Leita í fréttum mbl.is

Foreldrar gætið að hvað börnin eru að gera á msn og uppfræðið börnin ykkar

 

Eftirfarandi póstur var sendur til mín frá vini. Ég veit að hann hefur gengið a.m.k. á póstlista feminista.

Ég fékk þetta sent og finnst þetta eiga erindi við foreldra þannig að
við getum passað upp á börnin okkar... og vitum hvað er í gangi með krakka á
netinu í dag. Þetta er samtal milli 37 ára gamals manns og það >>sem hann
taldi vera 14 ára unglingsstelpu, en hann var í raun að tala við móður
hennar sem tók myndir af samtalinu.
>>
Þið getið átt það við samviskuna ykkar hvort þið látið þetta berast.

Ég fór inná msn hjá dóttur minni í dag, og var ekki búin að vera nema nokkrar mínútur þegar á mig/hana kallar einhver sem kallar sig snúlli,, ég ákvað að ath. hvað væri í gangi þar sem ég þekkti ekki þann sem þarna var á ferð og ákvað að þykjast vera dóttir mín sem er btw 14 ára gömul.Ég skil ekki afhverju ekki er nein umræða um þetta félagslega mein í þjóðfélaginu, því að þetta hlýtur að vera vandamál á fleiri heimilum en mínu

Eftirfarandi samtal segir allt sem segja þarf....perri

Síðan kom í póstinum power point skjal sem sýnir samtalið á msn en ég varð því miður að breyta aðeins því þar voru myndir af manninum m.a. þar sem hann berar sig fyrir barnið.Skoðið myndirnar  af msn samskiptunum  hér fyrir neðan með því að smella á tengilin þá komist þið inn í albúm með myndunum.
 það reyndar ruglaðist aðeins röðin held ég en þetta er samt augljóst. Móðirin sem þykist vera dóttir sín marg segir að hún sé 14 ára og meira að segja segir á tímabili að mamma hennar sé farin að fylgjast með og maðurinn stendur þarna við webcameruna og fitlar við kynfærin samt sem áður. Þessi maður er 37 ára og við það að þessi tölvupóstur gekk þá bar fólk kennsl á hann 

Myndir af msn samskiptunum


Þannig að fyrir alla muni uppfræðið þið börn og unglinganna ykkar um þær hættur sem geta verið á netinu. Það er fullt af siðblindum perrum þarna úti


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú og aðrir ættuð að athuga að á einum stað í þessum bréfaskiptum kemur fram nafn sem ætti að stroka út áður en þetta fer víðar !!

Oddný (IP-tala skráð) 19.12.2006 kl. 13:10

2 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Búinn að eyða þeirri mynd út. Ég var búinn að eyða því á annrri hélt að það væri farið allstaðar. Takk fyrir ábendingu

Magnús Helgi Björgvinsson, 19.12.2006 kl. 13:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband