Leita í fréttum mbl.is

Ţađ á náttúrulega ađ ná í tekjurnar aftur

Ţađ er alveg makalaust ađ vera ađ blása út ađ ríkiđ sé ađ lćkka tekjuskatt og draga úr skerđingarárifum tekna hjá öryrkjum og tilkynna svon nokkrum dögum seinna ađ nú hćkki ţjónustugjöld á sjúkrahúsum í stađinn. Eflaust ađ fleiri hćkkanir verđa tilkynntar á nćstu dögum. Og hvejir eru ţađ sem líklegir eru til ađ nýta sér ţjónustu sjúkrahúsana og lćkna mest? Jú ţađ eru öryrkjar og ellilífeyrisţegar. Ţeir fá reyndar afslátt ţegar ţeir ţurfa ađ koma oft, en hafa ţeir efni á ađ koma í upphafi ţađ er spuningin. Hefđi ekki veriđ nćr ađ ná í ţessar tekjur annarsstađar? Eins og hćkka fjámagnstekjuskatt af upphćđum yfir milljón Eđa ađ setja stífari reglur um einkahlutafélög. Hvađ ţau mega telja sem kosnađ félagsins og hvađ er laun og einkatekjur eigenda.

Frétt af mbl.is

  Ýmis komugjöld á sjúkrahúsum hćkka um áramótin
Innlent | mbl.is | 22.12.2006 | 0:09
Hlutdeild einstaklinga í greiđslum fyrir heilbrigđisţjónustu breytist um áramótin vegna tiltekinnar ţjónustu samkvćmt reglugerđ, sem tekur gildi um áramótin. Breytingarnar eru fyrst og fremst bundnar viđ breytingar á gjöldum vegna komu á slysa- og bráđadeildir sjúkrahúsa. Almennt gjald fyrir komu og endurkomu á slysadeild og bráđamóttöku sjúkrahúsa hćkkar ţannig úr 3320 í 3700 krónur eđa um 11,4%.


mbl.is Ýmis komugjöld á sjúkrahúsum hćkka um áramótin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband