Laugardagur, 29. nóvember 2008
Hörður hefur þú hugsað þetta?
Þetta framistaða Harðar og co er náttúrulega frábært. Ekki ætla ég að setja út á það. Það er aftur boðskapurinn sem endurspeglast í orðum Harðar á hverjum fundi þegar hann fær fólk til að svara spurningum sem og inntakið í öllum ræðum sem fluttar eru þarna sem vakti hjá mér eftirfarandi pælingar:
Hörður hrópar:
Viljum við stjórn Seðlabanka burt?
Undir það get ég tekið.
Viljum við stjórn fjármálaeftirlist burt?
Það gæti líka verið sterkur leikur en samt kannski ekki klókt nú þegar að verið er að breyta bönkunum undir stjórn þess.
Viljum við spillingaröflin burt?
Hvað á Hörður við? Á ekki að finna út hverjir það eru? Á kannski að senda bara alla burtu sem reka hér stærri fyrirtæki sem kannski hafa einhver tengsl inn í þessa banka og hafa verið að taka lán og fjárfesta. Verða þá kannski engir hér eftir sem hafa burði til að fjárfesta og stofna fyrirtæki? Hvað gerum við þá?
Viljum við stjórnina burt?
Hvað telur Hörður að hann græði á því. Er hann að tala um bara núna á stundinni og hvað tekur þá við? Verður hér ekki stjórnarkreppa þar sem engu verður komið í verk og kemur til með að seinka möguleikum okkar á að komast út úr þessari kreppu.
Viljum við kosningar?
Hvað á Hörður við? Á að boða til kosninga strax? Hvað mundi það þýða? Yrðu ekki allir flokkarnir í því að klambra saman kosningaloforðum sem hljóða upp á gull og græna skóga en engin búinn að skoða afleiðingar loforðanna? Erum við ekki búin að fá nóg af svoleiðis? Flokkar lofa öllu fögru en hafa ekkert skoðað afleiðingarnar. Man fólk ekki eftir 90% lánum og keppni flokkana um skattalækkanir og annað sem við nú þurfum að súpa seiðið af.
Væri ekki skynsamlegra að bíða aðeins um sinn. Leyfa flokkunum að setjast yfir sín mál og marka sér stefnu. Þar sem að flokkarnir ákvæðu
- hvaða sýn þeir hefðu til framtíðar
- hvaða leiðir eigi að fara
- hvaða atriðum þurfi að gæta að
- hvað þeirra leið mundi kosta þjóðina
Af hverju ættum við að kjósa núna akkúrat. Þetta mundi þýða að öll orka flokkana færu í prófkjör og síðan kosningabaráttu. Þar mundu allir keppast við að bjóða betur en hinn. Enginn hefði tíma til að skoða hvað þeirra loforð mundu kosta og reyndar sennilegt að kosningaloforðin yrðu hönnuð á auglýsingastofu. Eins endurtek ég að við verðum að rannsaka þessa spillingu og meinta spillingu áður en við rekum alla sem við náum í. Og er ekki verið að vinna í að koma þessu á.
Minni fólk á að þegar fyrirtæki verður gjaldþrota er skipaður skiptastjóri og það tekur marga mánuði að ganga frá því. Jafnvel ár. Ísland varð í raun gjaldþrota og fólk vill að við ruppum þessu af á nokkrum vikum. Held að það gæti orðið okkur dýrt.
Segir góða stemningu á mótmælafundi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 3.12.2008 kl. 10:42 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Góð grein hjá þér, afar vanhugsað.
Alger lágmarkskrafa er að fá að sjá niðurstöðu rannsókna áður en gengið er til kosninga, þá allavega getum við tekið heilsteyptari ákvörðun út frá því.
Þetta er líka bara þannig að fólk er reitt af góðri ástæðu og vill láta vita af því, en það gerir sér ekki endilega grein fyrir því ennþá hverju það er raunverulega að mótmæla. Það kemur seinna.
Carl Jóhann Granz, 29.11.2008 kl. 18:59
En þeir ætla ekki að rannsaka! Þeir ætla að setja eigin menn í nefndina sem á að rannsaka þá. Sjáið þið það ekki? Hæstarréttardómara? Vitið þið hvernig þeir eru skipaðir? Hugsið drengir.
Rósa Halldórsdóttir (IP-tala skráð) 3.12.2008 kl. 17:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.