Leita í fréttum mbl.is

Það verður einhver að upplýsa Breta hvernig þessu máli sé raunverulega háttað.

Það er með öllu óásættanlegt að hlusta á fréttir eins og þær eru sagðar af þessu máli í fjölmiðlum erlendis. Sagan er stöðugt að verða meira og meira eins og það hafi verið Íslenska ríkið sem var að reka starfsemi þarna eða það hafi verið bankar með ríkisábyrgð.

Menn eru stöðugt að rugla saman IceSave og Kaupthing edge og setja það saman í einn hatt.

Og í umræðunni er alltaf talað um að allir þessir peningar eigi að koma frá Íslenska ríkinu. Þeir átta sig ekki á að í þessum fyrirtækjum eru einhverjar eignir og því óvíst hvað stendur út af.

Þá vantar að leggja áherslu á að aðgerðir Bresku stjórnarinnar þar sem þeir lokuðu á Kaupthing sé aðgerðir sem valda öllum skaða en Kaupthing edge fyrirtæki sem er skráð með höfuðstöðvar í Bretlandi og því er ábyrgð Íslenska ríkisins ekki í gildi þar.  Sem og þarf að benda fólki þarna út á að sú ábyrgð sem Íslenska ríkið ber aðeins upp að 20.000 everum eða var það 18.000 evrur.

Við verðum að tala okkar málstað þarna úti, ekki láta Bresku stjórnina drepa niður mannorð okkar aðeins af þvi að hún vill dreifa athygli fólks frá stöðunni í efnahagsmálum þeirra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband