Föstudagur, 5. desember 2008
Alveg er þetta makalaust!
Við erum hér með embættismann. Þessi maður á að leika eitt af lykilhlutverkum í efnahagslífi okkar. Og þáttur embættis hans er eitt það stærsta nú á þessum krepputímum.
Það má segja að í hvert sinn sem hann opnar munninn þá setji hann allt á hliðina:
Maður man náttúrulega eftir viðtalinu þar sem hann átti í Kastljósi
Ræðan á fundi Viðskiptaráðs
Og nú þetta viðtal við danska héraðsblaðið.
Og þess á milli skeyti frá honum um að hann hafi nú varað við oft og iðulega.
Hann segir að hann hafi sagt ríkisstjórninni í júní að hann hafi talið 0% líkur á að bankarnir mundu lifa af. En Ingibjörg kannast ekki við það og Geir segir skv www.dv.is :
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, sagði um þessi orð seðlabankastjórans, að þarna væri Davíð að vitna í símtal, sem þeir hafi átt í sumar sem hann, Geir, muni þó reyndar ekki sjálfur eftir! Þeim fjölgar því ört dæmunum um frásagnir Davíðs af tveggja manna tali sem viðmælendurnir kannast ekki við. Kannski er ráðið fyrir þá, sem framvegis lenda á slíku hljóðskrafi með seðlabankastjóranum, að hafa með sér segulband til öryggis.
Maður spyr sig hvort að öðrum ríkisstarfsmönnum yrði leyft að láta svona? Ég leyfi mér að efast um það.
Maður spyr sig líka þess að ef hann vissi af því að ástandið var svona slæmt af hverju lét hann nægja að segja svona frá þessu í framhjá hlaupi á fundum. Af hverju kallaði hann ekki opinberlega samráði og barði í borðið. Hótaði afsögn ef ekki yrði brugðist við. Eða best af öllum kom með hugmyndir að lausnum? En það hefði maður haldið að væri einmitt í verkahring Seðlabankastjóra. Þess vegna ráða aðrar þjóðir sérfræðinga í þessa stöðu.
En látum það vera. Fyrst að hann nýtur ekki trausts af hverju er hann ekki settur af. Hann þarf ekki að hafa gert neitt sakhæft, en þjóðarhagsmunir krefjast þess að einhver annar leiði starfið í Seðlabankanum. Það er með öllu óhæft að annar stjórnarflokkurinn treystir ekki manninum. Og það er nóg ástæða fyrir að honum sé skipt út.
Ingibjörg: Aldrei talað um 0% líkur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:47 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Seðlabankinn nýtur ekki trausts, ekki heldur FME. Hvorki nýju bankarnir né skilanefndir gömlu bankanna njóta trausts. Ríkisstjórnin hefur sýnt það svo að ekki verður um villst að hún er algjörlega vanhæf og með öllu ófær til að takast á við þann vanda sem nú er við að etja. Rótækra breytinga er þörf og það strax.
Fannar (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 00:47
Davíð sækir í drottningarviðtöl erlendis og talar eins og hann hafi verið eini vitiborni maðurinn á Íslandi, hann hafi varað við þessu öllu saman en landar hans eru svo vitlausir að þeir vildu ekki hlusta. Blaðamenn á Íslandi er svo voðalega undrandi að hann tali við erlenda fjölmiðla en ekki íslenska, auðvitað er betra fyrir hann að halda þessum málum svona til haga. Hann fengi ekkert tækifæri til að bulla svona út í bláinn við íslenska fjölmiðla. Þvílíkur brandi, maður sem hefur stjórnað hérna í 15 ár, byggt upp þetta kerfi og lofað það fram og til baka, klúðraði svo málum svo afgerandi í seðlabankanum að það er Evrópumet ef ekki heimsmet, síðan er maður bara alsaklaus núna. Þvílíkt fífl.
Það á að húðstrýkja manninn opinberlega.
Jón Gunnar Bjarkan, 6.12.2008 kl. 13:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.