Leita í fréttum mbl.is

Bjarni hreinlega laug úr rćđustól í dag

Hann rćddi um ađ skattar á tekjur yfir 500.000 mundi hćkka um 30%. En raunin er önnur. Tökum dćmi af sköttum skv. ţessu hugsanlega nýja skattafyrirkomulagi. Eins og ég rak hér í fyrri fćrslu mundu skattar á lćgri tekjur en 300.000 kr lćkka eitthvađ.  Skatta upp ađ 500.000 kr mundu hćkka um kannski ađ međaltali um 5 til 10 ţúsund.

Gefum okkur ađ einhver hafi 700.000 kr. í laun

 

Nú í dag vćru skattar á ţau laun ţá 37,2% sem gera ţá 260.400 svo kćmi persónuafsláttur upp á 42 ţúsund ţannig ađ skatturinn yriđ vćntanlega 218,400.

Stig skipti skatturinn mundi leggjast svona á 800.000 kr.

  • af fyrstu 250.000 kr vćri 36% skattur sem er 90.000 kr
  • Af nćstu 250.000 kr vćri 41,1&% skattur sem er 102.750 kr
  • Og af ţeim 200.000 kr sem eru yfir 500.000 vćru greiddur47% sem gerir 94.000 kr 

Og samtals eftir nýja kerfinu vćru ţví reiknađir skattar 286.750 kr. Og drögum frá persónuaslátt upp á 42 ţúsund og ţá er eftir 244. 750 kr.

Ţannig ađ mađur/kona međ 700 ţúsund kr. í mánađarlaun borgar ef ţessar breytingar komast á kannski um 30 ţúsund meira í skatt. Ţađ eru nú öll ósköpin

PS hér er myndin af útreikningi skv. Sjónvarpinu

Áhrif ţrepaskatts


mbl.is Rćtt um skattamál á ţingi á föstudag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skarfurinn

Ţú segist taka dćmi um manneskju međ 800.000 í laun en virđist svo gleyma 100.000 krónum ekki satt ? ţú segir 2 sinnum 250 plús 200 sem gera 700 ţúsund. Samkvćmt mínum reikning borgar ţessi manneskja 291.750 í skatt og ađ auki á hún ađ borga 8% hátekjuskatt á laun yfir 700.000, semsagt á 100.000 sem gera ţá 8000 í viđbót og skatturinn ţá alls= 299.750, rétt skal vera rétt. Ef ţetta er rétt hjá mér eykst skattur ţessa einstaklings um 81.350 krónur sem er allnokkuđ.  

Skarfurinn, 10.11.2009 kl. 17:58

2 Smámynd: Skarfurinn

Smá leiđrétting, sé núna ađ ţar sem ţú segir skattinn í dag vera 218.400 ţegar persónuafsláttur hefur veriđ dreginn frá, ţá ert ţú örugglega međ launin 700.000 í huga en ekki 800.000, ég notađi ţína tölu (218.400) ţannig ađ ţetta er ekki alveg rétt. Réttur hćkkun samkv. nýju tillögunum yrđi ţá 44.150 kr. 

Skarfurinn, 10.11.2009 kl. 18:06

3 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Já fyrirgefđu sé ţađ er rétt hjá ţér. Ég reiknaiđi ţetta út frá 700 ţúsund. Laga ţetta í fćrslunni

Magnús Helgi Björgvinsson, 10.11.2009 kl. 18:37

4 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Reyndar held ég ađ skattaauki á 800 ţúsund yrđi um 35 ţúsund ekki mikiđ meira.

Magnús Helgi Björgvinsson, 10.11.2009 kl. 18:42

5 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Skv. sjónvarpinu í kvöld ţá eru greiđslur í lífeyrisstjóđ sennilega frádráttarbćrar frá tekjum ţví hćkkaninar voru enn minni en ég reiknađi út. Ţannig var skattaukning skv. ruv um 30 ţúsund á 1000.000 kr.

Magnús Helgi Björgvinsson, 10.11.2009 kl. 19:10

6 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Ţađ er ţá ekki í fyrsta skipti sem Íhaldiđ skrökvar um skattamál. Árni Matthísen ţrćtti fyrir auknar skattbyrgđar međ hann var međ ríkiskassann í sinni vörslu. Stefán Ólafsson lektor viđ HÍ kom hvađ eftir annađ í sjónvarpiđ međ vandleg útfćrđ dćmi um hćkkanir og samt ţrćtti ÁM.

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 10.11.2009 kl. 23:58

7 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Ţađ er ţó hćgt ađ reka ofan í hann ef hann skrökvar um skattamál, í rćđustóli á Alţingi,ţar sem allt er opiđ og gegnsćtt. Sýnist nú ekki betur en ykkur verđi á í útreiknigum, (hér)  hafiđ ţó ráđrúm til ađ leiđrétta ykkur.Í árarađir hlustađi ég á stjórnarandstćđinga,karpa um fjárlög ríkisins. Seinasti rćđumađur hrakti jafnan útreikninga ţeirra sem á undan töluđu. Ekki minnist ég ađ ţeir segđu eins og Magnús;fyrirgefđu,ţetta er rétt hjá ţér". Er samt jafnviss ađ ţeir komast ekki upp međ ađ fela neitt  í dag.        Ţađ virđist  ţó  ekki skipta máli "Ráđstjórnin" gerir ţađ sem henni sýnist.

Helga Kristjánsdóttir, 11.11.2009 kl. 02:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband