Föstudagur, 10. október 2008
Leynireikningar í Luxemburg
www.dv.is er að benda á eftirfarandi atrið og fannst mér að ég yrði að líma það hér inn .Ég vona að þetta sé satt og upp um þessa menn komist.
"Umtalaðir leynireikningar Íslendinga eru nú komnir undir forræði Fjármálaeftirlitsins í Luxemburg. Talið er að ótaldir milljarðar króna hafi verið færðir í svokallaðar skattaparadísir á aflandseyjum í því skyni að fela þá fyrir augum yfirvalda og losna undan skattagreiðslum. Hingað til hafa menn talið sig vera með fyrirtæki sín örugglega falin í gegnum allt að þrjú lönd en nú er komið á daginn að það ómögulega hefur gerst. Íslensku bankarnir í Luxemburg eru komnir í þrot og yfirvöld þannig með óheftan aðgang að leyniskjölum varðandi skattaparadísir. Tiltölulega auðsótt ætti að vera fyrir Fjármálaeftirlitið íslenska að sækja umrædd gögn með dómsúrskurði. Til útskýringar á því hvernig hægt er að koma upp fyrirtæki í skattaparadís er sögð eftirfarandi dæmisaga. Bör Börsson eignast peninga sem hann vill ekki láta vita af eða lenda í skattgreiðslum. Hann hittir sína bankamenn, til dæmis í Luxemburg og ber upp vandræði sín. bankamenn taka erindinu vel. Ekkert mál. Við skulum fela þetta fyrir þig, kæri vinur. Það eina sem Bör þarf að gera er að stofna fyrirtæki á aflandseyju sem er með bankaleynd. Cayman eyjar, Kýpur, Malta eða Gurnsey eru kjörnar. Þetta verður eingöngu heimilisfang fyrirtækisins þíns. Peningarnir geta verið allsstaðar í fjárfestingu í gegnum okkur í nafni þessa fyrirtækis sem þú stofnar. Og þú þarft ekki að óttast að neinn komist ekki að neinu. Þú vilt eflaust nota okkar póstfang hér í Lúxemburg þangað sem yfirlitin frá hinum ýmsu fjárfestingafyrirtækjum sem þú ert að nota og auðvitad frá okkur. Bör er með efasemdir: Já, þetta er skynsamlegt en get ég fengið betri vörn svo enginn komist að neinu? Já audvitað geturðu það. Við stofnum fjárfestingasjóð í Lichtenstein sem á fyrirtækið sem þú stofnar á aflandseyjunni. Þá þurfa stjórnvöld á Íslandi að fara i gegnum þrjú lönd, Luxemburg, aflandseyjuna og Lichtenstein með dómsúrskurði frá Íslandi til þess að fletta ofan af þér. Og það er audvitað mjög torsótt. Bör er enn efins: Þanning að ég er alveg öruggur? Já, Já, nema að við förum á hausinn, " segir bankamaðurinn og skellihlær. Fjármálaeftirlitið hér í Luxumburg tekur yfir bankann, segir bankamaðurinn á milli hláturrokanna. Og færir íslenskum yfirvöldum aðgang að öllum yfirlitunum þínum. Fyrr mun frjósa í helvíti en að það gerist. Það getur aldrei gerst!!!."
Bresk líknarsamtök að tapa meira en 22 milljörðum á íslensku bönkunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:44 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Vonandi tekst að hafa upp á öllum þessum leynireikningum þessara
glæpamanna sem keyrt keyrt hafa íslenzka þjóð nánast í þrot með
allskyns blekkingum. Viðurkenni Magnús eins og ótal fleiri að útrásin
á sínum tíma væri byggð á traustum grunni en ekki á sandi og spilaborg er
hryndi á einni nóttu. Nú ríður á að við, hinn almenni Íslendingur, stöndum
saman í uppbyggingarstarfinu, og lærum af þessari bitru reynslu.
Held raunar að í ljósi þessarar alþjóðlegu kreppu skapist nýtt og manneskjulegra gildismat. Kannski á SAMVINNUHUGSJÓNIN eftir að springa
út aftur, þó í breyttri mynd?
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 10.10.2008 kl. 21:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.