Laugardagur, 6. desember 2008
Útifundurinn á Austurvelli
Var að hlusta á ræðurnar á Austurvelli áðan.
Fyrri ræðumaðurinn var kynntur sem eini maðurinn sem hefði misst allt sem Hörður hafði fundið sem þorði að tala opinberlega.
Held til að byrja með að menn sem ætla að hafa áhrif á umræðuna verði að að fá einhverja til að lesa ræðurnar yfri fyrir sig. Þó ég skrifi og tali vitlaust þá var þetta svo áberandi hjá honum. Auk þess sem hann talaði út og suður.
- Hann talaði eins og það væru samantekin ráð hjá fjármögnunarfyrirtækjum, íbúðarlánasjóði, verkalýðsfélögum, líffyrirsjóðum, stjórnvöldum og Alþingi að ráðast að fólki.
- Hann talaði um að Íbúðarlánasjóður væri ekkert of góður til að fella niður verðtryggingu. Jafn vel þó það sé ljóst að þá mundi hann verða gjaldþrota innan nokkra mánuða. Enda líka ljóst að ef hann einn ætti að afnema verðtryggingu mundi þurfa að hækka vexti í um 20%.
- Hann talaði um að verkalýðs félögin gengju erinda auðmanna þegar þau styðja ekki afnám verðtrygginga á lífeyrissjóðlán. Hann talaði um að lífeyrissjóðir landsins væru hlutfallslega stærri en olíusjóður Norðmanna. Hann bara gleymdi því að við sjálf eigum lífeyrissjóðina og þeir eru reiknaðir þannig að hver árgangur landsmanna eigi að geta fengið greitt úr þeim þegar þeir eldast. Hann gleymdi því að þeir voru að tapa nú síðustu vikur um 25% af eignum sínum.
Ekki það að ég er á móti verðtryggingu eins og aðrir en ég tel að henn verði ekki aflétt nema að við tökum upp nýja gjaldmiðil eða tengingu við aðra mynt.
En það sem var þó eftirtektarvert hjá honum var að allt þjóðfélagið var undirlagt undir umræðunni hér fram á þetta ár að gengistryggðlánin væru það besta. Og ekkert hlustað á hina sem vöruðu við þessum lánum. Enda voru þau boðin á kostakjörum. En þetta með bílinn hans og skuldir er náttúrulega leiðinlegt og eingöngu milli hans og fjármögnunar fyrirtækis hans. Fyrirtæki eru að fara í þrot út um allt og oft vegna þess að þau eru svo skuldsett. Og dráttarbíll er náttúrulega í sjálfu sér fyrirtæki. Það er ekki Lýsingu að kenna að gengið féll.
Finnst samt að þeir sem tala þarna og annarstaðar verði að passa sig varðandi staðreyndir. Þeir geta verið skoðanamyndandi fyrir fólk sem ekki hefur kynnt sér málin og því verða þeir að fara með rétt mál.
Eins er ekki rétt að mínu mati t.d. að alhæfa eins og " allir þarna á Alþingi eru algjörir aumingjar" og fleira svona sem ég heyrði og nenni ekki að tiltaka hér.
Gerður Kristný var mjög góð.
Loks ítreka ég eins og ég hef áður sagt að Hörður og co verða að koma með raunhæfa möguleika á því hvað á að koma í staðinn fyrir alla sem þeir vilja að segi af sér. Og hvernig á að velja þá?
Ábyrgðin er ekki okkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:09 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Við eigum kreppuna skilið, líkt og ég bendi á á minni síðu Íslendingar farnir að kóga með ráðamönnum og bankaræningjum.
Sævar Einarsson, 6.12.2008 kl. 17:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.