Mánudagur, 16. mars 2009
Egill Helgason og Silfur Egils eitthvað að bila eða ofmetnast!
Nú í upphafi verð ég að viðurkenna að ég reyni helst aldrei að missa af Silfri Egils. Það hefur hingað til verið upplýsandi og Egill lengi framan af passaði sig að blanda ekki sinni persónu of mikið inn í þáttinn.
En nú síðustu mánuði hafa orðið breytingar á stjórn Egils á þættinum sem mér líka ekki.
Egill er farinn að sletta inn í þáttinn órökstuddum fullyrðingum sem hann gleypir á blogginu. Og eins þá er hann farinn að ofureinfalda hlutina.
T.d.
- Í þættinum í dag fór hann að tala um að hann hefði heyrt að hægt hefði verið að skoða kjörskrá Samfylkingarinnar á netinu. Þarna er hann að rugla. Það var þannig að ef fólk var búið að kjósa og sló inn kennitöluna aftur þá kom melding um að þessi kennitala hefði þegar kosið. Þetta var nú ekki beint að fólk sæi kjörskránna.
- Í þáttum undanfarið hefur hann kvartað um rannsóknir fjölda starfsmanna sérstakssaksóknara og að rannsóknir séu ekki komnar á fullt.. En skv. því sem ég hef kynnt mér skv. Evu Joly þá var hún nú í byrjun ein við rannsóknir í Frakklandi þó að teymi hennar stækkað. Og það tók 9 ár frá því að að rannsóknir hennar hófust þar til að dæmt var í málinu.
- Egill farinn að segja viðmælendum að þeir þurfi ekkert að vera að tala um þetta málið eða hitt þar sem hann er viss um að eitthvað þurfi að gera fyrst. T.d. í dag þegar að Árni leyfði sér að nefna það að umsókn að ESB gæti hjálpað í að vinna til baka traust á okkur.
- Egill gerði upp á milli viðmælenda sinna í dag. Sigmundur fékk að tala og tala en Guðfríður var höfð útundan.
- Eins svona fullyrðingar eins og Egill kom með í dag um að það hefði skipt höfð máli að bregðast við bankakrísunni 2007 eða í síðasta lagi febrúar 2008. Það hefði nú verið gaman hvað sérfræðingurinn Egill vildi að hefði verð gert þá. Minni á að þá voru bankarnir hættir að fá lán og vanhugsaðar aðgerðir þá hefðu kostað okkur væntanlega áhlaup á bankana og stórlega lækkað lánshæfismat á Ísland. Sem í ljósi þess að hrunið var alheimshrun þá væntanlega hefðu við fengið hrun 2007 og svo aftur núna 2008.
- Þá talar hann alltaf um að við höfum fengið fullt af viðvörunum frá sérfræðingum. En þetta voru óvart bara 10 til 15 manns. Flestir fræðingar matsfyrirtækjanna, Íslensku háskólana og fleiri voru á annarri skoðun. Það eru líka fræðingar erlendis sem spá Heimsenda á næstu árum eigum við að fara að bregðast við því.
Annars er Egill ágætur nema að hann er farin að líta fullmikið á sig sem sérfræðing sem og fólkið sem skrifar í athugasemdir á síðunni hans og sendir honum pósta.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 969461
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Ég hef frá því í haust haft ákveðnar efasemdir um stjórnu Egils Helgasonar á Silfrinu. Hann gerir mikinn mannamun óg við suma viðmælendur er hann beinlínis dónalegur. Hann hefur komið mér fyrir sjónir sem lítt dulbúinn áróðursmeistari og talsmaður Davíðs Oddssonar og Íhaldsins. Hann var beinlínis ruddalegur í dag við Árna Pál vegna þess að ÁP var ekki að tala alveg eins og Agli er þóknanlegt.
Hann er góður í Kiljunni og sá þáttur ætti bara að duga með honum
Hólmfríður Bjarnadóttir, 16.3.2009 kl. 01:35
mér finnst hann vera farinn að missa alla stjórn á viðmælendum,samanber þegar Svanhildur var alltaf gjammandi og enginn heyrði neitt hver í öðrum,misst þá áhugann enda ekkert forvitninlegt efni þar,ætlaði að bíða eftir viðtalinu við Evu Joly en misst alveg áhugann og slökkti.
zappa (IP-tala skráð) 16.3.2009 kl. 10:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.