Sunnudagur, 9. ágúst 2009
Alveg er maður hættur að skilja þessa hagfræðinga
Nú þegar hefur legið fyrir í ár að við í samstarfi við AGS og fleiri erum að reyna að koma okkur upp gildaeyrisvarasjóð þá koma þeir nú og segja að þetta sé algjörlega óþarfi. Síðan kemur Lilja Mósesdóttir í fréttum ruv í kvöld og segir að það sé nú algjörlega óvíst að staðan hjá okkur hafi nokkuð batnað eftir 7 ár. Held að menn verði nú að átta sig á að þegar þeir henda svona inn í umræðuna að þeir eru fást við hagsmuni heillar þjóðar. Þetta eru ekki lengur einhver svona tilbúin akademísk dæmi sem hægt er að setja inni í reiknislíkön og prófa að gera þetta eða hitt. Heil þjóð þolir ekki tilraunamennsku.
Og maður skilur ekki þingmenn sem virkilega halda því fram að staða okkur muni ekki hafa batnað verulega eftir 7 ár. Þá er nú kannski bara best að slútta þessu strax og selja landið upp í skuld til einhvers ríkis sem er til að kaupa það.
Svona andskotans svartsýni kemur til með að draga allan vilja úr fólk að standa saman og berjast. Nokkuð ljóst að svona viðhorf hjálpa okkur ekkert. Við erum að lýsa því yfir að við ráðum ekki við stöðuna. Hvaða bankar eða fjárfestar halda menn að vilji koma hingað þegar að þingmenn og sérfræðingar helda því fram að við getum ekki borgað af lánum sem þó eru hagstæðari en gengur og gerist. Halda menn að einhver vilji koma hér og fjárfesta til langframa hjá þjóð sem er ekki viss um að hún verðir komin út úr vandamálum sínum eftir 7 ár. Come on!
Svo þetta útspil Ragnars Halls. Nú var ég að lesa álitsgerð inn á island.is þar sem er nýtt lögfræðiálit um hvernig uppgjör í innistæðusjóðum fer fram í Noregi og Danmörku og skv. því er það nákæmlega eins og í samningnum okkar. Þrátt fyrir að Ragnar haldi öðru fram. Sjá hér. Og reynda ef út í það er farið öll þessi skjöl
Um forgangskröfur í þrotabú Landsbanka Íslands
Greinargerð um forgangsrétt innstæðutryggingasjóða í þrotabú LÍ
Sjónarmið um forgangskröfur í þrotabú samkvæmt gildandi íslenskum lögum
Tölvupóstur frá Gary Roberts til Indriða Þorlákssonar
Minnisblað breska fjármálaeftirlitsins(FSA)um breska innstæðutryggingasjóðinn(FSCS)
Of mikið gert úr gjaldeyrisvarasjóði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:31 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Svona súper bjartsýnir menn og auðginntir eru á hverju strái. Hvað ef allar þessar súper bjártsýnu spár ykkar evrusinna ganga ekki eftir? Hvað þá?? Ef Icesave gerir þjóðina gjaldþrota og esb þurrkar upp auðlindir okkar og esb lendir í stríði og börnin okkar verða kvödd í herinn, hvað þá???? Er það bara fuck it hjá þér eða?
geir (IP-tala skráð) 9.8.2009 kl. 02:52
Eftir að samþykkt var að við mundum sækja um aðild að ESB að þá tala hörðustu andstæðingar alltaf eins og við séum bara á leiðinni inn alveg sama hvað!! Og ESB muni ÞURKA upp allar auðlindirnar okkar. Hvað halda menn að Íslendingar séu?? Halda menn að við munum barasta samþykkja allt BARA til að komast inn. Það held ég að (vona það allavega og held) það verði ekki samþykkt inganga í ESB nema samningarnir séu hagstæðir. Að gefa allar auðlindirnar okkar frá okkur eru auðvitað ekki hagstæðir samningar og verður alldrey samþykkt. Það verður auðvitað kosið um samningin og við skulum vona að Íslendingar séu ekki svo vitlausir að kjósa eitthvað ruggl (auk þess sem ég held að samninganefdin muni ekki bjóða okkur eitthvað rugl til að kjósa um). Eg er að mörgu leyti óákveðin með eða á móti ESB (þó frekar á móti nema ef takist að semja um auðlindirnar) en mér fynst nú fáránlegt að meiga ekki einusinni fara í aðildarviðræður og sjá hvað kemur úr því. Það er engin bundin með því. Hitt er annað mál að miðað við fámennið hér að þá gæti verið gott að hafa einhverja aðila í Brussel sem hafi puttana í okkar málum. Þá gæti verið erfiðara með einkavinavæðingar og sölur "gjafir" til réttra aðila. Kanski væri einhver "stóri" bróðir sem mundi fylgjast aðeins með (Þó veit ég ekki en er samt búin að fá nóg af öllm þessum einkavinum ráðamanna).
Kjarri
Kjarri (IP-tala skráð) 9.8.2009 kl. 06:35
Sammála Kjarri
Magnús Helgi Björgvinsson, 9.8.2009 kl. 09:01
"Alveg er maður hættur að skilja þessa hagfræðinga"
Ég ætla ekki að kommenta á neitt annað en fyrirsögnina því mér finnst hún mikilvæg.
Það er eðlilegt að fólk skilji ekki hagfræðinga þegar fólk ekki skilur eðli hagfræði. Hagfræði er nefnilega ekki vísindi í þeim skilningin að til séu rétt eða röng svör. Hagfræðin er í raun líkari bókmenntafræði en raunvísindagreinum eins og eðlisfræði eða stærðfræði. Í þessum tveimur síðarnefndu er til eitt endanlegt rétt svar, þó menn séu ekki endilega búnir að finna það. Hagfræði og bókmenntafræði byggja hins vegar á hugarástandi þess sem les eða skrifar og þar af leiðandi er ekki til eitt rétt svar - vegna þess að fólk hefur mismunandi skoðanir á því.
Þess vegna geta hagfræðingar aldrei orðið allir sammála um neinar hagfræðikenningar og þess vegna geta engar hagfræðikenningar staðist nema upp að vissu marki.
Gulli (IP-tala skráð) 9.8.2009 kl. 09:28
Margt til í þessu hjá þér Gulli. En samt virðist fólk trúa því að þeir hafi rétt fyrir sér og sveiflast alltaf til og frá eftir því sem einhver tjáir sig. Hélt reyndar að með því að skoða sögu hagkerfa og sveiflna í þeim þá gætu menn ályktað um ákveðna þróun eða líkur á henni.
Magnús Helgi Björgvinsson, 9.8.2009 kl. 10:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.