Þriðjudagur, 10. nóvember 2009
Bjarni hreinlega laug úr ræðustól í dag
Hann ræddi um að skattar á tekjur yfir 500.000 mundi hækka um 30%. En raunin er önnur. Tökum dæmi af sköttum skv. þessu hugsanlega nýja skattafyrirkomulagi. Eins og ég rak hér í fyrri færslu mundu skattar á lægri tekjur en 300.000 kr lækka eitthvað. Skatta upp að 500.000 kr mundu hækka um kannski að meðaltali um 5 til 10 þúsund.
Gefum okkur að einhver hafi 700.000 kr. í laun
Nú í dag væru skattar á þau laun þá 37,2% sem gera þá 260.400 svo kæmi persónuafsláttur upp á 42 þúsund þannig að skatturinn yrið væntanlega 218,400.
Stig skipti skatturinn mundi leggjast svona á 800.000 kr.
- af fyrstu 250.000 kr væri 36% skattur sem er 90.000 kr
- Af næstu 250.000 kr væri 41,1&% skattur sem er 102.750 kr
- Og af þeim 200.000 kr sem eru yfir 500.000 væru greiddur47% sem gerir 94.000 kr
Og samtals eftir nýja kerfinu væru því reiknaðir skattar 286.750 kr. Og drögum frá persónuaslátt upp á 42 þúsund og þá er eftir 244. 750 kr.
Þannig að maður/kona með 700 þúsund kr. í mánaðarlaun borgar ef þessar breytingar komast á kannski um 30 þúsund meira í skatt. Það eru nú öll ósköpin
PS hér er myndin af útreikningi skv. Sjónvarpinu
Rætt um skattamál á þingi á föstudag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:59 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Þú segist taka dæmi um manneskju með 800.000 í laun en virðist svo gleyma 100.000 krónum ekki satt ? þú segir 2 sinnum 250 plús 200 sem gera 700 þúsund. Samkvæmt mínum reikning borgar þessi manneskja 291.750 í skatt og að auki á hún að borga 8% hátekjuskatt á laun yfir 700.000, semsagt á 100.000 sem gera þá 8000 í viðbót og skatturinn þá alls= 299.750, rétt skal vera rétt. Ef þetta er rétt hjá mér eykst skattur þessa einstaklings um 81.350 krónur sem er allnokkuð.
Skarfurinn, 10.11.2009 kl. 17:58
Smá leiðrétting, sé núna að þar sem þú segir skattinn í dag vera 218.400 þegar persónuafsláttur hefur verið dreginn frá, þá ert þú örugglega með launin 700.000 í huga en ekki 800.000, ég notaði þína tölu (218.400) þannig að þetta er ekki alveg rétt. Réttur hækkun samkv. nýju tillögunum yrði þá 44.150 kr.
Skarfurinn, 10.11.2009 kl. 18:06
Já fyrirgefðu sé það er rétt hjá þér. Ég reiknaiði þetta út frá 700 þúsund. Laga þetta í færslunni
Magnús Helgi Björgvinsson, 10.11.2009 kl. 18:37
Reyndar held ég að skattaauki á 800 þúsund yrði um 35 þúsund ekki mikið meira.
Magnús Helgi Björgvinsson, 10.11.2009 kl. 18:42
Skv. sjónvarpinu í kvöld þá eru greiðslur í lífeyrisstjóð sennilega frádráttarbærar frá tekjum því hækkaninar voru enn minni en ég reiknaði út. Þannig var skattaukning skv. ruv um 30 þúsund á 1000.000 kr.
Magnús Helgi Björgvinsson, 10.11.2009 kl. 19:10
Það er þá ekki í fyrsta skipti sem Íhaldið skrökvar um skattamál. Árni Matthísen þrætti fyrir auknar skattbyrgðar með hann var með ríkiskassann í sinni vörslu. Stefán Ólafsson lektor við HÍ kom hvað eftir annað í sjónvarpið með vandleg útfærð dæmi um hækkanir og samt þrætti ÁM.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 10.11.2009 kl. 23:58
Það er þó hægt að reka ofan í hann ef hann skrökvar um skattamál, í ræðustóli á Alþingi,þar sem allt er opið og gegnsætt. Sýnist nú ekki betur en ykkur verði á í útreiknigum, (hér) hafið þó ráðrúm til að leiðrétta ykkur.Í áraraðir hlustaði ég á stjórnarandstæðinga,karpa um fjárlög ríkisins. Seinasti ræðumaður hrakti jafnan útreikninga þeirra sem á undan töluðu. Ekki minnist ég að þeir segðu eins og Magnús;fyrirgefðu,þetta er rétt hjá þér". Er samt jafnviss að þeir komast ekki upp með að fela neitt í dag. Það virðist þó ekki skipta máli "Ráðstjórnin" gerir það sem henni sýnist.
Helga Kristjánsdóttir, 11.11.2009 kl. 02:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.