En nú um árarađir hafa ţeir veriđ ađ opna landiđ og almennt farnir ađ njóta mun meiri velvilja á Vesturlöndum en ţá klúđra ţeir málum ţarna í Tíbet ţar sem ađ ţeim ćtti ađ vera í lófa lagiđ ađ skapa sjálfstjórnar hérađ, ríki og leyst ţar međ úr langvarandi krísu. Ţeir hafa t.d. Hong Kong til fyrirmyndar.


mbl.is Tíbetskir munkar handteknir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sammála ţessu. Samt ţurfum viđ Íslendingar ađ verja málstađ Tíbeta
mun meira en viđ gerum í dag. Ţetta er sérstök ţjóđ međ sérstaka
menningu og tungu gagnstćtt Kosovo sem íslenzk stjórnvöld hlupu
allt og fljótt til handa og fóta og viđurkennt Kosovo sem fullvalda
ríki.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 13.4.2008 kl. 15:23

2 Smámynd: Kristbjörg Ţórisdóttir

Sammála ţér Guđmundur, ţađ er merkilegt hversu litla athygli ţetta mál hefur vakiđ hjá íslenskum stjórnvöldum og almenningi ţví hér er um afar mikilvćgt mál ađ rćđa. Ţađ er algjörlega á hreinu ađ Tíbetar vilja frelsi undan oki Kínverja og hafa barist fyrir ţví síđastliđin tćp 60 ár án ađstođar heimsbyggđarinnar. Eftir ađ ţeir voru innlimađir gegn sínum vilja međ valdi undir veldi Kína. 

Merkilegt hvađ kínversk stjórnvöld halda ađ fólk gleypi heimatilbúinn áróđur. Ţeir sem kynna sér búddisma vita ađ ţađ er algjörlega andstćtt öllu sem Tíbetar lifa fyrir ađ beita ofbeldi. En íslensk stjórnvöld virđast einblína á viđskiptahagsmuni og atkvćđi í Öryggisráđiđ og fórna Tíbet fyrir ţađ. Gengiđ á mannréttindum hefur falliđ jafnhratt og gengi krónunnar.

Kristbjörg Ţórisdóttir, 13.4.2008 kl. 16:58

3 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Beni á ađ Tíbet og Kína hafa veriđ í tengslum um aldarađir. Nepal hefur líka ráđiđ yfir Tíbet og á löngum köflum hafa Tíbet og Kína veriđ í einskonar ríkjasambandi. Ţetta les ég a.m.k út úr sögu Tíbet á Wikipedia.

Eins ţá sýnist mér ađ fyrri ađilar nefndir Dalai Lama hafi leitt uppreisnir og stríđ. Munkar ţar og Klaustur skiptu á löngum tímum landinu á milli sín og létu bćndur ţrćla fyrir sig. Byggja stórar hallir og halda upp munkaveldi sem fór illa međ og arđrćndi fólkiđ. Ţannig ađ ţetta eru engir englar í sögunni.

Ţví er ekki skrítiđ ađ Dalai Lama talar um sjálfrćđi en ekki ađskilnađ frá Kína.

http://en.wikipedia.org/wiki/History_of_Tibet

En ţetta afsakar ekki framkomu Kínverja og óhćfuverk ţeirra sem eiga ađ stuđla ađ ţví Tíbetar verđi víkjandi í sínu eigin landi.

Magnús Helgi Björgvinsson, 13.4.2008 kl. 22:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband