Sunnudagur, 13. apríl 2008
Landspítalinn ehf.
Finnst skrítið að bloggið logi ekki af umræðu um það sem kom fram í kvöldfréttum RUV. Þar er haft eftir Vilhjálmi Egilssyni sem af öllum mönnum er yfir nefnd sem á að móta stefnu fyrir Landspítalann til framtíðar.
Eins er hægt að vísa í vitali í Mogganum í dag sem sagt er frá hér á Eyjunni þar er er haft eftir Magnús Péturssyni fyrrverandi forstjóra Landspítalns
Magnús segir að það eigi eftir að koma betur í ljós fyrir hvað Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra og stjórnarflokkarnir standa í heilbrigðismálum og hvernig þeir ætla að framkvæma ákvæði stjórnarsáttmálans um að nýta betur kosti einkarekstrar. Ef gengið er mjög hart að heilbrigðisþjónustunni þannig að biðlistar myndist og þörf fyrir forgangsröðun eykst þá rís upp einkaþjónusta. Því meira sem skorið er niður því meiri líkur eru á að einkaaðilar taki upp þráðinn. Þeir starfa þannig að þeir þurfa að fá greitt fyrir sína þjónustu. Smám saman kynni þetta að leiða til þess að fólk kaupi sér einkatryggingar eins og reyndin er sums staðar erlendis. Í Þýskalandi eru t.d. tvö kerfi í raun í gangi. Það hefur reynst vel fyrir þá sem hafa efni á að borga.
Fréttin eins og hún er á www.ruv.is
Rekstrarform Landspítalans
Allar gerðir rekstrar verða athugaðar við rekstur Landspítala, líka einkarekstur. Þetta segir formaður nefndar sem fer yfir reksturinn. Fráfarandi forstjóri hafi ekki nefnt við nefndina að skipun hennar hafi verið ein ástæða þess að hann hætti.
Allar gerðir rekstrar verða athugaðar við rekstur Landspítala, líka einkarekstur. Þetta segir formaður nefndar sem fer yfir reksturinn. Fráfarandi forstjóri hafi ekki nefnt við nefndina að skipun hennar hafi verið ein ástæða þess að hann hætti.
Ákvörðun heilbrigðisráðherra að skipa nefnd yfir spítalann var ein ástæða þess að Magnús Pétursson lét af forstjórastarfi.
Nefndin hefur síðan í haust farið yfir rekstur spítalans og ætlar að skila ráðherra tillögum í júní um stjórnskipulag spítalans og framtíðarstefnumótun.
Ég bara spyr er það virkilega stefna heilbrigðisráðherra að einkavæða Landspítalann. Það hefur einmitt einkennt tal hans síðustu mánuði að rekstrarform spítalans skipti ekki máli því að það sé áfram að ríkið greiði fyrir þjónustuna. En ég tel að það sé ávísun upp á hér verði fólk látið borgar meira .
Finnst það segja sitt að framkvæmdarstjóri Samtaka atvinnulífsins sé skipaður formaður þessarar nefndar.
Það er náttúrulega ef maður hugsar það búið að einkavæða allt annað sem eitthvað kveður að og vinir xD fengið góðan slatta af því á góðum kjörum. Landspítalinn veltir náttúrulega milljörðum sem að góðir vinir xD hefðu áhuga á að komast yfir. Þ.e. peninga frá okkur í gegnum ríkissjóð.
Ég vona að frjálshyggju maðurinn Guðlaugur Þór sé ekki á þessari vegferð. En ef svo reynist verðum við að spyrna við. Og þá verður að grípa til aðgerða sem hlustað er á.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:53 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Sjálfstæðimenn ætla að einkavæða allt. Þess vegna eru þeir ekki allir komnir í einkageirann sjálfir. Þeir eru að sjá til þess að hlutirnir verði einkavæddir og að þeir eða þeirra vinir og fjölskylda fái störfin.
Ég get ég ímyndað mér að Guðlaugur Þór hafi kunnað betur að reka LSH en Magnús Pétursson.
Það er eins og fólk sjá ekki samhengið á milli stjórnmála og líðan þess sjálfs. Skoðanakönnunin hjá gamla fólkinu sagði sitt. Gamla fólkið kvartar, en það ætlar að kjosa sjálfstæðisflokkinn í næstu kosningum. Svona er Ísland í dag.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 14.4.2008 kl. 00:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.