Fimmtudagur, 30. apríl 2009
Þá er ekkert eftir! Förum af stað i aðildarviðræður
Á heimasíðu fastanefndar ESB gagnvart Íslandi og Noregi er þetta sagt í styttra máli
Af www.esb.is
"Joe Borg svarar spurningu fréttamanns um Ísland og sjávarútvegsstefnu ESB
Á blaðamannafundi 22. apríl þar sem grænbók framkvæmdastjórnarinnar um sjávarútvegsstefnu ESB var kynnt, var Joe Borg, sjávarútvegsstjóri ESB spurður útí hugsanlega aðildarumsókn Íslands og samninga um sjávarútvegsmál. Borg svaraði því til að ef Ísland sækti um, myndi það hitta fyrir samstarfsaðila í framkvæmdastjórninni sem væri tilbúinn að ræða á jákvæðan hátt lausnir sem gætu tryggt íslenskum sjávarútvegi sömu aðstæður í framtíðinni eins og nú, innan ramma sameiginlegrar stefnu. Myndband af svari Borg má finna hér undir "EC press conference Borg". "
Viss um að lausn fyndist á sjávarútvegsmálum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:45 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Lausnir byggðar á sérþarfareglugerðum eru ekki trygging.
Það er af eða á.
Annað hvort ætla menn að sækja sérþarfareglugerð eða tryggingu. Samfylkingin þarf að fara að svara þessu.
Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 30.4.2009 kl. 13:51
Ef það þarf ekki meira en svona frétt til þess að fólk haldi að allt verði í lagi varðandi okkar helstu auðlynd þá er fokið í flest skjól skynseminnar. Maðurinn endar mál sitt á því að segja að auðvitað yrði samkomulagið að vera innan ramma sjávarútvegsstefnu ESB. Það þýðir að það er ekki samið um eitt né neitt nema á forsendum ESB ekki Íslands.
Guðbergur Egill Eyjólfsson, 30.4.2009 kl. 14:12
Förum í aðildarviðræður og sjáum hvað kemur út úr þeim. Við hvað eru menn hræddir? Þjóðin mun ráða þessu á endanum hvort sem er.Ef allt er ómögulegt við ESB þá kemur það fram í aðildarviðræðum fyrr ekki sama hvað afturhaldsöflin og hræðslukórinn segir.
Ína (IP-tala skráð) 30.4.2009 kl. 14:18
Og hvað með það Guðbergur ef hægt er að semja um þetta innan heildarstefnunar. Við erum að tala um að þarna fer yfrimaður sjávarútvegsstefnu ESB! Og ef hann telur að þeir geti komið til móts við okkur innan stefnu ESB þá er það bara fínt og á að láta á það reyna.
Magnús Helgi Björgvinsson, 30.4.2009 kl. 14:21
Heildarsetefna ESB þýðir m.a að allt endanlegt forræði yfir fiskveiðimálum yrði í Brussel. M.ö.o yrðu sérþarfareglugerðirnar okkar ekkert sem stæðist eitt pennastrik þar suðurfrá.
Það sem meira máli skiptir er að reglugerðirnar þyrfti að reyna á fyrir Evrópudómstólnum. Hann getur dæmt þær ógildar þótt þær séu hluti af aðildarsamkomulagi svo lengi sem ekki er um að ræða fyrirvara inni í aðildarsáttmálanum sjálfum en það er ekki í boði.
Sterkustu varnirnar gegn kvótahopi sem hafa haldið fyrir Evrópudómstólnum eru í Bretlandi og þær eru hriplekar.
Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 30.4.2009 kl. 14:38
Þetta er sagt:
ESB mun úthluta kvóta í íslenskri lögsögu eftir eigin kerfi
Rétt er:
ESB hefur engin afskipti af kvótakerfum aðildarríkjanna, svo framanlega sem ekki er mismunað á grundvelli þjóðernis. Sum aðildarríki hafa framseljanlegar aflaheimildir önnur ekki. Íslensk stjórnvöld munu áfram úthluta kvóta eftir því kerfi sem Alþingi og ríkisstjórn ákveður.
Þetta er sagt:
Eftirlit á miðunum mun versna, þar sem eftirliti hjá ESB er ábótavant
Rétt er:
Eftirlit er á ábyrgð strandríkja í ESB, sem þýðir að íslenska landhelgisgæslan mun áfram bera ábyrgð á eftirliti á miðunum. Hlutverk ESB er einungis að tryggja að eftirlitið uppfylli lágmarkskröfur ESB.
Magnús Helgi Björgvinsson, 30.4.2009 kl. 14:53
Sorry það klipptist helmingur af færslunni burtu. Ég nenni varla að endursegja hann en það gekk út á sérstöðu okkar sem felst í því að Sjávarútvegur er stór þáttur í útflutningi okkar ólíkt öllum öðrum ESB löndum. Eins að okkar fiskistofnar eru ekki sameiginlegr neinu ESB ríki. Og eins að landfræðilega erum við með sérstöðu þar sem við eigum ekki land að neinu öðru ESB ríki. En ofangreint er einmitt orsök sameignlegrar stjórnar ESB á sjávarútvegi.
Ég held að þar sem að sjávarútvegur okkar með tekjur sem hlaupa á kannski 150 milljörðum ætti ekki að vera til þess að ESB lokaði á alla okkar möguleika. Og eins að það mundi verða lítil fórn fyrir þá að koma á móts við okkur. Fyrri athugasemd er coperuð af www.samfylking.is
Magnús Helgi Björgvinsson, 30.4.2009 kl. 15:00
Og Hans það er hægt að vera með úrtölur og túlkanir út í það óendanlega en staðreyndir fást ekki nema með samningaviðræður.
Magnús Helgi Björgvinsson, 30.4.2009 kl. 15:01
Já já, í rauninni hefur þetta alltaf verið vitað hjá þeim sem nenna að kynna sér mál.
Einn til þrír And-Sinnar hafa hins vegar ekki burði eða vilja til að kynna sér eitt né neitt í þessu máli og munu alltaf koma af fjöllum.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 30.4.2009 kl. 15:01
Rétt eins langt og það nær. En athugaðu:
"...svo framanlega sem ekki er mismunað á grundvelli þjóðernis".
ESB veiðir rúmlega tvöfaldan ársafla Íslendinga á 88.000 skipum. Flotinn er mjög illa nýttur og niðurgreiddur með styrkjum. Laun sjómanna og fiskvinnslufólks eru víða lægri en hérna. Kvótahopp er staðreynd (vegna þess m.a að það er ekki hægt að setja beinar þjóðernistakmarkanir). Þetta er viðurkennt í Grænbókinni (hérna, pdf-skjal neðst til hægri). Kerfið er hriklekt.
2+2 gera 4. Sama hversu mikið menn kann að langa í evru.
Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 30.4.2009 kl. 15:04
Það liggja annars ansi margar staðreyndi í þessu máli fyrir. Ef þú skilur þær ekki núna þá skilur þú þær ekkert betur eftir aðildarumsókn.
Nema að hugmyndin sé að semja um að nýtt lagakerfi taki gildi í ESB .
Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 30.4.2009 kl. 15:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.