Leita í fréttum mbl.is

Fjármunir lífeyrissjóðana verða að vera vel tryggir

Ef að þessi hugmynd að lífeyrissjóðir flytji eignir sínar heim og kaupi ríkisskuldabréf fyrir þann gjaldeyri sem hingað mundi þá flytjast verða að vera vel tryggir þ.a. verðtryggðir og bera sæmilega vexti. Ef það er hægt sæi ég ekkert þessu til fyrirstöðu. Þetta gæti verið til skemmri tíma þar til að lánamarkaðir og lánshæfi ríkissjóðs yrðu komin í fyrri stöðu.

Það eru náttúrulega hagsmunir okkar eigenda þessa fé að ástandið hér verði lífvænlegt.


mbl.is Lífeyrissjóðir komi að lausn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Algjörlega sammála þér. Auðvitað eru þetta hagsmunir okkar allra að þetta skelfilega ástand lagist. Þetta er góð hugmynd og vonast ég svo sannarlega að hún gangi eftir.

Lífeyrissjóðirnir koma nú inn í landið með gjaldeyririnn og stórgræða á lágu gengi krónunnar. Við þetta styrkist krónan og þá geta þeir byrjað að fjárfesta aftur í útlöndum. Lífeyrissjóðirnir eiga eftir að stórgræða á þessu.

Halla Rut , 3.10.2008 kl. 18:20

2 identicon

Látið lífeyrissjóðina í friði.

Þetta er það sem kallast að vera komin út á hálan ís.

Næst verður það eitthvað annað, og svo enn annað og áður en þú veist af er farið að nota þessa sjóði okkar í allskonar reddingar hingað og þangað.

Brjánn (IP-tala skráð) 3.10.2008 kl. 20:40

3 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Það er ekki verið að tala um áhættu fyrir lífeyrissjóðina. Það er verið að tala um að í stað þess að þeir fjárfesti erlendis þá kaupi þeir ríkisskuldabréf. Þau bréf eru ein tryggustu sem fást. Hér áður þá keyptu lífeyrissjóðir húsbréf hægri og vinstri og enginn kvartaði.

Magnús Helgi Björgvinsson, 3.10.2008 kl. 21:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband